Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og málin gerð upp í Bestu mörkunum Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2024 06:02 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Val þurfa að verja 3. sætið, og gætu sett stórt strik í reikninginn hjá Víkingum í titilbaráttunni. vísir/Diego Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Tveir stórleikir eru í Bestu deild karla og næstsíðasta umferð Bestu deildar kvenna verður gerð upp í Bestu mörkunum. FH mætir Breiðabliki í dag, og Valur tekur á móti Víkingi í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í leikjum liða sem öll hafa að miklu að keppa í Bestu deild karla. Barist er um þriðja og síðasta Evrópusætið sem í boði er, og Víkingur og Breiðablik eru í harðri baráttu um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn, jöfn að stigum. Helena Ólafsdóttir verður með Bestu mörkin á Stöð 2 Sport klukkan 16, eftir síðasta leikinn í næstsíðustu umferð efri hlutar Bestu deildar kvenna. Þar verður eflaust rýnt aðeins í komandi úrslitaleik Vals og Breiðabliks sem bæði unnu í gær. NFL-deildin verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 3, LPGA-mótaröðin í golfi er á Stöð 2 Sport 4, og Glódís Perla Viggósdóttir verður á ferðinni með Bayern München í Þýskalandi á Vodafone Sport. Lista yfir allar beinu útsendingarnar má sjá hér að neðan. Stöð 2 Sport 13.50 FH - Breiðablik (Besta deild karla) 16.00 Bestu mörkin (Besta deild kvenna) 19.00 Valur - Víkingur (Besta deild karla) 21.20 Ísey tilþrifin (Besta deild karla) Stöð 2 Sport 2 16.55 Packers - Vikings (NFL) 20.20 Chargers Chiefs (NFL) Stöð 2 Sport 3 16.55 NFL Red Zone (NFL) Stöð 2 Sport 4 18.00 Walmart NW Arkansas Championship (LPGA) Stöð 2 Sport 5 13.50 Vestri - HK (Besta deild karla) 16.50 Fylkir - KA (Besta deild karla) Stöð 2 Besta deildin 13.50 Þróttur R. - Þór/KA (Besta deild kvenna) Stöð 2 Besta deildin 2 13.50 KR - Fram (Besta deild karla) Vodafone Sport 11.55 Werder Bremen - Bayern München (Bundesliga kvenna) 13.55 Swansea - Bristol City (EFL Championship) 17.00 Swiss Darts Trophy (PDC European Tour) 23.05 Avalanche - Utah (NHL) Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Sjá meira
FH mætir Breiðabliki í dag, og Valur tekur á móti Víkingi í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í leikjum liða sem öll hafa að miklu að keppa í Bestu deild karla. Barist er um þriðja og síðasta Evrópusætið sem í boði er, og Víkingur og Breiðablik eru í harðri baráttu um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn, jöfn að stigum. Helena Ólafsdóttir verður með Bestu mörkin á Stöð 2 Sport klukkan 16, eftir síðasta leikinn í næstsíðustu umferð efri hlutar Bestu deildar kvenna. Þar verður eflaust rýnt aðeins í komandi úrslitaleik Vals og Breiðabliks sem bæði unnu í gær. NFL-deildin verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 3, LPGA-mótaröðin í golfi er á Stöð 2 Sport 4, og Glódís Perla Viggósdóttir verður á ferðinni með Bayern München í Þýskalandi á Vodafone Sport. Lista yfir allar beinu útsendingarnar má sjá hér að neðan. Stöð 2 Sport 13.50 FH - Breiðablik (Besta deild karla) 16.00 Bestu mörkin (Besta deild kvenna) 19.00 Valur - Víkingur (Besta deild karla) 21.20 Ísey tilþrifin (Besta deild karla) Stöð 2 Sport 2 16.55 Packers - Vikings (NFL) 20.20 Chargers Chiefs (NFL) Stöð 2 Sport 3 16.55 NFL Red Zone (NFL) Stöð 2 Sport 4 18.00 Walmart NW Arkansas Championship (LPGA) Stöð 2 Sport 5 13.50 Vestri - HK (Besta deild karla) 16.50 Fylkir - KA (Besta deild karla) Stöð 2 Besta deildin 13.50 Þróttur R. - Þór/KA (Besta deild kvenna) Stöð 2 Besta deildin 2 13.50 KR - Fram (Besta deild karla) Vodafone Sport 11.55 Werder Bremen - Bayern München (Bundesliga kvenna) 13.55 Swansea - Bristol City (EFL Championship) 17.00 Swiss Darts Trophy (PDC European Tour) 23.05 Avalanche - Utah (NHL)
Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu