Kjartan Bjarni skipaður landsréttardómari Árni Sæberg skrifar 7. júní 2024 14:05 Kjartan Bjarni Björgvinsson verður skipaður landsréttardómari. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Kjartan Bjarni Björgvinsson verði skipaður dómari við Landsrétt frá 1. september 2024. Í tilkynningu þess efnis segir að Kjartan Bjarni Björgvinsson hafi lokið embættisprófi í lögfræði árið 2002 og meistaraprófi í lögum frá London School of Economics and Political Science 2006. Að loknu embættisprófi hafi hann starfað sem lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis og síðan sem aðstoðarmaður umboðsmanns 2006-2009. Á árunum 2009-2015 hafi hann verið aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinn. Héraðsdómari frá 2015 Vorið 2015 hafi hann verið skipaður héraðsdómari og gegnt því embætti í kjölfarið með nokkrum hléum. Þannig hafi hann á árunum 2016 til 2017 verið formaður rannsóknarnefndar Alþingis sem tók til skoðunar einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands. Þá hafi hann verið settur umboðsmaður Alþingis um sex mánaða skeið 2020 til 2021. Af öðrum störfum megi nefna að hann hafi verið varaforseti Félagsdóms á árunum 2019-2022 og varaformaður úrskurðarnefndar um upplýsingamál frá 2017. Einnig hafi hann átt sæti í stjórn Dómarafélags Íslands 2017 til 2023, þar af síðustu fjögur árin sem formaður félagsins. Hefur verið í Landsrétti í tæpt ár Hann hafi sinnt stundakennslu við lagadeild Háskóla Íslands frá árinu 2003 og við Háskólann á Bifröst 2005 til 2009, auk þess sem hann hafi verið sérfræðingur og síðan dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík 2015 til 2018. Hann hafi samið kennslurit á sviði stjórnsýsluréttar ásamt tveimur öðrum og ritað fjölda fræðigreina um lögfræðileg efni. Hann hafi verið settur dómari við Landsrétt frá október 2023. Dómstólar Vistaskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis segir að Kjartan Bjarni Björgvinsson hafi lokið embættisprófi í lögfræði árið 2002 og meistaraprófi í lögum frá London School of Economics and Political Science 2006. Að loknu embættisprófi hafi hann starfað sem lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis og síðan sem aðstoðarmaður umboðsmanns 2006-2009. Á árunum 2009-2015 hafi hann verið aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinn. Héraðsdómari frá 2015 Vorið 2015 hafi hann verið skipaður héraðsdómari og gegnt því embætti í kjölfarið með nokkrum hléum. Þannig hafi hann á árunum 2016 til 2017 verið formaður rannsóknarnefndar Alþingis sem tók til skoðunar einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands. Þá hafi hann verið settur umboðsmaður Alþingis um sex mánaða skeið 2020 til 2021. Af öðrum störfum megi nefna að hann hafi verið varaforseti Félagsdóms á árunum 2019-2022 og varaformaður úrskurðarnefndar um upplýsingamál frá 2017. Einnig hafi hann átt sæti í stjórn Dómarafélags Íslands 2017 til 2023, þar af síðustu fjögur árin sem formaður félagsins. Hefur verið í Landsrétti í tæpt ár Hann hafi sinnt stundakennslu við lagadeild Háskóla Íslands frá árinu 2003 og við Háskólann á Bifröst 2005 til 2009, auk þess sem hann hafi verið sérfræðingur og síðan dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík 2015 til 2018. Hann hafi samið kennslurit á sviði stjórnsýsluréttar ásamt tveimur öðrum og ritað fjölda fræðigreina um lögfræðileg efni. Hann hafi verið settur dómari við Landsrétt frá október 2023.
Dómstólar Vistaskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Sjá meira