Íranskur herforingi sagður hafa látist í loftárásum Ísraela Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. október 2024 23:10 Esmail Qaani, leiðtogi QUDS-sveitar íranska byltingarvarðarins, á íranska þinginu í Tehran þegar forsetinn Masoud Pezeshkian var svarinn í embætti. Getty Ekkert hefur heyrst til Esmail Qaani, yfirmanns Quds-sveitar íranska byltingarvarðarins, frá því að Ísraelar gerðu loftárásir á Beirút í síðustu viku. Qaani ferðaðist til Líbanon eftir að Sayyed Hassan Nasrallah, leiðtogi Hezbollah, lést í loftárásum Ísraela 27. september. Fréttamiðillinn Reuters hefur þetta eftir tveimur háttsettum írönskum öryggisfulltrúum. Annar fulltrúanna sagði að Qaani hefði verið í úthverfum suðurhluta Beirút, sem heitir Dahiyeh, þegar Ísraelar gerðu loftárás. Sú árás beindist að Hashem Safieddine sem var háttsettur innan Hezbollah og var talinn líklegasti arftaki Nasrallah. Fulltrúi Hezbollah segir að Ísraelar meini samtökunum að leita að Safieddine í rústunum. Samtökin hafa sagt að þau muni ekki lýsa yfir andláti Safieddine fyrr en búið er að finna lík hans. Ísraelski herinn hefur gert fjölda loftárása á Dahiyeh í herferð sinni gegn líbönsku hryðjuverkasveitinni Hezbollah sem er studd af Írönum. Aðspurður út í fréttir af því að Esmail Qaani hefði verið drepinn í loftárásum Ísraela sagði ísraelski ofurstinn Nadav Shoshani að enn væri verið að leggja mat á afleiðingar loftárásanna. Íran Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir „Ein versta nóttin“ í Beirút frá upphafi átaka Ísraelsher gerði umgangsmiklar loftárásir á Beirút snemma í morgun. Árásirnar eru samkvæmt líbönskum miðlum þær umfangsmestu á svæðinu frá upphafi átakanna. Þá létu minnst nítján lífið í loftárásum Ísraela á mosku í Gasa í nótt. 6. október 2024 10:23 Einn af leiðtogum Hamas lést í loftárás á Líbanon Saeed Atallah Ali einn leiðtoga Hamas og fjölskylda hans létu lífið í loftárásum Ísraelshers á flóttamannabúðir í norðurhluta Líbanon í morgun. 5. október 2024 10:45 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Sjá meira
Qaani ferðaðist til Líbanon eftir að Sayyed Hassan Nasrallah, leiðtogi Hezbollah, lést í loftárásum Ísraela 27. september. Fréttamiðillinn Reuters hefur þetta eftir tveimur háttsettum írönskum öryggisfulltrúum. Annar fulltrúanna sagði að Qaani hefði verið í úthverfum suðurhluta Beirút, sem heitir Dahiyeh, þegar Ísraelar gerðu loftárás. Sú árás beindist að Hashem Safieddine sem var háttsettur innan Hezbollah og var talinn líklegasti arftaki Nasrallah. Fulltrúi Hezbollah segir að Ísraelar meini samtökunum að leita að Safieddine í rústunum. Samtökin hafa sagt að þau muni ekki lýsa yfir andláti Safieddine fyrr en búið er að finna lík hans. Ísraelski herinn hefur gert fjölda loftárása á Dahiyeh í herferð sinni gegn líbönsku hryðjuverkasveitinni Hezbollah sem er studd af Írönum. Aðspurður út í fréttir af því að Esmail Qaani hefði verið drepinn í loftárásum Ísraela sagði ísraelski ofurstinn Nadav Shoshani að enn væri verið að leggja mat á afleiðingar loftárásanna.
Íran Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir „Ein versta nóttin“ í Beirút frá upphafi átaka Ísraelsher gerði umgangsmiklar loftárásir á Beirút snemma í morgun. Árásirnar eru samkvæmt líbönskum miðlum þær umfangsmestu á svæðinu frá upphafi átakanna. Þá létu minnst nítján lífið í loftárásum Ísraela á mosku í Gasa í nótt. 6. október 2024 10:23 Einn af leiðtogum Hamas lést í loftárás á Líbanon Saeed Atallah Ali einn leiðtoga Hamas og fjölskylda hans létu lífið í loftárásum Ísraelshers á flóttamannabúðir í norðurhluta Líbanon í morgun. 5. október 2024 10:45 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Sjá meira
„Ein versta nóttin“ í Beirút frá upphafi átaka Ísraelsher gerði umgangsmiklar loftárásir á Beirút snemma í morgun. Árásirnar eru samkvæmt líbönskum miðlum þær umfangsmestu á svæðinu frá upphafi átakanna. Þá létu minnst nítján lífið í loftárásum Ísraela á mosku í Gasa í nótt. 6. október 2024 10:23
Einn af leiðtogum Hamas lést í loftárás á Líbanon Saeed Atallah Ali einn leiðtoga Hamas og fjölskylda hans létu lífið í loftárásum Ísraelshers á flóttamannabúðir í norðurhluta Líbanon í morgun. 5. október 2024 10:45