„Ef ekkert breytist þá erum við að fara á hausinn“ Jón Þór Stefánsson skrifar 23. maí 2024 08:57 Dagmar Valsdóttir, Grindvíkingur og eigandi Grindavík Guesthouse, gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda í málefnum Grindavíkur. Bylgjan/Vísir/Vilhelm „Ef ekkert breytist þá erum við að fara á hausinn. Við erum með rosalega sterka einingu. Við skuldum lítið miðað við eignirnar, en við munum ekki lifa til desember,“ segir Dagmar Valsdóttir, Grindvíkingur og eigandi Grindavík Guesthouse. Í Bítinu á Bylgjunni í morgun gagnrýndi Dagmar aðgerðir stjórnvalda til fyrirtækja í Grindavík. Á meðal þess sem hún minntist á var að fyrirtæki hennar væri rekstrarhæft fengi það að hafa opið, sem sum fyrirtæki geta en ekki önnur. „Það er verið að tala um rekstrarhæf fyrirtæki. Við erum alveg rekstrarhæf, ef við fengjum að vera eins og Bláa lónið eða Northern Light Inn, ef við fengjum að hafa opið, ef gestir gætu komið inn í bæinn. En við fáum það ekki. Það er búið að loka á okkur, stoppa. Við eigum að taka allan skellinn á okkur,“ segir hún. „Það er alltaf áhætta að eiga fyrirtæki, en þetta er ekkert venjuleg áhætta. Það er talað um fordæmalausa tíma, og að það megi ekki gera neitt fyrir okkur því við erum fyrirtæki. Af hverju eigum við að taka skellinn? Af hverju á ekki að hjálpa okkur? Af hverju á ekki að borga okkur út eins og hina?“ Dagmar segir að hún og aðrir fyrirtækjaeigendur sem vilja fá að selja í Grindavík og reiknað hversu mikið það myndi kosta að kaupa eignir lítilla og meðalstórra fyrirtæka. Hún segir að það væri um 6,2 milljarðar króna. „Og hvað er verið að eyða miklu í þessa hóla sem umkringja Grindavík? Milljarð eftir milljarð eftir milljarð. Þetta meikar ekki sens.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Stjórnsýsla Bítið Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Sjá meira
Í Bítinu á Bylgjunni í morgun gagnrýndi Dagmar aðgerðir stjórnvalda til fyrirtækja í Grindavík. Á meðal þess sem hún minntist á var að fyrirtæki hennar væri rekstrarhæft fengi það að hafa opið, sem sum fyrirtæki geta en ekki önnur. „Það er verið að tala um rekstrarhæf fyrirtæki. Við erum alveg rekstrarhæf, ef við fengjum að vera eins og Bláa lónið eða Northern Light Inn, ef við fengjum að hafa opið, ef gestir gætu komið inn í bæinn. En við fáum það ekki. Það er búið að loka á okkur, stoppa. Við eigum að taka allan skellinn á okkur,“ segir hún. „Það er alltaf áhætta að eiga fyrirtæki, en þetta er ekkert venjuleg áhætta. Það er talað um fordæmalausa tíma, og að það megi ekki gera neitt fyrir okkur því við erum fyrirtæki. Af hverju eigum við að taka skellinn? Af hverju á ekki að hjálpa okkur? Af hverju á ekki að borga okkur út eins og hina?“ Dagmar segir að hún og aðrir fyrirtækjaeigendur sem vilja fá að selja í Grindavík og reiknað hversu mikið það myndi kosta að kaupa eignir lítilla og meðalstórra fyrirtæka. Hún segir að það væri um 6,2 milljarðar króna. „Og hvað er verið að eyða miklu í þessa hóla sem umkringja Grindavík? Milljarð eftir milljarð eftir milljarð. Þetta meikar ekki sens.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Stjórnsýsla Bítið Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Sjá meira