Mikið fjör á opnun kosningaskrifstofu Gnarr Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. maí 2024 23:13 Mikið var um að vera. Red Illuminations Fjöldi fólks lét sjá sig þegar Jón Gnarr forsetaframbjóðandi opnaði dyrnar að kosningaskrifstofu sinni við Aðalstræti 11 í dag. Boðið var upp á kræsingar og skemmtiatriði í tilefni opnunarinnar. „Komdu við þar eða vertu skar!“ skrifaði Jón Gnarr við auglýsingu viðburðarins á X. Margir virðast hafa hlýtt þessum fyrirmælum en stór hópur fólks lét sjá sig. Skemmtikraftar stigu á stokk, Ólöf Arnalds, Kristmundur Axel, Girerd sveitin og að sjálfsögðu Tvíhöfði. Myndir af opnuninni má sjá hér að neðan. Lúðrasveit spilaði fyrir gesti. „Syngið með svo það heyrist ekki í okkur,“ sagði Þorsteinn Guðmundsson þegar hljómsveitin var í þann mund að byrja að spila. Red Illuminations Tvíhöfði tók lagið. Red Illuminations Jón og Jóga Gnarr skála.Red Illuminations Björgvin Franz Gíslason leikari var meðal gesta. Red Illuminations Katla Margrét Þorgeirsdóttir leikkona skælbrosti. Red Illuminations Siguður Björn Blöndal bassaleikari HAM og fyrrverandi borgarfulltrúi lét sjá sig. Red Illuminations Almar Blær Sigurjónsson leikari lék á franskt horn og Þorsteinn Guðmundsson fóstbróðir lék á trompet. Red Illuminations Steinunn Ása Þorvaldsdóttir fjölmiðlakona lét sig ekki vanta.Red Illuminations Sigurjón Kjartansson mættur, en ekki hvað. Red Illuminations Ungir sem aldnir tóku þátt í umræðum.Red Illuminations Á boðstólnum var brauð og ostar, jú og kókómjólk. Red Illuminations Starkaður Pétursson leikari var meðal gesta. Red Illuminations Jói Jóhannsson leikari mætti líka. Red Illuminations Tvíhöfði hneigir sig.Red Illuminations Kristmundur Axel steig á stokk. Red Illuminations Forsetakosningar 2024 Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
„Komdu við þar eða vertu skar!“ skrifaði Jón Gnarr við auglýsingu viðburðarins á X. Margir virðast hafa hlýtt þessum fyrirmælum en stór hópur fólks lét sjá sig. Skemmtikraftar stigu á stokk, Ólöf Arnalds, Kristmundur Axel, Girerd sveitin og að sjálfsögðu Tvíhöfði. Myndir af opnuninni má sjá hér að neðan. Lúðrasveit spilaði fyrir gesti. „Syngið með svo það heyrist ekki í okkur,“ sagði Þorsteinn Guðmundsson þegar hljómsveitin var í þann mund að byrja að spila. Red Illuminations Tvíhöfði tók lagið. Red Illuminations Jón og Jóga Gnarr skála.Red Illuminations Björgvin Franz Gíslason leikari var meðal gesta. Red Illuminations Katla Margrét Þorgeirsdóttir leikkona skælbrosti. Red Illuminations Siguður Björn Blöndal bassaleikari HAM og fyrrverandi borgarfulltrúi lét sjá sig. Red Illuminations Almar Blær Sigurjónsson leikari lék á franskt horn og Þorsteinn Guðmundsson fóstbróðir lék á trompet. Red Illuminations Steinunn Ása Þorvaldsdóttir fjölmiðlakona lét sig ekki vanta.Red Illuminations Sigurjón Kjartansson mættur, en ekki hvað. Red Illuminations Ungir sem aldnir tóku þátt í umræðum.Red Illuminations Á boðstólnum var brauð og ostar, jú og kókómjólk. Red Illuminations Starkaður Pétursson leikari var meðal gesta. Red Illuminations Jói Jóhannsson leikari mætti líka. Red Illuminations Tvíhöfði hneigir sig.Red Illuminations Kristmundur Axel steig á stokk. Red Illuminations
Forsetakosningar 2024 Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira