Eigandi Gríska hússins: „Erum við einhver mafía?“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. júní 2024 21:01 Gríska húsið á Laugavegi. vísir/sigurjón Eigandi Gríska hússins, Zakaria Handawi, segist ávallt hafa starfað innan laganna ramma. Hann er sjálfur staddur erlendis og botnar ekkert í aðgerðum lögreglu. Þrír voru handteknir í aðgerðinni á Laugavegi fyrr í dag. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglunnar sagði aðgerðirnar tengjast gruni um vinnumansal á staðnum. Með lögreglu var starfsmaður Skattsins, auk fíkniefnaleitarhunda. Zakaria, sem er eigandi staðarins, er hins vegar staddur í Aþenu í Grikklandi og kom af fjöllum þegar hann frétti af aðgerðunum. „Mínir fáu starfsmenn hafa unnið þarna í nokkur ár án vandræða. Þetta eru venjulegir starfsmenn. En ég veit ekki hvaða afskipti lögreglan vill hafa af þeim,“ segir Zakaria í samtali við fréttastofu. „Ég hef ekkert gert sem er í andstöðu við lög. Lögreglan hefur ekkert svarað mér og skýrt þessar aðgerðir. Ég hef reynt en það er eitthvað skrýtið á seyði. Ég hef aldrei upplifað annað eins. Ég hef rekið þrjá veitingastaði, núna aðeins einn á Laugarvegi og allt gengið vel.“ Hann undrast einnig notkun lögreglunnar á fíkniefnaleitarhundum sem notaðir voru við aðgerðirnar. „Erum við einhver mafía? Við búum á Íslandi,“ segir Zakaria. Reykjavík Mansal Lögreglumál Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Verndartollar í Evrópu og kortavelta eykst Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Skotvopnin reyndust eftirlíkingar Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Sjá meira
Þrír voru handteknir í aðgerðinni á Laugavegi fyrr í dag. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglunnar sagði aðgerðirnar tengjast gruni um vinnumansal á staðnum. Með lögreglu var starfsmaður Skattsins, auk fíkniefnaleitarhunda. Zakaria, sem er eigandi staðarins, er hins vegar staddur í Aþenu í Grikklandi og kom af fjöllum þegar hann frétti af aðgerðunum. „Mínir fáu starfsmenn hafa unnið þarna í nokkur ár án vandræða. Þetta eru venjulegir starfsmenn. En ég veit ekki hvaða afskipti lögreglan vill hafa af þeim,“ segir Zakaria í samtali við fréttastofu. „Ég hef ekkert gert sem er í andstöðu við lög. Lögreglan hefur ekkert svarað mér og skýrt þessar aðgerðir. Ég hef reynt en það er eitthvað skrýtið á seyði. Ég hef aldrei upplifað annað eins. Ég hef rekið þrjá veitingastaði, núna aðeins einn á Laugarvegi og allt gengið vel.“ Hann undrast einnig notkun lögreglunnar á fíkniefnaleitarhundum sem notaðir voru við aðgerðirnar. „Erum við einhver mafía? Við búum á Íslandi,“ segir Zakaria.
Reykjavík Mansal Lögreglumál Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Verndartollar í Evrópu og kortavelta eykst Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Skotvopnin reyndust eftirlíkingar Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Sjá meira