Gleði og tilhlökkun fyrir fyrstu Filmu hátíðinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. maí 2024 15:02 Nemendur Kvikmyndalistadeildar Listaháskóla Íslands sýna verk sín nú í fyrsta skipti fyrir augum almennings. Brynjar Leó Hreiðarsson/stílisering: Telma Huld Jóhannesdóttir Kvikmyndahátíðin Filma verður haldin 29. og 30. maí í Bíó Paradís, þar sem nemendur Kvikmyndalistadeildar Listaháskóla Íslands sýna verk sín almennum áhorfendum í fyrsta skiptið. Hér má sjá stiklu (e. trailer) fyrir hátíðina eftir Ástu Kristjánsdóttur: Klippa: Stikla - Kvikmyndahátíðin Filma Í fréttatilkynningu segir: „Það er með mikilli gleði og stolti sem við munum sýna verk eftir nemendur á bæði fyrsta og öðru ári á hátíðinni en hún samanstendur af þremur kvikmyndasýningum: 29. maí, kl. 19, Salur 2, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 1. ári 29. maí, kl. 21:45, Salur 2, Bíó Paradís: Valin verk nemenda á 2. ári 30. maí, kl. 19, Salur 1, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 2. ári Þegar Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands var stofnuð fyrir tveimur árum síðan varð til fyrsta og eina kvikmyndagerðarnámið á háskólastigi á Íslandi. Síðan þá hefur deildin tekið á móti 24 nemendum í tveimur árgöngum og næsta haust bætist þriðji árgangurinn í hópinn. Fyrsti árgangurinn okkar mun útskrifast með BA-gráðu í kvikmyndagerð vorið 2025. Við bjóðum ykkur öll velkomin á Filmu, til að fagna nemendum okkar og verkum þeirra.“ Nemendurnir eru spenntir fyrir hátíðinni. Efsta röð fra vinstri: Signý Rós, Salvör Bergmann, Telma Huld Jóhannesdóttir, Luis Carlos Furlan, Steinar Þór Kristinsson, Hanna Hulda Hafliðadóttir, Konráð Kárason Þormar, Matthías Scram. Miðja fra vinstri: Úlfur Arnalds, Álfheiður Richter Sigurðardóttir, Egill Sigurðsson, Egill Spano, Jóna Gréta Hilmarsdóttir. Neðsta fra vinstri: Samúel Lúkas, Alvin Ragnarsson, Ásta Kristjánsdóttir, Brynjar Leó Hreiðarsson, Elizabeth Karen Guarino, Vigdís Howser.Brynjar Leó Hreiðarsson/stílisering: Telma Huld Jóhannesdóttir Sýningar á Íslandi Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Hér má sjá stiklu (e. trailer) fyrir hátíðina eftir Ástu Kristjánsdóttur: Klippa: Stikla - Kvikmyndahátíðin Filma Í fréttatilkynningu segir: „Það er með mikilli gleði og stolti sem við munum sýna verk eftir nemendur á bæði fyrsta og öðru ári á hátíðinni en hún samanstendur af þremur kvikmyndasýningum: 29. maí, kl. 19, Salur 2, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 1. ári 29. maí, kl. 21:45, Salur 2, Bíó Paradís: Valin verk nemenda á 2. ári 30. maí, kl. 19, Salur 1, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 2. ári Þegar Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands var stofnuð fyrir tveimur árum síðan varð til fyrsta og eina kvikmyndagerðarnámið á háskólastigi á Íslandi. Síðan þá hefur deildin tekið á móti 24 nemendum í tveimur árgöngum og næsta haust bætist þriðji árgangurinn í hópinn. Fyrsti árgangurinn okkar mun útskrifast með BA-gráðu í kvikmyndagerð vorið 2025. Við bjóðum ykkur öll velkomin á Filmu, til að fagna nemendum okkar og verkum þeirra.“ Nemendurnir eru spenntir fyrir hátíðinni. Efsta röð fra vinstri: Signý Rós, Salvör Bergmann, Telma Huld Jóhannesdóttir, Luis Carlos Furlan, Steinar Þór Kristinsson, Hanna Hulda Hafliðadóttir, Konráð Kárason Þormar, Matthías Scram. Miðja fra vinstri: Úlfur Arnalds, Álfheiður Richter Sigurðardóttir, Egill Sigurðsson, Egill Spano, Jóna Gréta Hilmarsdóttir. Neðsta fra vinstri: Samúel Lúkas, Alvin Ragnarsson, Ásta Kristjánsdóttir, Brynjar Leó Hreiðarsson, Elizabeth Karen Guarino, Vigdís Howser.Brynjar Leó Hreiðarsson/stílisering: Telma Huld Jóhannesdóttir
Sýningar á Íslandi Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira