Ljósmyndarar og fréttafólk okkar hafa fangað stemminguna sem er á þessum viðburðum og þessar myndir má sjá hér að neðan.
Stemmingin virðist vera hvað mest í teitinu hjá Höllu Tómasdóttur. Þar virðist vera mjög fjölmennt enda gefa fyrstu tölur gott tilefni til þess að halda partý þar.
Þá ber að nefna að í kosningavöku Arnars Þórs Jónssonar mátti sjá tvo unga menn sem höfðu rifið sig úr að ofan og voru búnir að mála á sig stuðningsorð til Arnars. Félagarnir tveir fengu mynd af sér með Arnari og eiginkonu hans Hrafnhildi Sigurðardóttur.
Þess má líka geta að Eiríkur Ingi Jóhannsson var mættur í kosningavöku Baldurs Þórhallssonar
Frá kosningavöku Höllu Tómasdóttur:











Frá kosningavöku Arnars Þórs:



Frá kosningavöku Katrínar Jakobsdóttur:













Frá kosningavöku Baldurs Þórhallssonar:














Frá kosningavöku Ásdísar Ránar:








Frá kosningavöku Höllu Hrundar:





