Arnar með stöðu sakbornings og boðaður í skýrslutöku Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2024 10:19 Arnar Þórisson kvikmyndagerðarmaður og Páll Steingrímsson skipstjóri. „Ég veit ekki alveg hvað hún vildi vita. Hún náttúrulega bara heldur áfram með það að reyna að fá okkur blaðamenn til að brjóta lög, því eins og þú veist þá gefum við ekki upp heimildarmenn.“ Þetta segir Arnar Þórisson, kvikmyndagerðarmaður og yfirframleiðandi fréttaskýringaþáttarins Kveiks, sem sýndur er á Ríkisútvarpinu. Arnar staðfesti að hann hefði verið boðaður í skýrslutöku til lögreglu í síðustu viku og hefði nú réttarstöðu sakbornings. DV greindi fyrst frá. Málið sem um ræðir er hið svokallaða símamál og varðar síma Páls Steingrímssonar skipstjóra sem starfsmenn RÚV hafa verið sakaðir um að hafa undir höndum og fengið með misjöfnum aðferðum. Arnar var meðal annars spurður um heimildarmann RÚV í tengslum við símann en „það var bara ekki í boði að tjá sig neitt um það,“ segir hann. Í frétt DV segir að Þóra Arnórsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Kveiks og núverandi samskiptastjóri Landsvirkjunnar, hafi einnig verið boðuð í yfirheyrslu í síðustu viku en Arnar segist ekki hafa vitað til þess. Arnar segir málið allt hið einkennilegasta en hann vilji lítið tjá sig að svo stöddu. „Þetta er örugglegasta frægasti sími í heimi,“ segir hann hugsandi. „Ég spurði bara til baka hvort einhver annar hefði prufað að fara til lögreglunnar og segjast hafa týnt símanum eða segja að honum hefði verið stolið og lögreglan rannsakað það í mörg ár,“ segir hann um yfirheyrsluna. Samkvæmt heimildum fréttastofu gerir lögregla ráð fyrir að ljúka rannsókn sinni á næstu vikum. Byrlunar- og símastuldarmálið Samherjaskjölin Ríkisútvarpið Akureyri Lögreglumál Fjölmiðlar Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Þetta segir Arnar Þórisson, kvikmyndagerðarmaður og yfirframleiðandi fréttaskýringaþáttarins Kveiks, sem sýndur er á Ríkisútvarpinu. Arnar staðfesti að hann hefði verið boðaður í skýrslutöku til lögreglu í síðustu viku og hefði nú réttarstöðu sakbornings. DV greindi fyrst frá. Málið sem um ræðir er hið svokallaða símamál og varðar síma Páls Steingrímssonar skipstjóra sem starfsmenn RÚV hafa verið sakaðir um að hafa undir höndum og fengið með misjöfnum aðferðum. Arnar var meðal annars spurður um heimildarmann RÚV í tengslum við símann en „það var bara ekki í boði að tjá sig neitt um það,“ segir hann. Í frétt DV segir að Þóra Arnórsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Kveiks og núverandi samskiptastjóri Landsvirkjunnar, hafi einnig verið boðuð í yfirheyrslu í síðustu viku en Arnar segist ekki hafa vitað til þess. Arnar segir málið allt hið einkennilegasta en hann vilji lítið tjá sig að svo stöddu. „Þetta er örugglegasta frægasti sími í heimi,“ segir hann hugsandi. „Ég spurði bara til baka hvort einhver annar hefði prufað að fara til lögreglunnar og segjast hafa týnt símanum eða segja að honum hefði verið stolið og lögreglan rannsakað það í mörg ár,“ segir hann um yfirheyrsluna. Samkvæmt heimildum fréttastofu gerir lögregla ráð fyrir að ljúka rannsókn sinni á næstu vikum.
Byrlunar- og símastuldarmálið Samherjaskjölin Ríkisútvarpið Akureyri Lögreglumál Fjölmiðlar Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira