„Dómur þarna í restina sem ákveður úrslitin“ Siggeir Ævarsson skrifar 7. maí 2024 22:05 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, ekki sáttur með meðferðina á Lautier. Vísir/Anton Brink Njarðvíkingar þurftu að sætta sig við súrt eins stigs tap, 68-67, gegn Valsmönnum á Hlíðarenda í kvöld en úrslit leiksins réðust á vítalínunni. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkinga var ekki sáttur við dómgæsluna undir lokin. „Þetta var bara 50/50 leikur í lokin. Það var bara „dómur þarna í restina sem ákveður úrslitin“ og það er ofboðslega vont að tapa svoleiðis.“ Benedikt sagði erfitt að kyngja því að úrslitin hefðu ráðist á þennan hátt en hann var harður á því að villan sem dæmd var á Mario Matasovic hefði einfaldlega verið rangur dómur. „Ef hann hefði brotið þá væri auðveldra að lifa með þessu en hann braut ekki. Menn geta skoðað það og meira að segja Kristinn segir það og Mario talar um það, hann snerti hann ekki. Það er það sem gerir þetta svo sárt.“ „Auðvitað teygir hann sig eitthvað í áttina að honum en það verður samt að vera snerting. Þó hann hafi strokið hann eitthvað aðeins, ef þú lest leikinn þá læturðu þetta ekki ráða úrslitum. Þú lætur bara leikmennina klára leikinn og annað hvort liðið vinnur.“ Valsmenn skoruðu aðeins átta stig í lokaleikhlutanum og fimm þeirra komu af vítalínunni síðustu einu og hálfu mínútuna. Benni sagði að það þyrfti ekki að koma neinum á óvart að skorið væri lágt í þessum leikjum. „Bæði lið náttúrulega spila hörku vörn og eru búin að gera það allt einvígið. Svona í bland við síðan bara slæma hittni og svona. Þetta eru leikir með lágu skori meira og minna, þannig er bara þessi sería. Ef fólk vill fá fullt af stigum þá bara mætir það á hina seríuna.“ „Bæði lið eru bara að gera hinu liðinu erfitt fyrir og þröngva í hluti sem þau vilja ekkert endilega gera. Það fer í báðar áttir. Hugsanlega verður það bara þannig áfram, það kemur í ljós.“ Körfubolti Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
„Þetta var bara 50/50 leikur í lokin. Það var bara „dómur þarna í restina sem ákveður úrslitin“ og það er ofboðslega vont að tapa svoleiðis.“ Benedikt sagði erfitt að kyngja því að úrslitin hefðu ráðist á þennan hátt en hann var harður á því að villan sem dæmd var á Mario Matasovic hefði einfaldlega verið rangur dómur. „Ef hann hefði brotið þá væri auðveldra að lifa með þessu en hann braut ekki. Menn geta skoðað það og meira að segja Kristinn segir það og Mario talar um það, hann snerti hann ekki. Það er það sem gerir þetta svo sárt.“ „Auðvitað teygir hann sig eitthvað í áttina að honum en það verður samt að vera snerting. Þó hann hafi strokið hann eitthvað aðeins, ef þú lest leikinn þá læturðu þetta ekki ráða úrslitum. Þú lætur bara leikmennina klára leikinn og annað hvort liðið vinnur.“ Valsmenn skoruðu aðeins átta stig í lokaleikhlutanum og fimm þeirra komu af vítalínunni síðustu einu og hálfu mínútuna. Benni sagði að það þyrfti ekki að koma neinum á óvart að skorið væri lágt í þessum leikjum. „Bæði lið náttúrulega spila hörku vörn og eru búin að gera það allt einvígið. Svona í bland við síðan bara slæma hittni og svona. Þetta eru leikir með lágu skori meira og minna, þannig er bara þessi sería. Ef fólk vill fá fullt af stigum þá bara mætir það á hina seríuna.“ „Bæði lið eru bara að gera hinu liðinu erfitt fyrir og þröngva í hluti sem þau vilja ekkert endilega gera. Það fer í báðar áttir. Hugsanlega verður það bara þannig áfram, það kemur í ljós.“
Körfubolti Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli