Upplifir stjórnleysi í málefnum Grindvíkinga Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 11. apríl 2024 13:00 Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri í Vogum segir nýja ríkisstjórn verða að taka sig taki og horfast í augu við verkefni tengd Grindavík. Vísir/Egill Um tvö hundruð manns með lögheimili í Grindavík búa nú í Vogum án lögbundinna réttinda og þjónustu. Bæjarstjóri Voga segir innviði bæjarins að þolmörkum komna og stutt í að neyðst verði til að grípa til aðgerða sem enginn vilji grípa til. Þegar Grindavíkurbær var rýmdur vegna jarðhræringa þann 10. Nóvember neyddist fjöldi fólks til að yfirgefa heimili sín. Um tvö hundruð Grindvíkingar eru nú með skráð aðsetur í nágrannasveitarfélaginu Vogum. Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri í Vogum segir ánægjulegt hversu margir hafi kosið að flytjast þangað og að vel sé tekið á móti fólkinu, en nú sé komið að þolmörkum hvað varðar þjónustu og innviði sveitafélagsins. „Það hefur einfaldlega gengið mjög illa að fá einhver svör frá ríkinu um hvernig það ætlar að styðja við þennan hóp þannig hann njóti í raun þeirrar sjálfsögðu grunnþjónustu sem landsmenn almennt njóta.“ Um 200 Grindvíkingar hafast nú við í VogumVísir/Egill Upplifir algjört stjórnleysi Mikil uppbygging hefur verið í Vogum síðustu ár og að sögn Gunnars hafði verið gert ráð fyrir talsverði fólksfjölgun á næstu misserum og árum. „En við gerðum ekki alveg ráð fyrir því að bærinn myndi fyllast á nokkrum vikum. Ríkið hefur keypt hér upp á áttunda tug íbúða til útleigu til Grindvíkinga. Auðvitað er mjög fínt að hafi verið hægt, en þessi hópur er með lögheimili utan sveitafélagsins sem hefur talsvert mikil áhrif á áætlanagerð og fjárhag sveitafélagsins. Við þurfum auðvitað að tryggja þessum hóp viðunandi þjónustu og gerum það, við höfum tekið mjög vel á móti Grindvíkingum og ekki síst börnunum sem hafa komið í skólana okkar. En það gerði enginn ráð fyrir því að börnum í skólanum myndi fjölga um fjörutíu prósent á nokkrum vikum. Gunnar segir ljóst að innviðir bæjarins þoli ekki svona mikla fjölgun og nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða. Ítrekað hafi verið kallað eftir svörum af hálfu ríkisins en viðbrögð hafi látið á sér standa. „Ég veit ekki alveg hvað skýrir það, hvort það er ákvarðanafælni eða hvað, en við upplifum algjört stjórnleysi í málefnum þessa hóps, sem eins og ég segi, nýtur í raun engra lögbundinna réttinda eða þjónustu.“ Stutt í að gripið verði til aðgerða Þá segir Gunnar að ný ríkisstjórn verði að horfast í augu við þá staðreynd að það hafi ekki verið nóg að kaupa upp eignir fólks í Grindavík. Það sé líka nauðsynlegt að styðja sveitafélög sem hafi sinnt þessu verkefni. „Eðlilegast væri í mínum huga að samfélagið í heild tæki þetta verkefni að sér, og þá þarf auðvitað ríkið að leiða það. það þýðir ekki að horfa bara í hina áttina eins og ég upplifi að ríkið sé að gera þessa dagana í málefnum Grindavíkur og ætlast til þess að málin leysist af sjálfu sér.“ Aðeins sé tímaspursmál hvenær neyðst verður til að setja hömlur á veitingu þjónustu til Grindvíkinga. „Ef við horfum bara stutt fram í tímann þá er það óhjákvæmilegt. Við munum neyðast til að grípa til aðgerða sem ekkert okkar vill þurfa að grípa til,“ segir Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri í Vogum. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Húsnæðismál Tengdar fréttir Grindvíkingar í hjólhýsum og pínulitlum íbúðum Forseti bæjarstjórnar í Grindavík segir 130 fjölskyldur úr Grindavík enn búa við óviðunandi húsnæðiskost. Dæmi séu um fólk sem búi í hjólhýsum og fjölskyldur í um tuttugu fermetra íbúðum. Farið er fram á frekari stuðning ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum. 12. mars 2024 12:02 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Sjá meira
Þegar Grindavíkurbær var rýmdur vegna jarðhræringa þann 10. Nóvember neyddist fjöldi fólks til að yfirgefa heimili sín. Um tvö hundruð Grindvíkingar eru nú með skráð aðsetur í nágrannasveitarfélaginu Vogum. Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri í Vogum segir ánægjulegt hversu margir hafi kosið að flytjast þangað og að vel sé tekið á móti fólkinu, en nú sé komið að þolmörkum hvað varðar þjónustu og innviði sveitafélagsins. „Það hefur einfaldlega gengið mjög illa að fá einhver svör frá ríkinu um hvernig það ætlar að styðja við þennan hóp þannig hann njóti í raun þeirrar sjálfsögðu grunnþjónustu sem landsmenn almennt njóta.“ Um 200 Grindvíkingar hafast nú við í VogumVísir/Egill Upplifir algjört stjórnleysi Mikil uppbygging hefur verið í Vogum síðustu ár og að sögn Gunnars hafði verið gert ráð fyrir talsverði fólksfjölgun á næstu misserum og árum. „En við gerðum ekki alveg ráð fyrir því að bærinn myndi fyllast á nokkrum vikum. Ríkið hefur keypt hér upp á áttunda tug íbúða til útleigu til Grindvíkinga. Auðvitað er mjög fínt að hafi verið hægt, en þessi hópur er með lögheimili utan sveitafélagsins sem hefur talsvert mikil áhrif á áætlanagerð og fjárhag sveitafélagsins. Við þurfum auðvitað að tryggja þessum hóp viðunandi þjónustu og gerum það, við höfum tekið mjög vel á móti Grindvíkingum og ekki síst börnunum sem hafa komið í skólana okkar. En það gerði enginn ráð fyrir því að börnum í skólanum myndi fjölga um fjörutíu prósent á nokkrum vikum. Gunnar segir ljóst að innviðir bæjarins þoli ekki svona mikla fjölgun og nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða. Ítrekað hafi verið kallað eftir svörum af hálfu ríkisins en viðbrögð hafi látið á sér standa. „Ég veit ekki alveg hvað skýrir það, hvort það er ákvarðanafælni eða hvað, en við upplifum algjört stjórnleysi í málefnum þessa hóps, sem eins og ég segi, nýtur í raun engra lögbundinna réttinda eða þjónustu.“ Stutt í að gripið verði til aðgerða Þá segir Gunnar að ný ríkisstjórn verði að horfast í augu við þá staðreynd að það hafi ekki verið nóg að kaupa upp eignir fólks í Grindavík. Það sé líka nauðsynlegt að styðja sveitafélög sem hafi sinnt þessu verkefni. „Eðlilegast væri í mínum huga að samfélagið í heild tæki þetta verkefni að sér, og þá þarf auðvitað ríkið að leiða það. það þýðir ekki að horfa bara í hina áttina eins og ég upplifi að ríkið sé að gera þessa dagana í málefnum Grindavíkur og ætlast til þess að málin leysist af sjálfu sér.“ Aðeins sé tímaspursmál hvenær neyðst verður til að setja hömlur á veitingu þjónustu til Grindvíkinga. „Ef við horfum bara stutt fram í tímann þá er það óhjákvæmilegt. Við munum neyðast til að grípa til aðgerða sem ekkert okkar vill þurfa að grípa til,“ segir Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri í Vogum.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Húsnæðismál Tengdar fréttir Grindvíkingar í hjólhýsum og pínulitlum íbúðum Forseti bæjarstjórnar í Grindavík segir 130 fjölskyldur úr Grindavík enn búa við óviðunandi húsnæðiskost. Dæmi séu um fólk sem búi í hjólhýsum og fjölskyldur í um tuttugu fermetra íbúðum. Farið er fram á frekari stuðning ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum. 12. mars 2024 12:02 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Sjá meira
Grindvíkingar í hjólhýsum og pínulitlum íbúðum Forseti bæjarstjórnar í Grindavík segir 130 fjölskyldur úr Grindavík enn búa við óviðunandi húsnæðiskost. Dæmi séu um fólk sem búi í hjólhýsum og fjölskyldur í um tuttugu fermetra íbúðum. Farið er fram á frekari stuðning ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum. 12. mars 2024 12:02