Skiptir um lið en ekki um heimavöll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 14:02 Sóllilja Bjarnadóttir er orðinn doktor frá Harvard og mun spila í Subway deildinni næsta vetur. Vísir/Vilhelm Kvennalið Grindavíkur í körfuboltanum hefur fengið góðan liðstyrk fyrir næsta tímabil en bakvörðurinn Sóllilja Bjarnadóttir hefur nú samið við félagið. Sóllilja, sem er 29 ára gömul, tók sér smá frí frá körfuboltanum á meðan hún vann að því að verða doktor. Hún stundaði nám við einn frægasta háskóla Bandaríkjanna. Nú ætlar hún aftur á fullt í körfuboltann. Sóllilja Bjarnadóttir er uppalin í Breiðabliki en hefur einnig leikið með Stjörnunni, KR og Val og þá lék hún sem atvinnumaður í Svíþjóð eitt tímabil. Sóllilja á sex landsleiki með A-landsliði Íslands. Sóllilja lagði skóna tímabundið á hilluna haustið 2022 rétt á meðan hún hóf nám við Harvard. Hún stundaði þar doktorsnám í umhverfisfélagsfræði. Hún tók skóna svo aftur fram með Blikum síðasta haust og lék með þeim fyrir áramót. Það merkilega við þetta er að Sóllilja er að skipta um lið en ekki um heimavöll. Grindavíkurliðið spilar nefnilega heimavelli sína í Smáranum þar sem Sóllilja þekkir hvern krók og kima. „Við erum mjög spennt að fá Sóllilju til liðs við okkur. Hún er reynslumikill leikmaður og bætir mikilli breidd og reynslu við okkar hóp sem mun nýtast okkur vel á komandi tímabili“ sagði Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, við miðla félagsins. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild UMFG (@umfg_karfa) Subway-deild kvenna UMF Grindavík Breiðablik Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Sóllilja, sem er 29 ára gömul, tók sér smá frí frá körfuboltanum á meðan hún vann að því að verða doktor. Hún stundaði nám við einn frægasta háskóla Bandaríkjanna. Nú ætlar hún aftur á fullt í körfuboltann. Sóllilja Bjarnadóttir er uppalin í Breiðabliki en hefur einnig leikið með Stjörnunni, KR og Val og þá lék hún sem atvinnumaður í Svíþjóð eitt tímabil. Sóllilja á sex landsleiki með A-landsliði Íslands. Sóllilja lagði skóna tímabundið á hilluna haustið 2022 rétt á meðan hún hóf nám við Harvard. Hún stundaði þar doktorsnám í umhverfisfélagsfræði. Hún tók skóna svo aftur fram með Blikum síðasta haust og lék með þeim fyrir áramót. Það merkilega við þetta er að Sóllilja er að skipta um lið en ekki um heimavöll. Grindavíkurliðið spilar nefnilega heimavelli sína í Smáranum þar sem Sóllilja þekkir hvern krók og kima. „Við erum mjög spennt að fá Sóllilju til liðs við okkur. Hún er reynslumikill leikmaður og bætir mikilli breidd og reynslu við okkar hóp sem mun nýtast okkur vel á komandi tímabili“ sagði Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, við miðla félagsins. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild UMFG (@umfg_karfa)
Subway-deild kvenna UMF Grindavík Breiðablik Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira