Bashar Murad endurgerir palestínskt lag föður síns Lovísa Arnardóttir skrifar 10. maí 2024 08:45 Bashar kemur fram á samstöðutónleikum í Malmö á morgun. Mynd/Fadi Dahabreh Bashar Murad sendir í dag frá sér smáskífuna, Stone, af væntanlegri plötu sem hann er að vinna með Einari Stef. Lagið er endurgerð af lagi sem hljómsveit föður hans gaf út. Bashard Murad ættu margir að þekkja úr Söngvakeppninni en hann lenti í öðru sæti á eftir Heru Björk með lag sitt Wild West. Í tilkynningu um útgáfuna segir að lagið Stone sé endurgerð af laginu „On Man” með palestínsku hljómsveitinni Sabreen sem Said Murad faðir Bashars stofnaði árið 1980. „Sabreen sömdu þetta magnaða lag á arabísku og það vísar í margt úr veruleika og táknheimi okkar Palestínumanna sem hefur mótar mig sem manneskju. Við Einar ákváðum að endurgera lagið og gera nýjan texta á ensku,” segir Bashar í tilkynningunni. Hann segir lagið í þjóðlagapoppstíl eins og Wild West. Textinn fjallar um baráttu Palestínufólks en um leið vonina um betra líf. Skiptir máli að eiga fyrirmyndir Bashar segist hafa notið góðs af Sabreen og upptökustúdíó hljómsveitarinnar. Ungir palestínskir tónlistarmenn fengu afnot af stúdíóinu eftir að hljómsveitin lét af störfum. Hann segir stúdíóið hafa verið leikvöll sinn fyrir alls kyns tilraunir sem gáfu honum tækifæri til að þróast sem tónlistarmaður. „Það skiptir máli að eiga fyrirmyndir og geta speglað sig í sinni eigin menningu og það varð kveikjan af þessu lagi sem við Einar höfum svo fundið stað í sköpunarferlinu á plötunni okkar,” segir Bashar. Bashar heldur tónleika í Iðnó laugardaginn 18. maí næstkomandi ásamt Einari. Einnig kemur hann einnig fram á Falastin Vision í Malmö, á morgun, laugardaginn 11. maí, á samstöðutónleikum með Palestínu. Tónleikarnir eru haldnir á sama tíma og lokakeppni Eurovision fór fram. Lokakeppni á morgun Seinni undankeppni fór fram í gær og var Ísrael meðal þeirra þjóða sem komst áfram í lokakeppnina. Þátttöku þeirra hefur verið mótmælt harðlega víða en samkvæmt veðbönkum eru þau nú líkleg til að sigra keppnina. Tónlist Svíþjóð Eurovision Palestína Ísrael Tengdar fréttir Fer fögrum orðum um júrólag Ísraels Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovisionfari fer fögrum orðum um framlag Ísraels í Eurovision, Hurricane, í viðtali við ísraelska Eurovision-miðilinn Euromix á kynningarviðburði keppninnar í Madríd á laugardaginn. 3. apríl 2024 22:33 „Ég get ekki gert upp á milli barna“ Hera Björk er á leið út til Svíþjóðar þar sem hún mun verða fulltrúi þjóðarinnar í Eurovision. Glaðbeitt. Hún var í hlaðvarpsþætti Einars Bárðarsonar fyrir skömmu og segist ekki geta beðið. 26. mars 2024 17:07 Fleiri vildu lag Heru en Bashar til Malmö Fleiri Íslendingar er óánægðir með framlag Íslands í Eurovision 2024, lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar, en ánægðir, eða rúm fjörutíu prósent. Þó vildu fleiri á sama tíma að lagið yrði framlag Íslands frekar en lagið Wild West með Bashar Murad sem lenti í öðru sæti. Þá vilja flestir að Ísland sitji hjá í Eurovision í ár. 15. mars 2024 10:34 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Bashard Murad ættu margir að þekkja úr Söngvakeppninni en hann lenti í öðru sæti á eftir Heru Björk með lag sitt Wild West. Í tilkynningu um útgáfuna segir að lagið Stone sé endurgerð af laginu „On Man” með palestínsku hljómsveitinni Sabreen sem Said Murad faðir Bashars stofnaði árið 1980. „Sabreen sömdu þetta magnaða lag á arabísku og það vísar í margt úr veruleika og táknheimi okkar Palestínumanna sem hefur mótar mig sem manneskju. Við Einar ákváðum að endurgera lagið og gera nýjan texta á ensku,” segir Bashar í tilkynningunni. Hann segir lagið í þjóðlagapoppstíl eins og Wild West. Textinn fjallar um baráttu Palestínufólks en um leið vonina um betra líf. Skiptir máli að eiga fyrirmyndir Bashar segist hafa notið góðs af Sabreen og upptökustúdíó hljómsveitarinnar. Ungir palestínskir tónlistarmenn fengu afnot af stúdíóinu eftir að hljómsveitin lét af störfum. Hann segir stúdíóið hafa verið leikvöll sinn fyrir alls kyns tilraunir sem gáfu honum tækifæri til að þróast sem tónlistarmaður. „Það skiptir máli að eiga fyrirmyndir og geta speglað sig í sinni eigin menningu og það varð kveikjan af þessu lagi sem við Einar höfum svo fundið stað í sköpunarferlinu á plötunni okkar,” segir Bashar. Bashar heldur tónleika í Iðnó laugardaginn 18. maí næstkomandi ásamt Einari. Einnig kemur hann einnig fram á Falastin Vision í Malmö, á morgun, laugardaginn 11. maí, á samstöðutónleikum með Palestínu. Tónleikarnir eru haldnir á sama tíma og lokakeppni Eurovision fór fram. Lokakeppni á morgun Seinni undankeppni fór fram í gær og var Ísrael meðal þeirra þjóða sem komst áfram í lokakeppnina. Þátttöku þeirra hefur verið mótmælt harðlega víða en samkvæmt veðbönkum eru þau nú líkleg til að sigra keppnina.
Tónlist Svíþjóð Eurovision Palestína Ísrael Tengdar fréttir Fer fögrum orðum um júrólag Ísraels Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovisionfari fer fögrum orðum um framlag Ísraels í Eurovision, Hurricane, í viðtali við ísraelska Eurovision-miðilinn Euromix á kynningarviðburði keppninnar í Madríd á laugardaginn. 3. apríl 2024 22:33 „Ég get ekki gert upp á milli barna“ Hera Björk er á leið út til Svíþjóðar þar sem hún mun verða fulltrúi þjóðarinnar í Eurovision. Glaðbeitt. Hún var í hlaðvarpsþætti Einars Bárðarsonar fyrir skömmu og segist ekki geta beðið. 26. mars 2024 17:07 Fleiri vildu lag Heru en Bashar til Malmö Fleiri Íslendingar er óánægðir með framlag Íslands í Eurovision 2024, lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar, en ánægðir, eða rúm fjörutíu prósent. Þó vildu fleiri á sama tíma að lagið yrði framlag Íslands frekar en lagið Wild West með Bashar Murad sem lenti í öðru sæti. Þá vilja flestir að Ísland sitji hjá í Eurovision í ár. 15. mars 2024 10:34 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Fer fögrum orðum um júrólag Ísraels Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovisionfari fer fögrum orðum um framlag Ísraels í Eurovision, Hurricane, í viðtali við ísraelska Eurovision-miðilinn Euromix á kynningarviðburði keppninnar í Madríd á laugardaginn. 3. apríl 2024 22:33
„Ég get ekki gert upp á milli barna“ Hera Björk er á leið út til Svíþjóðar þar sem hún mun verða fulltrúi þjóðarinnar í Eurovision. Glaðbeitt. Hún var í hlaðvarpsþætti Einars Bárðarsonar fyrir skömmu og segist ekki geta beðið. 26. mars 2024 17:07
Fleiri vildu lag Heru en Bashar til Malmö Fleiri Íslendingar er óánægðir með framlag Íslands í Eurovision 2024, lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar, en ánægðir, eða rúm fjörutíu prósent. Þó vildu fleiri á sama tíma að lagið yrði framlag Íslands frekar en lagið Wild West með Bashar Murad sem lenti í öðru sæti. Þá vilja flestir að Ísland sitji hjá í Eurovision í ár. 15. mars 2024 10:34