Tæplega áttatíu börn með stöðu sakbornings í ofbeldismálum Jón Þór Stefánsson skrifar 11. september 2024 16:19 Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Getty Sakborningar sem eru börn í ofbeldisbrotamálum eru 79 talsins fyrstu sex mánuði ársins samkvæmt tölum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Átta börn stöðu sakbornings í kynferðisbrotamálum. Þá hafa fjörutíu börn stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum en 63 í ofbeldisbrotamálum. Sá fyrirvari er settur á þessar tölur að þær geti tekið breytingum aftur í tímann. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í upplýsingum frá Umboðsmanni barna, sem hefur tekið saman ýmsar upplýsingar um börn á biðlista. Nánar má lesa um upplýsingar frá umboðsmanni hér. Í dag kynntu stjórnvöld 25 aðgerðir sem þau ætla fjármagna vegna ofbeldis barna. „Maður auðvitað vonar það að þetta komi að góðu gagni og að þessir fjármunir muni skipta miklu máli,“ segir Salvör Nordal, umboðsmaður barna í samtali við fréttastofu. Hún tekur þó fram að aðgerðir stjórnvalda séu almennt orðaðar í tilkynningunni. Hún vonast að á bak við tilkynninguna séu skýrar aðgerðir. Líkt og áður segir eru tæplega áttatíu börn með stöðu sakbornings í ofbeldisbrotamálum fyrstu sex mánuði ársins eða til og með 30. júní á þessu ári. Á síðasta ári voru 121 barn með stöðu sakbornings í ofbeldisbrotamálum, og árið þar á undan 127 börn, og árið þar á undan 116. Þær tölur áttu við um allt árið. Ef sakborningar verða jafn margir á seinni hluta árs og á fyrri hlutanum verður talan því tæplega 140 börn fyrir árið. Börn sem eru sakborningar í kynferðisbrotamálum eru átta talsins fyrri hluta árs. Í fyrra voru þau þrettán allt árið og nítján árið þar á undan, og tuttugu árið þar á undan. Ef sakborningar verða jafn margir á seinni hluta árs og á fyrri hlutanum verður talan því sextán, sem er álíka mikið og síðustu ár. Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Sá fyrirvari er settur á þessar tölur að þær geti tekið breytingum aftur í tímann. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í upplýsingum frá Umboðsmanni barna, sem hefur tekið saman ýmsar upplýsingar um börn á biðlista. Nánar má lesa um upplýsingar frá umboðsmanni hér. Í dag kynntu stjórnvöld 25 aðgerðir sem þau ætla fjármagna vegna ofbeldis barna. „Maður auðvitað vonar það að þetta komi að góðu gagni og að þessir fjármunir muni skipta miklu máli,“ segir Salvör Nordal, umboðsmaður barna í samtali við fréttastofu. Hún tekur þó fram að aðgerðir stjórnvalda séu almennt orðaðar í tilkynningunni. Hún vonast að á bak við tilkynninguna séu skýrar aðgerðir. Líkt og áður segir eru tæplega áttatíu börn með stöðu sakbornings í ofbeldisbrotamálum fyrstu sex mánuði ársins eða til og með 30. júní á þessu ári. Á síðasta ári voru 121 barn með stöðu sakbornings í ofbeldisbrotamálum, og árið þar á undan 127 börn, og árið þar á undan 116. Þær tölur áttu við um allt árið. Ef sakborningar verða jafn margir á seinni hluta árs og á fyrri hlutanum verður talan því tæplega 140 börn fyrir árið. Börn sem eru sakborningar í kynferðisbrotamálum eru átta talsins fyrri hluta árs. Í fyrra voru þau þrettán allt árið og nítján árið þar á undan, og tuttugu árið þar á undan. Ef sakborningar verða jafn margir á seinni hluta árs og á fyrri hlutanum verður talan því sextán, sem er álíka mikið og síðustu ár.
Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira