Hótar að beita kjarnorkuvopnum gegn árás með hefðbundnum vopnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. september 2024 06:26 Rússar segjast nú munu beita kjarnorkuvopnum til að koma í veg fyrir árásir með hefðbundnum vopnum. AP/Sputnik/Alexander Kazakov Vladimir Pútín Rússlandsforseti sagði á fundi með öryggisráði sínu í gær að Rússar myndu íhuga að beita kjarnorkuvopnum ef þeim bærust áreiðanlegar upplýsingar um yfirvofandi loftárás með hefðbundnum vopnum. Þá sagði hann að kjarnorkuveldi sem ætti aðild að slíkri árás með stuðningi við árásaraðilann yrði álitin þátttakandi í árásinni. Hið pólitíska og hernaðarlega landslag væri að breytast og taka þyrfti tillit til þess. Ummæli Pútín eru viðvörun til Úkraínu og bandamanna þeirra en Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti og aðrir ráðamenn landsins hafa kallað mjög eftir því að Úkraínumenn fái að nota langdræg vopn frá Bandaríkjunum og Bretum til að gera árásir á skotmörk í Rússlandi. Pútín sagði fyrr í þessum mánuði að slík heimild til handa Úkraínu jafngilti stríðsyfirlýsingu af hálfu Vesturlanda og að Rússar yrðu til neyddir til að grípa til „viðeigandi ráðstafanna“. Andriy Yermak, einn helsti ráðgjafi Selenskís, gaf lítið fyrir ummæli Pútín í gær og sagði stöðuna einfaldlega þá að kjarnorkuvopn væru það eina sem Rússar gætu enn notað til að hóta umheiminum. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Bretland Hernaður Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Þá sagði hann að kjarnorkuveldi sem ætti aðild að slíkri árás með stuðningi við árásaraðilann yrði álitin þátttakandi í árásinni. Hið pólitíska og hernaðarlega landslag væri að breytast og taka þyrfti tillit til þess. Ummæli Pútín eru viðvörun til Úkraínu og bandamanna þeirra en Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti og aðrir ráðamenn landsins hafa kallað mjög eftir því að Úkraínumenn fái að nota langdræg vopn frá Bandaríkjunum og Bretum til að gera árásir á skotmörk í Rússlandi. Pútín sagði fyrr í þessum mánuði að slík heimild til handa Úkraínu jafngilti stríðsyfirlýsingu af hálfu Vesturlanda og að Rússar yrðu til neyddir til að grípa til „viðeigandi ráðstafanna“. Andriy Yermak, einn helsti ráðgjafi Selenskís, gaf lítið fyrir ummæli Pútín í gær og sagði stöðuna einfaldlega þá að kjarnorkuvopn væru það eina sem Rússar gætu enn notað til að hóta umheiminum.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Bretland Hernaður Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira