„Ég elska Keflavík og ég elska Ísland“ Stefán Marteinn skrifar 19. apríl 2024 22:30 Remy Martin í leik gegn Val. Vísir/Hulda Margrét Keflavík tók forystuna á ný í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Álftanes 88-84 í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum Subway-deild karla í körfubolta. Remy Martin var frábær í liði Keflavíkur og var ánægður með svar sinna manna eftir tap í leik tvö. „Þeir eru frábært lið svo við vitum að þeir eru erfiðir viðreignar. Við vildum skjóta örlítið meira. Mér finnst auðvitað sóknarleikurinn vera okkar kraftur og til að virkja það þá þurfum við að setja einhvern skot,“ sagði Remy Martin leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. „Ég tek sjálfur ábyrgð, ég hef ekki verið að spila eins vel og ég veit að ég get. En þetta lið, þessir liðsfélagar og þessi stemning hérna hefur hjálpað mér að verða betri leikmaður með hverjum leiknum. Við erum að spila gimmt, við erum að spila fyrir hvorn annan og ég er bara gríðarlega ánægður að vera partur af þessu Keflavíkurliði.“ Remy Martin hafði haft hægt um sig í fyrstu tveim leikjunum í seríunni en sprakk út í kvöld. „Ég spila bara leikinn og úr þeim spilum sem mér er gefið. Það skiptir ekki máli hvort ég skori eða skori mikið. Ég spila leikinn, ég veit að úrslitakeppnis leikirnir eru öðruvísi. Ég er að hitta úr örlítið fleiri skotum og taka réttar ákvarðanir því þeir eru að fara tvöfalda á mig. Ég verð að halda áfram að taka réttar ákvarðanir og treysta liðsfélögunum og taka því líka þegar maður er að taka þessar ákvarðanir að taka afleiðingunum líka. “ Leikurinn var mjög physical og var Remy Martin tilbúin í þann slag. „Já þetta er bara körfubolti. Ég veit hvað þeir ætla að gera þegar þeir spila gegn okkur svo ég er undirbúin fyrir það. Ég er búin að vera æfa allt mitt líf fyrir þessi móment. Þegar ég var yngri þá var þetta körfuboltinn sem ég var hvort sem er að spila og ég elska það og elska þessa áskorun, ég elska Keflavík og ég elska Ísland og elska að vera partur af þessu.“ Remy Martin fékk tæknivillu í leiknum fyrir að kasta boltanum í Giga Norbertas. Hann var þó ekki pirraður heldur snérist það aðallega um að senda skilaboð. „Nei ég vissi hvað ég vildi gera. Ég vildi láta hann vita að ég væri líka að spila. Ég vildi að hann myndi vita að ég væri sterkur og að ég gæti vel spilað líka og vildi bara senda skilaboð. Ég var ekkert pirraður og stundum þarftu bara að senda skilaboð og ég held að ég hafi gert það. “ Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
„Þeir eru frábært lið svo við vitum að þeir eru erfiðir viðreignar. Við vildum skjóta örlítið meira. Mér finnst auðvitað sóknarleikurinn vera okkar kraftur og til að virkja það þá þurfum við að setja einhvern skot,“ sagði Remy Martin leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. „Ég tek sjálfur ábyrgð, ég hef ekki verið að spila eins vel og ég veit að ég get. En þetta lið, þessir liðsfélagar og þessi stemning hérna hefur hjálpað mér að verða betri leikmaður með hverjum leiknum. Við erum að spila gimmt, við erum að spila fyrir hvorn annan og ég er bara gríðarlega ánægður að vera partur af þessu Keflavíkurliði.“ Remy Martin hafði haft hægt um sig í fyrstu tveim leikjunum í seríunni en sprakk út í kvöld. „Ég spila bara leikinn og úr þeim spilum sem mér er gefið. Það skiptir ekki máli hvort ég skori eða skori mikið. Ég spila leikinn, ég veit að úrslitakeppnis leikirnir eru öðruvísi. Ég er að hitta úr örlítið fleiri skotum og taka réttar ákvarðanir því þeir eru að fara tvöfalda á mig. Ég verð að halda áfram að taka réttar ákvarðanir og treysta liðsfélögunum og taka því líka þegar maður er að taka þessar ákvarðanir að taka afleiðingunum líka. “ Leikurinn var mjög physical og var Remy Martin tilbúin í þann slag. „Já þetta er bara körfubolti. Ég veit hvað þeir ætla að gera þegar þeir spila gegn okkur svo ég er undirbúin fyrir það. Ég er búin að vera æfa allt mitt líf fyrir þessi móment. Þegar ég var yngri þá var þetta körfuboltinn sem ég var hvort sem er að spila og ég elska það og elska þessa áskorun, ég elska Keflavík og ég elska Ísland og elska að vera partur af þessu.“ Remy Martin fékk tæknivillu í leiknum fyrir að kasta boltanum í Giga Norbertas. Hann var þó ekki pirraður heldur snérist það aðallega um að senda skilaboð. „Nei ég vissi hvað ég vildi gera. Ég vildi láta hann vita að ég væri líka að spila. Ég vildi að hann myndi vita að ég væri sterkur og að ég gæti vel spilað líka og vildi bara senda skilaboð. Ég var ekkert pirraður og stundum þarftu bara að senda skilaboð og ég held að ég hafi gert það. “
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti