„Ef maður fær opin skot þá verður maður að taka þau“ Stefán Marteinn skrifar 5. maí 2024 20:15 Anna Ingunn Svansdóttir fagnar innilega með Birnu Benónýsdóttur. Vísir/Hulda Margrét Keflavík lagði Stjörnuna af velli í þriðja leik liðana í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta þegar liðin mættust í Blue-höllinni í Keflavík, lokatölur 87-78. „Hún [Tilfinningin] er bara mjög góð. Við gerðum vel í þriðja og fjórða leikhluta, náðum að vinna þennan leik sem var mjög góð tilfinning,“ sagði Anna Ingunn Svansdóttir, fyrirliði Keflavíkur, eftir sigurinn í dag. Fyrirliðinn átti frábæran fjórða leikhluta í leiknum í dag og setti niður mikilvæg stig sem hjálpuðu Keflavík að landa góðum sigri. „Ef maður er með opin skot þá verður maður að taka þau og vera með sjálfstraustið. Ég held að við höfum bara allar verið með sjálfstraust í þriðja og fjórða leikhluta og sett þetta niður og svo skilaði vörnin þvílíkt líka.“ Anna Ingunn skoraði ekki stig í fyrri hálfleiknum en mætti á eldi út í seinni hálfleikinn og endaði stigahæst í liði Keflavíkur. „Ég kom inn á og ætlaði að spila ógeðslega góða vörn og það oft kveikir í manni og svo á maður bara að skjóta þegar maður er opin. Bara setja þetta.“ Stjörnuliðið spilaði flottan leik í dag og hrósaði Anna Ingunn liði Stjörnunnar hástert. „Þær eru með ógeðslega gott lið og þær berjast allan tímann og með góðan þjálfara í Arnari og þær scout-a okkur vel. Þær eru ungar en það skiptir ekki máli því þær eru ógeðslega góðar og gera alltaf vel. Þetta var aldrei að fara vera auðvelt fyrir okkur og við vissum það alveg.“ Fyrirliðinn vildi meina að lykillinn að sigrinum í dag hafi verið vörnin og samvinna. „Ég held bara vörnin. Við vorum að fá stopp og skor. Við náðum að stoppa og svo skora og við gerðum þetta allar saman í seinni hálfleik og ég held að það hafi verið lykillinn.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
„Hún [Tilfinningin] er bara mjög góð. Við gerðum vel í þriðja og fjórða leikhluta, náðum að vinna þennan leik sem var mjög góð tilfinning,“ sagði Anna Ingunn Svansdóttir, fyrirliði Keflavíkur, eftir sigurinn í dag. Fyrirliðinn átti frábæran fjórða leikhluta í leiknum í dag og setti niður mikilvæg stig sem hjálpuðu Keflavík að landa góðum sigri. „Ef maður er með opin skot þá verður maður að taka þau og vera með sjálfstraustið. Ég held að við höfum bara allar verið með sjálfstraust í þriðja og fjórða leikhluta og sett þetta niður og svo skilaði vörnin þvílíkt líka.“ Anna Ingunn skoraði ekki stig í fyrri hálfleiknum en mætti á eldi út í seinni hálfleikinn og endaði stigahæst í liði Keflavíkur. „Ég kom inn á og ætlaði að spila ógeðslega góða vörn og það oft kveikir í manni og svo á maður bara að skjóta þegar maður er opin. Bara setja þetta.“ Stjörnuliðið spilaði flottan leik í dag og hrósaði Anna Ingunn liði Stjörnunnar hástert. „Þær eru með ógeðslega gott lið og þær berjast allan tímann og með góðan þjálfara í Arnari og þær scout-a okkur vel. Þær eru ungar en það skiptir ekki máli því þær eru ógeðslega góðar og gera alltaf vel. Þetta var aldrei að fara vera auðvelt fyrir okkur og við vissum það alveg.“ Fyrirliðinn vildi meina að lykillinn að sigrinum í dag hafi verið vörnin og samvinna. „Ég held bara vörnin. Við vorum að fá stopp og skor. Við náðum að stoppa og svo skora og við gerðum þetta allar saman í seinni hálfleik og ég held að það hafi verið lykillinn.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira