Dolly gefur 135 milljónir vegna Helenu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. október 2024 11:14 Söngkonan hefur þótt gjafmild í gegnum árin. Getty Bandaríska söngkonan Dolly Parton tilkynnti á föstudag að hún ætlar að gefa eina milljón Bandaríkjadala í hjálparstarf vegna fellibylsins Helenu sem reið yfir Bandaríkin í síðustu viku. Parton greindi frá þessu á viðburði í Tennessee, þar sem hún sagði að framlagið kæmi frá hennar persónulega bankareikningi. Ein milljón Bandaríkjadala nemur rúmum 135 milljónum króna. Sömu upphæð myndi skemmtigarður hennar, Dollywood, gefa í góðgerðasamtökin Mountain Ways, sem hafa aðstoðað þá sem misstu heimili sín í óveðrinu. Fellibylurinn Helena, sem reið yfir suðausturhluta Bandaríkjanna í lok september, er sagður einn stærsti fellibylur Karíbahafsins síðustu öldina. Helena olli að minnsta kosti 225 mannsföllum og gríðarmiklu tjóni á innviðum. Fellibylurinn er sá mannskæðasti í landinu frá fellibylnum Katrínu árið 2005. Eftir að Parton tilkynnti að hún skyldi styrkja málefnið með þessum hætti brast hún í söng og söng lagið Jolene. En í stað þess að syngja „Jolene“ söng hún „Helene“. Góðverkið er ekki hennar fyrsta sem vekur athygli en árið 2020 gaf hún milljón Bandaríkjadala í þróunarstarfsemi á Covid-bóluefninu Moderna. Þá hét hún því árið 2016 að hún hygðist gefa fjölskyldum sem misstu heimili sín í skógareldum í Tennessee ríki þúsund dali á mánuði. Hollywood Náttúruhamfarir Tónlist Bandaríkin Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Parton greindi frá þessu á viðburði í Tennessee, þar sem hún sagði að framlagið kæmi frá hennar persónulega bankareikningi. Ein milljón Bandaríkjadala nemur rúmum 135 milljónum króna. Sömu upphæð myndi skemmtigarður hennar, Dollywood, gefa í góðgerðasamtökin Mountain Ways, sem hafa aðstoðað þá sem misstu heimili sín í óveðrinu. Fellibylurinn Helena, sem reið yfir suðausturhluta Bandaríkjanna í lok september, er sagður einn stærsti fellibylur Karíbahafsins síðustu öldina. Helena olli að minnsta kosti 225 mannsföllum og gríðarmiklu tjóni á innviðum. Fellibylurinn er sá mannskæðasti í landinu frá fellibylnum Katrínu árið 2005. Eftir að Parton tilkynnti að hún skyldi styrkja málefnið með þessum hætti brast hún í söng og söng lagið Jolene. En í stað þess að syngja „Jolene“ söng hún „Helene“. Góðverkið er ekki hennar fyrsta sem vekur athygli en árið 2020 gaf hún milljón Bandaríkjadala í þróunarstarfsemi á Covid-bóluefninu Moderna. Þá hét hún því árið 2016 að hún hygðist gefa fjölskyldum sem misstu heimili sín í skógareldum í Tennessee ríki þúsund dali á mánuði.
Hollywood Náttúruhamfarir Tónlist Bandaríkin Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun