Ein leið til að verjast Kyrie Irving: „Biðja“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 12:01 Jrue Holiday varnarlaus gegn Kyrie Irving sem nýtur sín í botn hjá Dallas. EPA-EFE/ADAM DAVIS Jrue Holiday, einn af máttarstólpum Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, sagði aðeins eitt í stöðunni þegar þú verst gegn Kyrie Irving, leikmanni Dallas Mavericks. Það er að leggjast á bæn og vona það besta. Celtics og Mavericks mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar á miðnætti í kvöld. Búast má við hörkurimmu og þó Holiday sé augljóslega mikill aðdáandi Kyrie – sem spilaði með Boston á sínum tíma - þá er ljóst að Celtics eru til alls líklegir eftir frábært tímabil. "What can you do to try to...stop Kyrie?"Jrue: "Pray." 💀Jrue Holiday's solution to containing Kyrie was simple 🤣 pic.twitter.com/EhBrDi8AN1— NBA TV (@NBATV) June 5, 2024 Boston vann Austurhluta NBA-deildarinnar með gríðarlegum yfirburðum. Liðið vann 64 af 82 leikjum sínum og hefur svo hreinlega valtað yfir andstæðinga sína í úrslitakeppninni til þessa. Grænir lögðu Miami Heat í fimm leikjum, Cleveland Cavaliers í fimm leikjum og sópuðu svo Indiana Pacers úr leik í úrslitum Austursins. Hinn reynslumiklu Holiday gekk í raðir Boston fyrir tímabilið eftir að hafa spilað með Milwaukee Bucks síðan 2020. Þar varð hann meistari árið 2021 og stefnir á slíkt hið sama í ár. Segja má að hann sé hluti af ótrúlegri fernu leikmanna hjá Boston en Jayson Tatum og Jaylen Brown eru þó taldar helstu stjörnur liðsins. Þá má ekki gleyma Kristaps Porziņģis en sá lék með Dallas frá 2019 til 2022 þegar honum var skipt til grínliðsins Washington Wizards. Þar stoppaði hann stutt og ætlar nú að sýna Mavericks hvað þeir létu af hendi. Tatum í baráttunni við Luka Dončić, aðra af stórstjörnum Dallas.EPA-EFE/ADAM DAVIS Úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar hefst klukkan hálf eitt í nótt en upphitun fyrir fyrsta leik liðanna hefst á miðnætti. Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. 3. júní 2024 16:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Sjá meira
Celtics og Mavericks mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar á miðnætti í kvöld. Búast má við hörkurimmu og þó Holiday sé augljóslega mikill aðdáandi Kyrie – sem spilaði með Boston á sínum tíma - þá er ljóst að Celtics eru til alls líklegir eftir frábært tímabil. "What can you do to try to...stop Kyrie?"Jrue: "Pray." 💀Jrue Holiday's solution to containing Kyrie was simple 🤣 pic.twitter.com/EhBrDi8AN1— NBA TV (@NBATV) June 5, 2024 Boston vann Austurhluta NBA-deildarinnar með gríðarlegum yfirburðum. Liðið vann 64 af 82 leikjum sínum og hefur svo hreinlega valtað yfir andstæðinga sína í úrslitakeppninni til þessa. Grænir lögðu Miami Heat í fimm leikjum, Cleveland Cavaliers í fimm leikjum og sópuðu svo Indiana Pacers úr leik í úrslitum Austursins. Hinn reynslumiklu Holiday gekk í raðir Boston fyrir tímabilið eftir að hafa spilað með Milwaukee Bucks síðan 2020. Þar varð hann meistari árið 2021 og stefnir á slíkt hið sama í ár. Segja má að hann sé hluti af ótrúlegri fernu leikmanna hjá Boston en Jayson Tatum og Jaylen Brown eru þó taldar helstu stjörnur liðsins. Þá má ekki gleyma Kristaps Porziņģis en sá lék með Dallas frá 2019 til 2022 þegar honum var skipt til grínliðsins Washington Wizards. Þar stoppaði hann stutt og ætlar nú að sýna Mavericks hvað þeir létu af hendi. Tatum í baráttunni við Luka Dončić, aðra af stórstjörnum Dallas.EPA-EFE/ADAM DAVIS Úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar hefst klukkan hálf eitt í nótt en upphitun fyrir fyrsta leik liðanna hefst á miðnætti.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. 3. júní 2024 16:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Sjá meira
„Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. 3. júní 2024 16:00