Emilíana Torrini kemur fram í Hörpu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. maí 2024 11:16 Emiliana Torrini heldur tónleika í Hörpu í nóvember. Tónlistarkonan Emilíana Torrini heldur tónleika í Eldbogarsal Hörpu sunnudaginn 10. nóvember. „Samhliða útgáfu lagsins Let’s Keep Dancing tilkynnti hún útgáfu væntanlegrar plötu Miss Flower sem kemur út þann 21. júní. Það er okkur sönn ánægja að bjóða ykkur að slást í för með Emilíönu við afhjúpun stórbrotinnar og persónulegrar plötu,“ segir í tilkynningu frá Senu. Platan dregur innblástur sinn frá bréfum sem Emilíana finnur með Zoe vinkonu sinni eftir að móðir vinkonu hennar, Geraldine Flower, fellur frá. „Emilíana steig fram á sjónarsviðið á fyrstu plötu hljómsveitarinnar GusGus Polydistortion árið 1997 eftir að hafa verið uppgötvuð syngjandi á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Eftir að hún flutti til London tók hún þátt í að semja tvö lög með söngkonunni Kylie Minogue, Someday og Slow, og hlaut hún Grammy tilnefningu fyrir síðarnefnda lagið. Þekktust er Emilíana líklega fyrir lagið Gollum’s Song sem hún samdi fyrir stórmyndina Lord of the Rings: The Two Towers frá árinu 2002 og stórsmellinn Jungle Drum frá árinu 2009. Eftir nokkrar framúrskarandi plötur sem skipuðu henni á stall með afkastamestu lagahöfundum tónlistarbransans kemur nýjasta platan Miss Flower sem er sennilega persónulegasta plata hennar hingað til.“ Miðasala hefst á föstudaginn kl. 10 en póstlistaforsala Senu Live hefst á miðvikudag kl. 10. Tónlist Harpa Tónleikar á Íslandi Mest lesið Kornungur og í vandræðum með holdris Lífið Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Lífið Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Lífið Tanja Ýr eignaðist dreng Lífið Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust Lífið „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Lífið Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Lífið Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Lífið Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum Lífið Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Lífið Fleiri fréttir Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Okkar meyrasti maður Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Sjá meira
„Samhliða útgáfu lagsins Let’s Keep Dancing tilkynnti hún útgáfu væntanlegrar plötu Miss Flower sem kemur út þann 21. júní. Það er okkur sönn ánægja að bjóða ykkur að slást í för með Emilíönu við afhjúpun stórbrotinnar og persónulegrar plötu,“ segir í tilkynningu frá Senu. Platan dregur innblástur sinn frá bréfum sem Emilíana finnur með Zoe vinkonu sinni eftir að móðir vinkonu hennar, Geraldine Flower, fellur frá. „Emilíana steig fram á sjónarsviðið á fyrstu plötu hljómsveitarinnar GusGus Polydistortion árið 1997 eftir að hafa verið uppgötvuð syngjandi á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Eftir að hún flutti til London tók hún þátt í að semja tvö lög með söngkonunni Kylie Minogue, Someday og Slow, og hlaut hún Grammy tilnefningu fyrir síðarnefnda lagið. Þekktust er Emilíana líklega fyrir lagið Gollum’s Song sem hún samdi fyrir stórmyndina Lord of the Rings: The Two Towers frá árinu 2002 og stórsmellinn Jungle Drum frá árinu 2009. Eftir nokkrar framúrskarandi plötur sem skipuðu henni á stall með afkastamestu lagahöfundum tónlistarbransans kemur nýjasta platan Miss Flower sem er sennilega persónulegasta plata hennar hingað til.“ Miðasala hefst á föstudaginn kl. 10 en póstlistaforsala Senu Live hefst á miðvikudag kl. 10.
Tónlist Harpa Tónleikar á Íslandi Mest lesið Kornungur og í vandræðum með holdris Lífið Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Lífið Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Lífið Tanja Ýr eignaðist dreng Lífið Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust Lífið „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Lífið Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Lífið Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Lífið Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum Lífið Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Lífið Fleiri fréttir Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Okkar meyrasti maður Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Sjá meira