Dolly gefur 135 milljónir vegna Helenu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. október 2024 11:14 Söngkonan hefur þótt gjafmild í gegnum árin. Getty Bandaríska söngkonan Dolly Parton tilkynnti á föstudag að hún ætlar að gefa eina milljón Bandaríkjadala í hjálparstarf vegna fellibylsins Helenu sem reið yfir Bandaríkin í síðustu viku. Parton greindi frá þessu á viðburði í Tennessee, þar sem hún sagði að framlagið kæmi frá hennar persónulega bankareikningi. Ein milljón Bandaríkjadala nemur rúmum 135 milljónum króna. Sömu upphæð myndi skemmtigarður hennar, Dollywood, gefa í góðgerðasamtökin Mountain Ways, sem hafa aðstoðað þá sem misstu heimili sín í óveðrinu. Fellibylurinn Helena, sem reið yfir suðausturhluta Bandaríkjanna í lok september, er sagður einn stærsti fellibylur Karíbahafsins síðustu öldina. Helena olli að minnsta kosti 225 mannsföllum og gríðarmiklu tjóni á innviðum. Fellibylurinn er sá mannskæðasti í landinu frá fellibylnum Katrínu árið 2005. Eftir að Parton tilkynnti að hún skyldi styrkja málefnið með þessum hætti brast hún í söng og söng lagið Jolene. En í stað þess að syngja „Jolene“ söng hún „Helene“. Góðverkið er ekki hennar fyrsta sem vekur athygli en árið 2020 gaf hún milljón Bandaríkjadala í þróunarstarfsemi á Covid-bóluefninu Moderna. Þá hét hún því árið 2016 að hún hygðist gefa fjölskyldum sem misstu heimili sín í skógareldum í Tennessee ríki þúsund dali á mánuði. Hollywood Náttúruhamfarir Tónlist Bandaríkin Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Sjá meira
Parton greindi frá þessu á viðburði í Tennessee, þar sem hún sagði að framlagið kæmi frá hennar persónulega bankareikningi. Ein milljón Bandaríkjadala nemur rúmum 135 milljónum króna. Sömu upphæð myndi skemmtigarður hennar, Dollywood, gefa í góðgerðasamtökin Mountain Ways, sem hafa aðstoðað þá sem misstu heimili sín í óveðrinu. Fellibylurinn Helena, sem reið yfir suðausturhluta Bandaríkjanna í lok september, er sagður einn stærsti fellibylur Karíbahafsins síðustu öldina. Helena olli að minnsta kosti 225 mannsföllum og gríðarmiklu tjóni á innviðum. Fellibylurinn er sá mannskæðasti í landinu frá fellibylnum Katrínu árið 2005. Eftir að Parton tilkynnti að hún skyldi styrkja málefnið með þessum hætti brast hún í söng og söng lagið Jolene. En í stað þess að syngja „Jolene“ söng hún „Helene“. Góðverkið er ekki hennar fyrsta sem vekur athygli en árið 2020 gaf hún milljón Bandaríkjadala í þróunarstarfsemi á Covid-bóluefninu Moderna. Þá hét hún því árið 2016 að hún hygðist gefa fjölskyldum sem misstu heimili sín í skógareldum í Tennessee ríki þúsund dali á mánuði.
Hollywood Náttúruhamfarir Tónlist Bandaríkin Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Sjá meira