Kynntu á annað hundrað aðgerðir í loftslagsmálum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 14. júní 2024 21:01 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og loftslagsráðherra. Vísir/Bjarni Hundrað og fimmtíu aðgerðir voru kynntar í nýrri áætlun í loftslagsmálum í dag. Hún felur í sér grundvallarbreytingu í nálgun stjórnvalda hvað varðar samtal við atvinnulíf og sveitarfélög um loftslagsmál. Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu uppfærða útgáfu aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum í dag. Aðgerðaáætlunin samanstendur af 92 loftslagsaðgerðum og 58 loftslagstengdum verkefnum. „Þetta eru 150 atriði, þau miða aðþví að minnka losun og það sem er öðruvísi viðþessa áætlun miðað við allar aðrar er aðþað er búið að vinna þétt meðþeim sem þurfa að framkvæma þetta og það er atvinnulífið,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og loftslagsráðherra. Aukið samráð eigi ekki aðeins við um atvinnulífið. „Það eru allir sem geta komið aðþessu. Það er komin heimasíða, co2.is og allir geta komið með athugasemdir,“ segir Guðlaugur, en aðgerðirnar verða til umsagnar í samráðsgátt í tvo mánuði. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra leggur einkum áherslu á samráð við bændastéttina hvað lítur að aðgerðunum í hennar málaflokki. „Við erum auðvitað búin að vera meðþetta verkefni, loftslagsvænn landbúnaður sem hefur bara lukkast mjög vel, þannig að við höfum góðan grunn að byggja á,“ segir Bjarkey. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherraVísir/Bjarni Þær aðgerðir sem búið er að meta bendi til þess aðÍsland geti náð 35-45 prósenta samdrætti í samfélagslosun fram til ársins 2030. „Ég vek sérstaklega athygli áþví hvað viðÍslendindingar höfum náð að draga mikiðúr losun mælt á hvern einstakling á umliðnum árum, síðustu tuttugu árum, það er mjög athyglisvert,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Guðlaugur Þór segir aðgerðirnar ekki fela í sér frekari hækkanir á sköttum og gjöldum umfram það sem þegar hafi verið gert ráð fyrir. „Ekkert þegar kemur aðþeim málum öðruvísi en það sem er í fjármálaáætlun, en síðan er líka þarna inni ívilnanir, til dæmis fyrir grænar fjárfestingar og svo þekkjum við auðvitaðívilnanir fyrir orkuskipti í bílum og ýmislegt slíkt,“ segir Guðlaugur. Loftslagsmál Umhverfismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
„Þetta eru 150 atriði, þau miða aðþví að minnka losun og það sem er öðruvísi viðþessa áætlun miðað við allar aðrar er aðþað er búið að vinna þétt meðþeim sem þurfa að framkvæma þetta og það er atvinnulífið,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og loftslagsráðherra. Aukið samráð eigi ekki aðeins við um atvinnulífið. „Það eru allir sem geta komið aðþessu. Það er komin heimasíða, co2.is og allir geta komið með athugasemdir,“ segir Guðlaugur, en aðgerðirnar verða til umsagnar í samráðsgátt í tvo mánuði. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra leggur einkum áherslu á samráð við bændastéttina hvað lítur að aðgerðunum í hennar málaflokki. „Við erum auðvitað búin að vera meðþetta verkefni, loftslagsvænn landbúnaður sem hefur bara lukkast mjög vel, þannig að við höfum góðan grunn að byggja á,“ segir Bjarkey. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherraVísir/Bjarni Þær aðgerðir sem búið er að meta bendi til þess aðÍsland geti náð 35-45 prósenta samdrætti í samfélagslosun fram til ársins 2030. „Ég vek sérstaklega athygli áþví hvað viðÍslendindingar höfum náð að draga mikiðúr losun mælt á hvern einstakling á umliðnum árum, síðustu tuttugu árum, það er mjög athyglisvert,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Guðlaugur Þór segir aðgerðirnar ekki fela í sér frekari hækkanir á sköttum og gjöldum umfram það sem þegar hafi verið gert ráð fyrir. „Ekkert þegar kemur aðþeim málum öðruvísi en það sem er í fjármálaáætlun, en síðan er líka þarna inni ívilnanir, til dæmis fyrir grænar fjárfestingar og svo þekkjum við auðvitaðívilnanir fyrir orkuskipti í bílum og ýmislegt slíkt,“ segir Guðlaugur.
Loftslagsmál Umhverfismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira