Bæjarar skoði að ráða ten Hag Valur Páll Eiríksson skrifar 6. maí 2024 11:30 Ten Hag er í nokkuð heitu sæti í Manchester en þrátt fyrir það orðaður við Bayern München. Ryan Jenkinson/MB Media/Getty Images Bayern München hefur spurst fyrir um Hollendinginn Erik ten Hag, með það fyrir augum að hann taki við félaginu í sumar. Sá hollenski vill ekki ræða málin fyrr en núverandi leiktíð er lokið. Melissa Reddy á Sky Sports greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X. Ten Hag hefur átt misjöfnu gengi að fagna sem stjóri Manchester United og eru skiptar skoðanir um kauða á meðal stuðningsmanna félagsins. Hann er þrátt fyrir það á lista hjá Bayern München sem þurfa að endurskoða leit sína að knattspyrnustjóra eftir höfnun Þjóðverjans Ralf Rangnick, sem félagið vildi fá í starfið. Áður hafði Spánverjinn Xabi Alonso sagt nei við þýska stórveldið. Bayern Munich have registered interest in Erik ten Hag as a possible successor to Thomas Tuchel. He is focused on finishing the season strongly with Manchester United and doesn't want any distractions.No formal talks have taken place with EtH himself (his wishes) but he has…— Melissa Reddy (@MelissaReddy_) May 5, 2024 Ten Hag er sagður einbeittur á að klára yfirstandandi leiktíð áður en hann skoðar næstu skref. Manchester United á fyrir höndum bikarúrslitaleik í lok mánaðarins. Hann hefur áður starfað hjá Bayern en hann var þjálfari varaliðs félagsins frá 2013 til 2015. Í kjölfarið tók hann við Utrecht í heimalandinu og gerði svo góða hluti með Ajax frá 2017 til ársins 2022 þegar hann fluttist til Manchester. Manchester United situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en getur stokkið upp í það sjötta, sigri liðið Crystal Palace í kvöld. Enski boltinn Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Melissa Reddy á Sky Sports greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X. Ten Hag hefur átt misjöfnu gengi að fagna sem stjóri Manchester United og eru skiptar skoðanir um kauða á meðal stuðningsmanna félagsins. Hann er þrátt fyrir það á lista hjá Bayern München sem þurfa að endurskoða leit sína að knattspyrnustjóra eftir höfnun Þjóðverjans Ralf Rangnick, sem félagið vildi fá í starfið. Áður hafði Spánverjinn Xabi Alonso sagt nei við þýska stórveldið. Bayern Munich have registered interest in Erik ten Hag as a possible successor to Thomas Tuchel. He is focused on finishing the season strongly with Manchester United and doesn't want any distractions.No formal talks have taken place with EtH himself (his wishes) but he has…— Melissa Reddy (@MelissaReddy_) May 5, 2024 Ten Hag er sagður einbeittur á að klára yfirstandandi leiktíð áður en hann skoðar næstu skref. Manchester United á fyrir höndum bikarúrslitaleik í lok mánaðarins. Hann hefur áður starfað hjá Bayern en hann var þjálfari varaliðs félagsins frá 2013 til 2015. Í kjölfarið tók hann við Utrecht í heimalandinu og gerði svo góða hluti með Ajax frá 2017 til ársins 2022 þegar hann fluttist til Manchester. Manchester United situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en getur stokkið upp í það sjötta, sigri liðið Crystal Palace í kvöld.
Enski boltinn Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira