Ný sýn fékk meirihluta Árni Sæberg skrifar 5. maí 2024 08:00 Ein fjögurra heimastjórna sem kosnar voru í gær situr á Patreksfirði. Vísir/Vilhelm Listi Nýrrar sýnar hlaut meirihluta bæjarstjórnarsæta í kosningum í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps í gær. Í tilkynningu á vef Tálknafjarðarhrepps segir að á kjörskrá hafi verið 1.001 og kjörsókn hafi verið 66,43 prósent. Niðurstaðan hafi verið sú að D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra hlaut 268 atkvæði og N-listi Nýrrar sýnar 377 atkvæði. D-listi fái því þrjá menn og N-listi fjóra. Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags skipi eftirfarandi: Páll Vilhjálmsson (N) Friðbjörg Matthíasdóttir (D) Jenný Lára Magnadóttir (N) Maggý Hjördís Keransdóttir (D) Gunnþórunn Bender (N) Tryggvi B. Bjarnason (N) Jóhann Örn Hreiðarsson (D) Þá hafi fulltrúar í fjórar heimastjórnir verið kosnir samhliða kosningum til sveitarstjórnar. Heimastjórnir séu á Patreksfirði, Tálknafirði, Arnarfirði og fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi. Niðurstöður þeirra kosninga voru eftirfarandi. Heimastjórn Patreksfjarðar: Aðalmenn voru kjörin: Rebekka Hilmarsdóttir, 95 atkvæði Gunnar Sean Eggertsson, 50 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Sigurjón Páll Hauksson, 16 atkvæði Sveinn Jóhann Þórðarson, 9 atkvæði Á kjörskrá á Patreksfirði voru 564. Atkvæði greiddu 232. Heimastjórn Tálknafjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Þór Magnússon, 48 atkvæði Jónas Snæbjörnsson, 33 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Aron Benediktsson, 12 atkvæði Trausti Jón Þór Gíslason, 4 atkvæði Á kjörskrá á Tálknafirði voru 197. Atkvæði greiddu 134. Heimastjórn Arnarfjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Rúnar Örn Gíslason, 31 atkvæði Valdimar B. Ottósson, 12 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Þórðarson, 10 atkvæði Matthías Karl Guðmundsson, 5 atkvæði Á kjörskrá í Arnarfirði voru 190. Atkvæði greiddu 107. Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps: Aðalmenn voru kjörnar: Elín Eyjólfsdóttir, 15 atkvæði Edda Kristín Eiríksdóttir, 10 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Þórður Sveinsson, 7 atkvæði Ástþór Skúlason, 5 atkvæði Á kjörskrá í fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi voru 72. Atkvæði greiddu 49. Vesturbyggð Tálknafjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira
Í tilkynningu á vef Tálknafjarðarhrepps segir að á kjörskrá hafi verið 1.001 og kjörsókn hafi verið 66,43 prósent. Niðurstaðan hafi verið sú að D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra hlaut 268 atkvæði og N-listi Nýrrar sýnar 377 atkvæði. D-listi fái því þrjá menn og N-listi fjóra. Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags skipi eftirfarandi: Páll Vilhjálmsson (N) Friðbjörg Matthíasdóttir (D) Jenný Lára Magnadóttir (N) Maggý Hjördís Keransdóttir (D) Gunnþórunn Bender (N) Tryggvi B. Bjarnason (N) Jóhann Örn Hreiðarsson (D) Þá hafi fulltrúar í fjórar heimastjórnir verið kosnir samhliða kosningum til sveitarstjórnar. Heimastjórnir séu á Patreksfirði, Tálknafirði, Arnarfirði og fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi. Niðurstöður þeirra kosninga voru eftirfarandi. Heimastjórn Patreksfjarðar: Aðalmenn voru kjörin: Rebekka Hilmarsdóttir, 95 atkvæði Gunnar Sean Eggertsson, 50 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Sigurjón Páll Hauksson, 16 atkvæði Sveinn Jóhann Þórðarson, 9 atkvæði Á kjörskrá á Patreksfirði voru 564. Atkvæði greiddu 232. Heimastjórn Tálknafjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Þór Magnússon, 48 atkvæði Jónas Snæbjörnsson, 33 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Aron Benediktsson, 12 atkvæði Trausti Jón Þór Gíslason, 4 atkvæði Á kjörskrá á Tálknafirði voru 197. Atkvæði greiddu 134. Heimastjórn Arnarfjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Rúnar Örn Gíslason, 31 atkvæði Valdimar B. Ottósson, 12 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Þórðarson, 10 atkvæði Matthías Karl Guðmundsson, 5 atkvæði Á kjörskrá í Arnarfirði voru 190. Atkvæði greiddu 107. Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps: Aðalmenn voru kjörnar: Elín Eyjólfsdóttir, 15 atkvæði Edda Kristín Eiríksdóttir, 10 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Þórður Sveinsson, 7 atkvæði Ástþór Skúlason, 5 atkvæði Á kjörskrá í fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi voru 72. Atkvæði greiddu 49.
Vesturbyggð Tálknafjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira