Rafmagn fór af rétt fyrir klukkan níu.
Um 9:30 var rafmagn komið aftur á í Garðabæ og á Álftanesi, aðeins í vesturbæ Hafnarfjarðar er enn rafmagnslaust.
Veitur benda fólki á að huga að raftækjum sem slökkva ekki á sér sjálf þegar rafmagn fer aftur á.
Fréttin hefur verið uppfærð.