Atlanta Hawks fá fyrsta valrétt í nýliðavalinu Siggeir Ævarsson skrifar 13. maí 2024 07:02 Trae Young og félagar fá væntanlega vænan liðsstyrk úr nýliðavalinu vísir/Getty Það verða Atlanta Hawks sem fá fyrsta valrétt í nýliðavali NBA þetta árið þrátt fyrir að hafa aðeins átt þrjú prósent möguleika á fyrsta valrétti. Valrétturinn í nýliðavalinu er ákvarðaður út frá ákveðnum líkum þar sem möguleikar liða hækka eftir því sem þau enda neðar í deildinni. Það er þó ekkert gefið í þessari tölfræði eins og sést á því hvernig efstu fjögur liðin röðuðust upp þetta árið. Af fyrstu fjóru liðunum sem fá að velja var aðeins Washington Wizards sem var með tölfræðilíkurnar með sér. The results for the Top 4 picks in the 2024 #NBADraftLottery presented by State Farm:1. Hawks2. Wizards3. Rockets4. Spurs pic.twitter.com/qemnlNzzZI— NBA (@NBA) May 12, 2024 Detroit Pistons, sem enduðu neðstir í deildinni í ár með 14 sigra og settu met yfir flesta tapaða leiki í röð á einu tímabili eða 28, fá aðeins fimmta valrétt þetta árið. The results are in for picks 5-14 in the 2024 #NBADraftLottery presented by State Farm: 5. Pistons 6. Hornets7. Trail Blazers8. Spurs9. Grizzlies10. Jazz11. Bulls12. Thunder13. Kings14. Trail Blazers— NBA (@NBA) May 12, 2024 Flestir spekingar hafa spáð því að annað árið í röð verði franskur leikmaður valinn fyrstur, miðherjinn Alex Sarr. Hann er líkt og Victor Wembanyama gríðarlega hávaxinn en þó um átta cm lægri, eða 216 cm meðan Wembanyama er 224 cm. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Jöfnuðu annað met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta hafa ekki haft mikla ástæðu til að fagna undanfarnar vikur og mánuði. Liðið tapaði sínum 28. leik í röð í nótt. 29. desember 2023 17:46 Pistons vann loksins leik Detroit Pistons slapp við að skrá sig í sögubækurnar fyrir lengstu taphrinu í sögu NBA-deildarinnar er liðið náði loksins að vinna leik í nótt. 31. desember 2023 15:00 Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Valrétturinn í nýliðavalinu er ákvarðaður út frá ákveðnum líkum þar sem möguleikar liða hækka eftir því sem þau enda neðar í deildinni. Það er þó ekkert gefið í þessari tölfræði eins og sést á því hvernig efstu fjögur liðin röðuðust upp þetta árið. Af fyrstu fjóru liðunum sem fá að velja var aðeins Washington Wizards sem var með tölfræðilíkurnar með sér. The results for the Top 4 picks in the 2024 #NBADraftLottery presented by State Farm:1. Hawks2. Wizards3. Rockets4. Spurs pic.twitter.com/qemnlNzzZI— NBA (@NBA) May 12, 2024 Detroit Pistons, sem enduðu neðstir í deildinni í ár með 14 sigra og settu met yfir flesta tapaða leiki í röð á einu tímabili eða 28, fá aðeins fimmta valrétt þetta árið. The results are in for picks 5-14 in the 2024 #NBADraftLottery presented by State Farm: 5. Pistons 6. Hornets7. Trail Blazers8. Spurs9. Grizzlies10. Jazz11. Bulls12. Thunder13. Kings14. Trail Blazers— NBA (@NBA) May 12, 2024 Flestir spekingar hafa spáð því að annað árið í röð verði franskur leikmaður valinn fyrstur, miðherjinn Alex Sarr. Hann er líkt og Victor Wembanyama gríðarlega hávaxinn en þó um átta cm lægri, eða 216 cm meðan Wembanyama er 224 cm.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Jöfnuðu annað met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta hafa ekki haft mikla ástæðu til að fagna undanfarnar vikur og mánuði. Liðið tapaði sínum 28. leik í röð í nótt. 29. desember 2023 17:46 Pistons vann loksins leik Detroit Pistons slapp við að skrá sig í sögubækurnar fyrir lengstu taphrinu í sögu NBA-deildarinnar er liðið náði loksins að vinna leik í nótt. 31. desember 2023 15:00 Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Jöfnuðu annað met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta hafa ekki haft mikla ástæðu til að fagna undanfarnar vikur og mánuði. Liðið tapaði sínum 28. leik í röð í nótt. 29. desember 2023 17:46
Pistons vann loksins leik Detroit Pistons slapp við að skrá sig í sögubækurnar fyrir lengstu taphrinu í sögu NBA-deildarinnar er liðið náði loksins að vinna leik í nótt. 31. desember 2023 15:00