„Fyrir nokkrum árum fékk ég hugmynd að skrásetja með myndum Þjórsá sem er lengsta á Íslands um 230 km að lengd og einnig lífið við ána. Ég hef bara rétt byrjað að að mynda en þetta er langtímaverkefni og mun vonandi duga mér í mörg ár,“ segir Vilhelm um verkefnið.
Myndirnar hér að neðan voru teknar ósa Þjórsár á Suðurlandi með dróna í gær.








