Opnar sig í myndbandi: Hefur lokið lyfjameðferð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. september 2024 16:08 Hjónin í myndbandinu. Katrín Middleton prinsessa af Wales hefur lokið lyfjameðferð. Hún segist nú ætla að einbeita sér að því að halda sér heilbrigðri. Þetta kemur fram í myndbandsávarpi frá prinsessunni sem hún birtir á samfélagsmiðlum. Ávarpið er birt rúmum sex mánuðum eftir að hún greindi frá því að hún væri komin með krabbamein. Gríðarleg umræða hafði fyrir það skapast um fjarveru prinsessunnar frá opinberu vettvangi. „Þessi tími hefur mest af öllu minnt mig og Vilhjálm á að endurskoða lífið í sífellu og vera þakklát fyrir einföldu en mikilvægu hlutina í lífinu, sem svo mörg okkar tökum oft sem gefnum hlut. Að einfaldlega elska og vera elskuð,“ segir prinsessan meðal annars í ávarpinu. Samkvæmt umfjöllun breskra miðla var myndbandið tekið upp í Norfolk í Bretlandi í síðasta mánuði. Þar má sjá þau Katrínu og Vilhjálm að leik ásamt börnum sínum í lautarferð og á ströndinni. Þá sjást foreldrar Katrínar, þau Carole og Michael Middleton einnig. Athygli vekur að sögn breskra miðla hve innileg fjölskyldan er í myndbandinu. Þar sést Vilhjálmur meðal annars kyssa Katrínu á kinnina. Samkvæmt breskum miðlum mun Katrín halda áfram að vinna verkefni sín heima fyrir næstu mánuði. Í myndbandinu þakkar prinsessan sérstaklega fyrir þann samhug sem hún hafi fundið fyrir um heim allan eftir að hún greindi frá því að hún væri með krabbamein í mars síðastliðnum. „Til allra þeirra sem enn eru í sinni eigin baráttu gegn krabbameini, vil ég að þið vitið að ég stend með ykkur, hlið við hlið, hönd í hönd.“ A message from Catherine, The Princess of WalesAs the summer comes to an end, I cannot tell you what a relief it is to have finally completed my chemotherapy treatment.The last nine months have been incredibly tough for us as a family. Life as you know it can change in an… pic.twitter.com/9S1W8sDHUL— The Prince and Princess of Wales (@KensingtonRoyal) September 9, 2024 Kóngafólk Bretland Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Sjá meira
Þetta kemur fram í myndbandsávarpi frá prinsessunni sem hún birtir á samfélagsmiðlum. Ávarpið er birt rúmum sex mánuðum eftir að hún greindi frá því að hún væri komin með krabbamein. Gríðarleg umræða hafði fyrir það skapast um fjarveru prinsessunnar frá opinberu vettvangi. „Þessi tími hefur mest af öllu minnt mig og Vilhjálm á að endurskoða lífið í sífellu og vera þakklát fyrir einföldu en mikilvægu hlutina í lífinu, sem svo mörg okkar tökum oft sem gefnum hlut. Að einfaldlega elska og vera elskuð,“ segir prinsessan meðal annars í ávarpinu. Samkvæmt umfjöllun breskra miðla var myndbandið tekið upp í Norfolk í Bretlandi í síðasta mánuði. Þar má sjá þau Katrínu og Vilhjálm að leik ásamt börnum sínum í lautarferð og á ströndinni. Þá sjást foreldrar Katrínar, þau Carole og Michael Middleton einnig. Athygli vekur að sögn breskra miðla hve innileg fjölskyldan er í myndbandinu. Þar sést Vilhjálmur meðal annars kyssa Katrínu á kinnina. Samkvæmt breskum miðlum mun Katrín halda áfram að vinna verkefni sín heima fyrir næstu mánuði. Í myndbandinu þakkar prinsessan sérstaklega fyrir þann samhug sem hún hafi fundið fyrir um heim allan eftir að hún greindi frá því að hún væri með krabbamein í mars síðastliðnum. „Til allra þeirra sem enn eru í sinni eigin baráttu gegn krabbameini, vil ég að þið vitið að ég stend með ykkur, hlið við hlið, hönd í hönd.“ A message from Catherine, The Princess of WalesAs the summer comes to an end, I cannot tell you what a relief it is to have finally completed my chemotherapy treatment.The last nine months have been incredibly tough for us as a family. Life as you know it can change in an… pic.twitter.com/9S1W8sDHUL— The Prince and Princess of Wales (@KensingtonRoyal) September 9, 2024
Kóngafólk Bretland Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp