Ein leið til að verjast Kyrie Irving: „Biðja“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 12:01 Jrue Holiday varnarlaus gegn Kyrie Irving sem nýtur sín í botn hjá Dallas. EPA-EFE/ADAM DAVIS Jrue Holiday, einn af máttarstólpum Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, sagði aðeins eitt í stöðunni þegar þú verst gegn Kyrie Irving, leikmanni Dallas Mavericks. Það er að leggjast á bæn og vona það besta. Celtics og Mavericks mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar á miðnætti í kvöld. Búast má við hörkurimmu og þó Holiday sé augljóslega mikill aðdáandi Kyrie – sem spilaði með Boston á sínum tíma - þá er ljóst að Celtics eru til alls líklegir eftir frábært tímabil. "What can you do to try to...stop Kyrie?"Jrue: "Pray." 💀Jrue Holiday's solution to containing Kyrie was simple 🤣 pic.twitter.com/EhBrDi8AN1— NBA TV (@NBATV) June 5, 2024 Boston vann Austurhluta NBA-deildarinnar með gríðarlegum yfirburðum. Liðið vann 64 af 82 leikjum sínum og hefur svo hreinlega valtað yfir andstæðinga sína í úrslitakeppninni til þessa. Grænir lögðu Miami Heat í fimm leikjum, Cleveland Cavaliers í fimm leikjum og sópuðu svo Indiana Pacers úr leik í úrslitum Austursins. Hinn reynslumiklu Holiday gekk í raðir Boston fyrir tímabilið eftir að hafa spilað með Milwaukee Bucks síðan 2020. Þar varð hann meistari árið 2021 og stefnir á slíkt hið sama í ár. Segja má að hann sé hluti af ótrúlegri fernu leikmanna hjá Boston en Jayson Tatum og Jaylen Brown eru þó taldar helstu stjörnur liðsins. Þá má ekki gleyma Kristaps Porziņģis en sá lék með Dallas frá 2019 til 2022 þegar honum var skipt til grínliðsins Washington Wizards. Þar stoppaði hann stutt og ætlar nú að sýna Mavericks hvað þeir létu af hendi. Tatum í baráttunni við Luka Dončić, aðra af stórstjörnum Dallas.EPA-EFE/ADAM DAVIS Úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar hefst klukkan hálf eitt í nótt en upphitun fyrir fyrsta leik liðanna hefst á miðnætti. Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. 3. júní 2024 16:00 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
Celtics og Mavericks mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar á miðnætti í kvöld. Búast má við hörkurimmu og þó Holiday sé augljóslega mikill aðdáandi Kyrie – sem spilaði með Boston á sínum tíma - þá er ljóst að Celtics eru til alls líklegir eftir frábært tímabil. "What can you do to try to...stop Kyrie?"Jrue: "Pray." 💀Jrue Holiday's solution to containing Kyrie was simple 🤣 pic.twitter.com/EhBrDi8AN1— NBA TV (@NBATV) June 5, 2024 Boston vann Austurhluta NBA-deildarinnar með gríðarlegum yfirburðum. Liðið vann 64 af 82 leikjum sínum og hefur svo hreinlega valtað yfir andstæðinga sína í úrslitakeppninni til þessa. Grænir lögðu Miami Heat í fimm leikjum, Cleveland Cavaliers í fimm leikjum og sópuðu svo Indiana Pacers úr leik í úrslitum Austursins. Hinn reynslumiklu Holiday gekk í raðir Boston fyrir tímabilið eftir að hafa spilað með Milwaukee Bucks síðan 2020. Þar varð hann meistari árið 2021 og stefnir á slíkt hið sama í ár. Segja má að hann sé hluti af ótrúlegri fernu leikmanna hjá Boston en Jayson Tatum og Jaylen Brown eru þó taldar helstu stjörnur liðsins. Þá má ekki gleyma Kristaps Porziņģis en sá lék með Dallas frá 2019 til 2022 þegar honum var skipt til grínliðsins Washington Wizards. Þar stoppaði hann stutt og ætlar nú að sýna Mavericks hvað þeir létu af hendi. Tatum í baráttunni við Luka Dončić, aðra af stórstjörnum Dallas.EPA-EFE/ADAM DAVIS Úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar hefst klukkan hálf eitt í nótt en upphitun fyrir fyrsta leik liðanna hefst á miðnætti.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. 3. júní 2024 16:00 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
„Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. 3. júní 2024 16:00