Ferðamenn í vanda í ám á Fjallabaksleið og Þórsmörk Telma Tómasson skrifar 29. júlí 2024 09:45 Ökumenn festu bíla sína í Hólmsá á Fjallabaksleið í gær. Landsbjörg Nokkur fjöldi ökumanna lenti í erfiðleikum í vaðinu í Hólmsá á Fjallabaksleið syðri síðdegis í gær og gærkvöldi, áður en þjóðvegur 1 var opnaður. Björgunarsveitamenn komu ferðamönnunum til aðstoðar en skilja þurfti þrjá bíla eftir. Talsverð umferð var um báðar Fjallabaksleiðirnar, en þangað hafði umferð vel búinn bíla verið beint til að komast fyrir vegalokun vegna jökulhlaupsins úr Mýrdalsjökli. Töluvert var í ánni vegna úrkomu og vatnavaxta. Draga þurfti nokkra bíla úr Hólmsá en þrjá bíla þurfti að skilja eftir og var ferðafólkinu komið til byggða. Öðrum á vanbúnum bílum var snúið við. Liðsmenn fjögurra björgunarsveita, Víkverja, Stjörnunnar, Kyndils og Lífgjafar í Álftaveri komu að verkefninu, en þeir höfðu verið að störfum á svæðinu í allan gærdag vegna jökulhlaupsins. Einn bílanna sem þurfti að skilja eftir var rafbíll sem var óökuhæfur, að því er kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Þá lentu ferðamenn í vanda í Krossá í Þórsmörk um miðnætti í nótt. Skálaverðir í Langadal komu þeim til bjargar, en þeir eru jafnframt liðsmenn björgunarsveita og þurfti því ekki að kalla eftir frekari aðstoð. Mikil úrkoma hefur verið á sunnanverðu landinu og varaði Veðurstofan við vatnavöxtum í ám á Suðurlandi, Suðausturlandi og miðhálendinu. Vatnsmagn jókst í ám á svæðinu í nótt samkvæmt mælitækjum og gæti haldið áfram í dag á þeim svæðum sem Veðurstofan telur ástæðu til að fylgjast með. Björgunarsveitir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Talsverð umferð var um báðar Fjallabaksleiðirnar, en þangað hafði umferð vel búinn bíla verið beint til að komast fyrir vegalokun vegna jökulhlaupsins úr Mýrdalsjökli. Töluvert var í ánni vegna úrkomu og vatnavaxta. Draga þurfti nokkra bíla úr Hólmsá en þrjá bíla þurfti að skilja eftir og var ferðafólkinu komið til byggða. Öðrum á vanbúnum bílum var snúið við. Liðsmenn fjögurra björgunarsveita, Víkverja, Stjörnunnar, Kyndils og Lífgjafar í Álftaveri komu að verkefninu, en þeir höfðu verið að störfum á svæðinu í allan gærdag vegna jökulhlaupsins. Einn bílanna sem þurfti að skilja eftir var rafbíll sem var óökuhæfur, að því er kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Þá lentu ferðamenn í vanda í Krossá í Þórsmörk um miðnætti í nótt. Skálaverðir í Langadal komu þeim til bjargar, en þeir eru jafnframt liðsmenn björgunarsveita og þurfti því ekki að kalla eftir frekari aðstoð. Mikil úrkoma hefur verið á sunnanverðu landinu og varaði Veðurstofan við vatnavöxtum í ám á Suðurlandi, Suðausturlandi og miðhálendinu. Vatnsmagn jókst í ám á svæðinu í nótt samkvæmt mælitækjum og gæti haldið áfram í dag á þeim svæðum sem Veðurstofan telur ástæðu til að fylgjast með.
Björgunarsveitir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira