Minnist systur sinnar sem fær sérmerkt sæti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. ágúst 2024 11:30 Aron Einar minnist systur sinnar í einlægri færslu á Instagram. Aron Einar Gunnarsson knattspyrnumaður minnist systur sinnar Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur á samfélagsmiðlum í færslu með myndbandi þar sem hann tilkynnir endurkomu sína í íslenska knattspyrnu, til uppeldisfélagsins Þórs. Tinna Björg lést á síðasta ári langt fyrir aldur fram, einungis fjörutíu ára gömul. Í myndbandi Arons Einars sést að sæti á heimavelli Þórs í Þorpinu á Akureyri hefur verið merkt Tinnu henni til heiðurs. „Þú ert ekki að missa af neinu hérna heima Aron minn, vertu úti eins lengi og þú getur og hefur heilsu í,“ sagði Tinna alltaf við mig þegar maður var farinn að sakna heim og tuða yfir löngu tímabili,“ skrifar Aron Einar í einlægri færslu. „Ekki vissi ég samt að ég væri að missa tíma með þér! Ég er kominn heim í hamar heim þar sem allt þetta byrjaði og þar vil ég og á að enda. Þór er mitt lið og Hamar er minn staður,“ skrifar fyrrverandi landsliðsfyrirliðinn. View this post on Instagram A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) Tímamót Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar heim í Þorpið Aron Einar Gunnarsson hefur samið við uppeldisfélagið Þór á Akureyri og verður kynntur sem leikmaður liðsins í dag. Vera má að hann fari á láni til Belgíu. 1. ágúst 2024 12:44 Aron Einar og Arnór minnast systur sinnar sem lést langt fyrir aldur fram Bræðurnir Aron Einar og Arnór Þór Gunnarssynir minnast systur sinnar, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur sem féll frá á dögunum aðeins fjörutíu ára að aldri, í hjartnæmum færslum á samfélagsmiðlum. 3. október 2023 14:14 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Tinna Björg lést á síðasta ári langt fyrir aldur fram, einungis fjörutíu ára gömul. Í myndbandi Arons Einars sést að sæti á heimavelli Þórs í Þorpinu á Akureyri hefur verið merkt Tinnu henni til heiðurs. „Þú ert ekki að missa af neinu hérna heima Aron minn, vertu úti eins lengi og þú getur og hefur heilsu í,“ sagði Tinna alltaf við mig þegar maður var farinn að sakna heim og tuða yfir löngu tímabili,“ skrifar Aron Einar í einlægri færslu. „Ekki vissi ég samt að ég væri að missa tíma með þér! Ég er kominn heim í hamar heim þar sem allt þetta byrjaði og þar vil ég og á að enda. Þór er mitt lið og Hamar er minn staður,“ skrifar fyrrverandi landsliðsfyrirliðinn. View this post on Instagram A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson)
Tímamót Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar heim í Þorpið Aron Einar Gunnarsson hefur samið við uppeldisfélagið Þór á Akureyri og verður kynntur sem leikmaður liðsins í dag. Vera má að hann fari á láni til Belgíu. 1. ágúst 2024 12:44 Aron Einar og Arnór minnast systur sinnar sem lést langt fyrir aldur fram Bræðurnir Aron Einar og Arnór Þór Gunnarssynir minnast systur sinnar, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur sem féll frá á dögunum aðeins fjörutíu ára að aldri, í hjartnæmum færslum á samfélagsmiðlum. 3. október 2023 14:14 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Aron Einar heim í Þorpið Aron Einar Gunnarsson hefur samið við uppeldisfélagið Þór á Akureyri og verður kynntur sem leikmaður liðsins í dag. Vera má að hann fari á láni til Belgíu. 1. ágúst 2024 12:44
Aron Einar og Arnór minnast systur sinnar sem lést langt fyrir aldur fram Bræðurnir Aron Einar og Arnór Þór Gunnarssynir minnast systur sinnar, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur sem féll frá á dögunum aðeins fjörutíu ára að aldri, í hjartnæmum færslum á samfélagsmiðlum. 3. október 2023 14:14