Trillan komin í land Árni Sæberg skrifar 2. júlí 2024 06:49 Björgunarbáturinn Hannes Þ. Hafstein með trilluna í togi. Áhöfnin á Hannesi Þ. Hafstein Björgunarsveitum barst tilkynning snemma í morgun um vélarvana trillu utan við Stafsnes á Reykjanesskaga. Einn var um borð í trillunni sem siglt var með í togi til Sandgerðis Í frétt Ríkisútvarpsins í morgun um málið er haft eftir Haraldi Haraldssyni hjá Björgunarsveitinni Suðurnes að nokkuð vont hafi verið í sjóinn þar sem trillan varð vélarvana og óttast hafi verið um trilluna gæti rekið í brimgarða. Annar strandveiðibátur hafi komið fyrstur að bátnum áður en björgunarskip kom á staðinn. Heimildir Vísis herma að þar hafi Deilir GK-109 verið á ferð. Áhöfn björgunarskipsins Hannesar Þ. Hafstein hafi tekið trilluna í tog og siglt í átt að Sandgerði. Þyrla Landhelgisgæslunnar hafi verið send á staðinn en hún aðeins sveimað yfir á meðan björgunarsveitir aðstoðuðu trillusjómanninn. Litlu mátti muna en allt fór vel Tómas Logi Hallgrímsson, björgunarsveitarmaður í svæðisstjórn björgunarsveita á Suðurnesjum, var einn þeirra sem sinnti útkallinu. Hann segir í samtali við Vísi að útkallið hafi borist laust fyrir klukkan 04 í nótt og björgunarskipið verið komið að trillunni um klukkan 05. Þá hefði annar strandveiðibátur verið kominn með trilluna í tog og bjargað henni úr mestri hættunni. Litlu hefði mátt muna að trilluna ræki í grynningar, enda hafi öldugangur verið talsverður. Björgunarskipið hafi svo togað trillinu í átt að landi og komið að höfn í Sandgerði á sjöunda tímanum. Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Sjávarútvegur Suðurnesjabær Landhelgisgæslan Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Sjá meira
Í frétt Ríkisútvarpsins í morgun um málið er haft eftir Haraldi Haraldssyni hjá Björgunarsveitinni Suðurnes að nokkuð vont hafi verið í sjóinn þar sem trillan varð vélarvana og óttast hafi verið um trilluna gæti rekið í brimgarða. Annar strandveiðibátur hafi komið fyrstur að bátnum áður en björgunarskip kom á staðinn. Heimildir Vísis herma að þar hafi Deilir GK-109 verið á ferð. Áhöfn björgunarskipsins Hannesar Þ. Hafstein hafi tekið trilluna í tog og siglt í átt að Sandgerði. Þyrla Landhelgisgæslunnar hafi verið send á staðinn en hún aðeins sveimað yfir á meðan björgunarsveitir aðstoðuðu trillusjómanninn. Litlu mátti muna en allt fór vel Tómas Logi Hallgrímsson, björgunarsveitarmaður í svæðisstjórn björgunarsveita á Suðurnesjum, var einn þeirra sem sinnti útkallinu. Hann segir í samtali við Vísi að útkallið hafi borist laust fyrir klukkan 04 í nótt og björgunarskipið verið komið að trillunni um klukkan 05. Þá hefði annar strandveiðibátur verið kominn með trilluna í tog og bjargað henni úr mestri hættunni. Litlu hefði mátt muna að trilluna ræki í grynningar, enda hafi öldugangur verið talsverður. Björgunarskipið hafi svo togað trillinu í átt að landi og komið að höfn í Sandgerði á sjöunda tímanum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Sjávarútvegur Suðurnesjabær Landhelgisgæslan Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Sjá meira