Tæknidagur fjölskyldunnar í Neskaupstað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. apríl 2024 12:31 Mjög fjölbreytt og áhugaverð dagskrá verður í gangi í allan dag á Tæknidegi fjölskyldunnar í Neskaupstað. Aðsend Það verður mikið um að vera í Neskaupstað í dag því Verkmenntaskóli Austurlands stendur fyrir Tæknidegi fjölskyldunnar þar, sem hægt verður að kynnast nýjustu tækni, vísindum, nýsköpun og þróun á Austurlandi. Það er Verkmenntaskóli Austurlands sem stendur að Tæknideginum með stuðnings víða að. Dagskráin hófst núna klukkan 12:00 og stendur til 16:00 í dag en hún fer bæði fram inn í skólanum og í íþróttahúsinu. Birgir Jónsson, gæða- og verkefnisstjóri hjá Verkmenntaskóla Austurlands veit allt um tæknidaginn. „Meginmarkmiðið er að sýna hvað við erum að gera, skólinn og fyrirtæki og stofnanir, bæði hér í nærsamfélaginu og svo líka koma til okkar vísindasmiðja Háskóla Íslands, Háskólinn á Akureyri og fleiri stofnanir, sem koma lengra að. Þannig að, já við hlökkum bara til að taka á móti fólki í allan dag,” segir Birgir. Þetta er virkilega flott framtak hjá ykkur. „Já, þetta er bara ótrúlega gott og við njótum styrkja til að láta þetta verða að veruleika.” Birgir Jónsson, gæða- og verkefnisstjóri hjá Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað, sem er spenntur fyrir degi dagsins eins og aðrir, sem koma að honum á einn eða annan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölbreytt dagskrá verður í allan dag en gestum verður meðal annars boðið að prófa ýmsar tilraunir með rafmagn, skoða smáhýsi sem er í smíðum við skólann, gera litríkar tilraunir, kynnast frumkvöðlum framtíðarinnar í nýsköpunarkeppninni, prófa bragðlaukana, móta landslag í sandkassa, kynna sér ýmsar iðngreinar og möguleika sem nám í þeim færir og fá „heilsufarsskoðun svo eitthvað sé nefnt. „Við hlökkum gríðarlega til að fá fólk hingað til okkar, þannig að ég hvet fólk að koma og heimsækja okkur og prófa allt sem hér er hægt að prófa. Þetta er bara gríðarlega spennandi fyrir fólk á öllum aldri,” segir Birgir. Heimasíða skólans Fjarðabyggð Tækni Vísindi Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Það er Verkmenntaskóli Austurlands sem stendur að Tæknideginum með stuðnings víða að. Dagskráin hófst núna klukkan 12:00 og stendur til 16:00 í dag en hún fer bæði fram inn í skólanum og í íþróttahúsinu. Birgir Jónsson, gæða- og verkefnisstjóri hjá Verkmenntaskóla Austurlands veit allt um tæknidaginn. „Meginmarkmiðið er að sýna hvað við erum að gera, skólinn og fyrirtæki og stofnanir, bæði hér í nærsamfélaginu og svo líka koma til okkar vísindasmiðja Háskóla Íslands, Háskólinn á Akureyri og fleiri stofnanir, sem koma lengra að. Þannig að, já við hlökkum bara til að taka á móti fólki í allan dag,” segir Birgir. Þetta er virkilega flott framtak hjá ykkur. „Já, þetta er bara ótrúlega gott og við njótum styrkja til að láta þetta verða að veruleika.” Birgir Jónsson, gæða- og verkefnisstjóri hjá Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað, sem er spenntur fyrir degi dagsins eins og aðrir, sem koma að honum á einn eða annan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölbreytt dagskrá verður í allan dag en gestum verður meðal annars boðið að prófa ýmsar tilraunir með rafmagn, skoða smáhýsi sem er í smíðum við skólann, gera litríkar tilraunir, kynnast frumkvöðlum framtíðarinnar í nýsköpunarkeppninni, prófa bragðlaukana, móta landslag í sandkassa, kynna sér ýmsar iðngreinar og möguleika sem nám í þeim færir og fá „heilsufarsskoðun svo eitthvað sé nefnt. „Við hlökkum gríðarlega til að fá fólk hingað til okkar, þannig að ég hvet fólk að koma og heimsækja okkur og prófa allt sem hér er hægt að prófa. Þetta er bara gríðarlega spennandi fyrir fólk á öllum aldri,” segir Birgir. Heimasíða skólans
Fjarðabyggð Tækni Vísindi Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira