Landris stöðugt og hraunbreiðan sex ferkílómetrar Árni Sæberg skrifar 18. apríl 2024 21:11 Hraunbreiðan hefur breitt hressilega úr sér. Vísir/Vilhelm Landris í Svartsengi heldur áfram á stöðugum hraða. Flatarmál hraunbreiðunnar á svæðinu er nú 6,15 ferkílómetrar og rúmmál hennar 33,2 milljón rúmmetrar. Í uppfærðri færslu á vef Veðurstofu Íslands segir að elgosið við Sundhnúksgígaröðina sé stöðugt og gjósi úr einum gíg skammt austan við Sundhnúk. Hraunbreiðan haldi áfram að byggjast upp nærri gígunum en hraun renni einnig í lokuðum rásum um einn kílómetra í suðaustur og virk svæði séu í hraunbreiðunni til móts við Hagafell. Mældu flatar- og rúmmál Mánudaginn 15. apríl hafi myndmælingateymi Náttúrufræðistofnunar og Landmælinga Íslands farið í flug yfir gosstöðvarnar. Niðurstöður mælingaflugsins sýni að flatarmál hraunbreiðunnar þann 15. apríl hafi verið 6,15 ferkílómetrar og rúmmál 33,2 ± 0,8 milljón rúmmetrar. Útbreiðslu og þykkt hraunbreiðunnar má sjá á kortinu hér að neðan. Kort sem sýnir útbreiðslu og þykkt þess hrauns myndast hefur í eldgosinu sem nú stendur yfir. Fjólubláar þekjur sýna hraun sem hafa runnið á svæðinu frá desember 2023.Veðurstofa Íslands Meðalhraunflæði frá gígnum yfir tímabilið 8. til 15. apríl hafi verið metið 3,2 ± 0,2 rúmmetrar á sekúndu. Það sé lítil breyting miðað við meðalhraunflæði tímabilið frá 3. til 8. apríl sem hafi verið metið 3,6 ± 0,7 rúmmetrar á sekúndu. Kvikan skiptist til helminga Þá segir að landris í Svartsengi haldi áfram á stöðugum hraða. Það bendi til þess að um það bil helmingur af kvikunni sem kemur af dýpi sé að safnast fyrir í kvikuhólfinu en hinn helmingur að flæða upp á yfirborð i Sundhnúksgígaröðinni. Þá segir að áfram sé hætta á gasmengun frá eldgosinu sem geti valdið mengun í byggð á Reykjanesskaganum. Fólki á svæðinu er bent á að fylgjast með á Loftgæðum.is og kynna sér þar viðbrögð við loftmengun frá eldgosinu. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
Í uppfærðri færslu á vef Veðurstofu Íslands segir að elgosið við Sundhnúksgígaröðina sé stöðugt og gjósi úr einum gíg skammt austan við Sundhnúk. Hraunbreiðan haldi áfram að byggjast upp nærri gígunum en hraun renni einnig í lokuðum rásum um einn kílómetra í suðaustur og virk svæði séu í hraunbreiðunni til móts við Hagafell. Mældu flatar- og rúmmál Mánudaginn 15. apríl hafi myndmælingateymi Náttúrufræðistofnunar og Landmælinga Íslands farið í flug yfir gosstöðvarnar. Niðurstöður mælingaflugsins sýni að flatarmál hraunbreiðunnar þann 15. apríl hafi verið 6,15 ferkílómetrar og rúmmál 33,2 ± 0,8 milljón rúmmetrar. Útbreiðslu og þykkt hraunbreiðunnar má sjá á kortinu hér að neðan. Kort sem sýnir útbreiðslu og þykkt þess hrauns myndast hefur í eldgosinu sem nú stendur yfir. Fjólubláar þekjur sýna hraun sem hafa runnið á svæðinu frá desember 2023.Veðurstofa Íslands Meðalhraunflæði frá gígnum yfir tímabilið 8. til 15. apríl hafi verið metið 3,2 ± 0,2 rúmmetrar á sekúndu. Það sé lítil breyting miðað við meðalhraunflæði tímabilið frá 3. til 8. apríl sem hafi verið metið 3,6 ± 0,7 rúmmetrar á sekúndu. Kvikan skiptist til helminga Þá segir að landris í Svartsengi haldi áfram á stöðugum hraða. Það bendi til þess að um það bil helmingur af kvikunni sem kemur af dýpi sé að safnast fyrir í kvikuhólfinu en hinn helmingur að flæða upp á yfirborð i Sundhnúksgígaröðinni. Þá segir að áfram sé hætta á gasmengun frá eldgosinu sem geti valdið mengun í byggð á Reykjanesskaganum. Fólki á svæðinu er bent á að fylgjast með á Loftgæðum.is og kynna sér þar viðbrögð við loftmengun frá eldgosinu.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira