Myndaveisla: Sjómannadagurinn í Reykjavík og Gummi Emil í koddaslag Jón Ísak Ragnarsson skrifar 2. júní 2024 18:56 Mikil stemning var á Granda í dag þegar sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur Vísir/Viktor Freyr Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land með tilheyrandi herlegheitum. Hafsjór var af skemmtun í Reykjavík, þar sem boðið var upp á skemmtiatriði á tveimur sviðum á Granda. Meðal skemmtiatriða á stóra sviðinu voru nafntogaðir tónlistarmenn á borð við Unu Torfa og Herra Hnetusmjör. Þá var mikil önnur skemmtun á dagskrá eins og koddaslagur, bryggjusprell, klifur- og kraftakeppni og fiskisúpusmakk. Líkamsræktarkappinn Guðmundur Emil bar sigur úr býtum í svokölluðum koddaslag, en hann virðist ganga út á það að menn fari í einskonar glímu ofan á trjátrumbi sem hangir yfir sjónum, þar sem þeir reyna að steypa keppinaut sínum í sjóinn. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Dagurinn hófst klukkan tíu í morgun í Fossvogskirkjugarði með minningarathöfn um sjómenn sem hafa drukknað eða týnst í sjó þegar lagður var blómsveigur á leiði týnda sjómannsins. Klukkan ellefu var lúðrablástur frá höfninni þegar skipin þeyttu flauturnar og settu hátíðina af stað. Svo var skrúðganga klukkan hálf eitt frá Hörpu að Granda þar sem við tók fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. SkrúðganganVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, tróð líka uppVísir/Viktor Freyr Gestir og gangandi fengu að kíkja um borðVísir/Viktor Freyr Verðmæti hafsins voru til sýnisVísir/Viktor Freyr Kátir krakkarVísir/Viktor Freyr Herra HnetusmjörVísir/Viktor Freyr Þarna var mikið stuðVísir/Viktor Freyr Árni Beinteinn og föruneyti trylltu lýðinnVísir/Viktor Freyr Íþróttaálfurinn sjálfur og Solla StirðaVísir/Viktor Freyr Sjómannadagurinn Reykjavík Samkvæmislífið Sjávarútvegur Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
Meðal skemmtiatriða á stóra sviðinu voru nafntogaðir tónlistarmenn á borð við Unu Torfa og Herra Hnetusmjör. Þá var mikil önnur skemmtun á dagskrá eins og koddaslagur, bryggjusprell, klifur- og kraftakeppni og fiskisúpusmakk. Líkamsræktarkappinn Guðmundur Emil bar sigur úr býtum í svokölluðum koddaslag, en hann virðist ganga út á það að menn fari í einskonar glímu ofan á trjátrumbi sem hangir yfir sjónum, þar sem þeir reyna að steypa keppinaut sínum í sjóinn. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Dagurinn hófst klukkan tíu í morgun í Fossvogskirkjugarði með minningarathöfn um sjómenn sem hafa drukknað eða týnst í sjó þegar lagður var blómsveigur á leiði týnda sjómannsins. Klukkan ellefu var lúðrablástur frá höfninni þegar skipin þeyttu flauturnar og settu hátíðina af stað. Svo var skrúðganga klukkan hálf eitt frá Hörpu að Granda þar sem við tók fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. SkrúðganganVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, tróð líka uppVísir/Viktor Freyr Gestir og gangandi fengu að kíkja um borðVísir/Viktor Freyr Verðmæti hafsins voru til sýnisVísir/Viktor Freyr Kátir krakkarVísir/Viktor Freyr Herra HnetusmjörVísir/Viktor Freyr Þarna var mikið stuðVísir/Viktor Freyr Árni Beinteinn og föruneyti trylltu lýðinnVísir/Viktor Freyr Íþróttaálfurinn sjálfur og Solla StirðaVísir/Viktor Freyr
Sjómannadagurinn Reykjavík Samkvæmislífið Sjávarútvegur Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira