„Ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá“ Siggeir Ævarsson skrifar 10. apríl 2024 23:20 Kristófer Acox fyrirliða Vals var öflugur í kvöld Vísir/Vilhelm Kristófer Acox, fyrirliði Vals, sagðist ekki reikna með mikilli flugeldasýningu í leikjum Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar en Valsmenn þurftu að hafa töluvert fyrir 94-75 sigri sínum í kvöld. Hattarmenn voru mjög líflegir í byrjun og gáfu deildarmeisturunum ekkert eftir en eftir því sem á leið komumst Valsmenn betur og betur í takt. „Þeir náttúrulega bara eru með hörkulið eins og við vissum fyrirfram. Það verður ekkert auðvelt í þessu. Við komum flottir fannst mér inn í seinni hálfleik. Náðum að vinna upp líka smá mun og slíta þá aðeins frá okkur. Við þurftum að vinna bara hörðum höndum fyrir því. Þetta er náttúrulega bara einn leikur af þremur sem þarf að vinna og þetta verður áframhaldandi stríð þegar við förum austur á sunnudaginn.“ Mæting Hattarmanna í stúkuna var til fyrirmynd í kvöld og Kristó sagðist reikna með að það yrði troðfull höll og læti fyrir austan í næsta leik. „Algjörlega og þeir gera vel að mæta hér í kvöld. Þeir náttúrulega eru að fagna því að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn og óskum þeim til hamingju með það. Við vitum að það verður örugglega meira af Hattarmönnum fyrir austan heldur en Valsmönnum í næsta leik. En við erum náttúrulega líka vanir því. Búnir að spila mikið fyrir norðan á móti Stólunum en við þrífumst í þannig umhverfi og erum mjög spenntir að fara og spila fyrir framan pakkaða höll.“ Leikurinn í kvöld var á köflum nokkuð hægur og mikið af mistökum á báða bóga. Kristó sagði bæði lið vilja spila stífa vörn en hafði þó trú á að vörn Valsmanna myndi ríða baggamuninn að lokum. „Bæði lið vilja spila góða vörn. Spila harkalega og vera fastir fyrir. Það verður þar af leiðandi erfiðara að skora. Við viljum spila vörn, fyrst og fremst og gerum fannst mér mjög vel í kvöld. Þetta verður sennilega engin flugeldasýning út seríuna en auðvitað leggjum við upp með að reyna að fá einhver auðveld stig hér og þar. En ef við vitum að ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá.“ Körfubolti Valur Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Hattarmenn voru mjög líflegir í byrjun og gáfu deildarmeisturunum ekkert eftir en eftir því sem á leið komumst Valsmenn betur og betur í takt. „Þeir náttúrulega bara eru með hörkulið eins og við vissum fyrirfram. Það verður ekkert auðvelt í þessu. Við komum flottir fannst mér inn í seinni hálfleik. Náðum að vinna upp líka smá mun og slíta þá aðeins frá okkur. Við þurftum að vinna bara hörðum höndum fyrir því. Þetta er náttúrulega bara einn leikur af þremur sem þarf að vinna og þetta verður áframhaldandi stríð þegar við förum austur á sunnudaginn.“ Mæting Hattarmanna í stúkuna var til fyrirmynd í kvöld og Kristó sagðist reikna með að það yrði troðfull höll og læti fyrir austan í næsta leik. „Algjörlega og þeir gera vel að mæta hér í kvöld. Þeir náttúrulega eru að fagna því að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn og óskum þeim til hamingju með það. Við vitum að það verður örugglega meira af Hattarmönnum fyrir austan heldur en Valsmönnum í næsta leik. En við erum náttúrulega líka vanir því. Búnir að spila mikið fyrir norðan á móti Stólunum en við þrífumst í þannig umhverfi og erum mjög spenntir að fara og spila fyrir framan pakkaða höll.“ Leikurinn í kvöld var á köflum nokkuð hægur og mikið af mistökum á báða bóga. Kristó sagði bæði lið vilja spila stífa vörn en hafði þó trú á að vörn Valsmanna myndi ríða baggamuninn að lokum. „Bæði lið vilja spila góða vörn. Spila harkalega og vera fastir fyrir. Það verður þar af leiðandi erfiðara að skora. Við viljum spila vörn, fyrst og fremst og gerum fannst mér mjög vel í kvöld. Þetta verður sennilega engin flugeldasýning út seríuna en auðvitað leggjum við upp með að reyna að fá einhver auðveld stig hér og þar. En ef við vitum að ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá.“
Körfubolti Valur Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira