„Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Smári Jökull Jónsson skrifar 29. maí 2024 21:48 Kristófer með Íslandsbikarinn. Vísir/Anton Brink Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. „Hjartað mitt er fullt, það er mikil gleði og ég veit það ekki. Það er rosalega mikið í gangi akkúrat núna,“ sagði Kristófer í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leikinn í kvöld. Kristófer sat á bekknum með fótinn uppi á stól á meðan félagar hans fögnuðu úti á gólfi. Hann fór meiddur af velli strax í upphafi leiks og kom ekkert meira við sögu eftir það. „Það er skrýtið að taka á móti þessu í þessu ástandi. Eftir smá tíma þegar þetta kemur inn þá set ég þennan í fyrsta sæti,“ sagði hann aðspurður um hvar hann raðaði þessum titli á meðal þeirra Íslandsmeistaratitla sem hann hefur unnið. Hann sagði að honum hefði ekkert liðið illa að fylgjast með liðsfélögum sínum af hliðarlínunni. „Síðan ég fór útaf voru þeir í bílstjórasætinu og stjórnuðu leiknum vel. Við héldum forystunni allan tímann eins og við töluðum um. Þeir sögðu við mig þegar ég fór útaf að þeir ætluðu að klára þetta fyrir mig og þeir gerðu það.“ Með sigrinum í kvöld sló Kristófer met en enginn hefur unnið jafn marga oddaleiki í úrslitaeinvígi eins og hann. „Það er bara frábært, ég er þakklátur fyrir að hafa fengið að taka þátt í öllum þessum leikjum. Auðvitað er leiðinlegt að hafa misst af öllum leiknum,“ sagði Kristófer en Andri þurfti að gera hlé á viðtalinu í nokkur skipti á meðan hamingjuóskum rigndi yfir Kristófer. „Það er slitin sin halda þeir en vonandi ekki krossband eða neitt þannig. Þetta er bara aðgerð sem fyrst en ég verð frá í allt sumar.“ Subway-deild karla Valur Grindavík Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
„Hjartað mitt er fullt, það er mikil gleði og ég veit það ekki. Það er rosalega mikið í gangi akkúrat núna,“ sagði Kristófer í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leikinn í kvöld. Kristófer sat á bekknum með fótinn uppi á stól á meðan félagar hans fögnuðu úti á gólfi. Hann fór meiddur af velli strax í upphafi leiks og kom ekkert meira við sögu eftir það. „Það er skrýtið að taka á móti þessu í þessu ástandi. Eftir smá tíma þegar þetta kemur inn þá set ég þennan í fyrsta sæti,“ sagði hann aðspurður um hvar hann raðaði þessum titli á meðal þeirra Íslandsmeistaratitla sem hann hefur unnið. Hann sagði að honum hefði ekkert liðið illa að fylgjast með liðsfélögum sínum af hliðarlínunni. „Síðan ég fór útaf voru þeir í bílstjórasætinu og stjórnuðu leiknum vel. Við héldum forystunni allan tímann eins og við töluðum um. Þeir sögðu við mig þegar ég fór útaf að þeir ætluðu að klára þetta fyrir mig og þeir gerðu það.“ Með sigrinum í kvöld sló Kristófer met en enginn hefur unnið jafn marga oddaleiki í úrslitaeinvígi eins og hann. „Það er bara frábært, ég er þakklátur fyrir að hafa fengið að taka þátt í öllum þessum leikjum. Auðvitað er leiðinlegt að hafa misst af öllum leiknum,“ sagði Kristófer en Andri þurfti að gera hlé á viðtalinu í nokkur skipti á meðan hamingjuóskum rigndi yfir Kristófer. „Það er slitin sin halda þeir en vonandi ekki krossband eða neitt þannig. Þetta er bara aðgerð sem fyrst en ég verð frá í allt sumar.“
Subway-deild karla Valur Grindavík Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira