Lausir og liðugir í Hörpu um helgina Bjarki Sigurðsson skrifar 6. september 2024 21:01 Maður verður nánast ringlaður bara við að horfa á þessa mynd. Vísir/Einar Gíneski fjöllistahópurinn Kalabanté treður upp í Hörpu um helgina. Forsprakki hópsins segist ætla að taka áhorfendur í andlega ferð til Afríku. Hópurinn hefur ferðast um heiminn með sýninguna Africa in Circus síðustu ár og slegið víða í gegn. Flestir úr hópnum eru uppaldir í Gíneu og er daglegt líf þar innblástur sýningarinnar. Nú eru liðsmennirnir mættir til Reykjavíkur og verða með tvær sýningar í Hörpu um helgina. „Maður sér hvernig fólkið er, hvernig fólkið lifir í Gíneu, á litlum fiskmörkuðum. Sumir reyna að afla sér lífsviðurværis. Sumir reyna að gera við rifin net og bátana sína. Sumir eru með götusýningar og sumir eru að selja hluti. Sumir eru að veiða. Svona er daglegt líf í Gíneu,“ segir Yamoussa Bangoura, forsprakki hópsins. Yamoussa Bangoura er forsprakki hópsins.Vísir/Einar Hópurinn vinnur einnig að því að byggja skóla í heimalandinu til að gefa ungmennum þar tækifæri á að vinna við listir í framtíðinni. „Í þessum hópi eru aðallega ættingjar og vinir. Þetta eru góðir vinir. Það byggist allt á trausti, vináttu og ættartengslum,“ segir Bangoura. Hópurinn er gríðarlega hæfileikaríkur.Vísir/Einar Liðleiki sumra liðsmanna er engu líkur og erfitt er að taka augun af því sem þeir eru að gera. Aðeins þeir allra reyndustu skulu reyna leika þetta eftir. Fréttamaður treysti sér að minnsta kosti ekki alveg í það. „Héðan fer fólk með þekkingu, mikla orku og það ferðast til Afríku án þess að fara þangað í líkamanum,“ segir Bangoura. Menning Gínea Reykjavík Harpa Mest lesið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fleiri fréttir Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Sjá meira
Hópurinn hefur ferðast um heiminn með sýninguna Africa in Circus síðustu ár og slegið víða í gegn. Flestir úr hópnum eru uppaldir í Gíneu og er daglegt líf þar innblástur sýningarinnar. Nú eru liðsmennirnir mættir til Reykjavíkur og verða með tvær sýningar í Hörpu um helgina. „Maður sér hvernig fólkið er, hvernig fólkið lifir í Gíneu, á litlum fiskmörkuðum. Sumir reyna að afla sér lífsviðurværis. Sumir reyna að gera við rifin net og bátana sína. Sumir eru með götusýningar og sumir eru að selja hluti. Sumir eru að veiða. Svona er daglegt líf í Gíneu,“ segir Yamoussa Bangoura, forsprakki hópsins. Yamoussa Bangoura er forsprakki hópsins.Vísir/Einar Hópurinn vinnur einnig að því að byggja skóla í heimalandinu til að gefa ungmennum þar tækifæri á að vinna við listir í framtíðinni. „Í þessum hópi eru aðallega ættingjar og vinir. Þetta eru góðir vinir. Það byggist allt á trausti, vináttu og ættartengslum,“ segir Bangoura. Hópurinn er gríðarlega hæfileikaríkur.Vísir/Einar Liðleiki sumra liðsmanna er engu líkur og erfitt er að taka augun af því sem þeir eru að gera. Aðeins þeir allra reyndustu skulu reyna leika þetta eftir. Fréttamaður treysti sér að minnsta kosti ekki alveg í það. „Héðan fer fólk með þekkingu, mikla orku og það ferðast til Afríku án þess að fara þangað í líkamanum,“ segir Bangoura.
Menning Gínea Reykjavík Harpa Mest lesið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fleiri fréttir Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Sjá meira