Mikil stemning á lokahófi RIFF Lovísa Arnardóttir skrifar 10. október 2024 17:55 Svandís Dóra Einarsdóttir og eiginmaður hennar Sigtryggur Magnason Innlent og erlent kvikmyndargerðar- og bransafólk kom saman í vikunni á Parliament hótelinu til að fagna lokum RIFF kvikmyndahátíðarinnar. Íslenskir leikarar, leiksstjórar og framleiðendur fjölmenntu í gleðina og margir að tengjast og spjalla. Villi Netó tók á móti gestum og Hrönn Marinósdóttir stjórnandi og Frederic Boyer dagskrárstjóri RIFF ávörpuðu gesti. Sara Nassim, Margrét Jónasdóttir, Hilmar Sigurðsson Í tilkynningu frá RIFF segir að á lokahófinu hafi verið mikil stemning. „Mikið aðsókn var á RIFF í ár sem fram i Háskólabíói og Norræna húsinu og miðasalan meira en árin á undan svo skipuleggjendur eru í skýjunum,“ segir að lokum. Þóra Karitas Árnadóttir, Anna Gunndís Guðmundsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir Snæfríður Sól Gunnarsdóttir, Fannar Arnarson, Telma Huld Jóhannesdóttir. Góðir vinir í góðu skapi Það fór einkar vel á með Erlendi Sveinsssyni og Hlökk Þrastardóttur. Gunnur Martinsdóttir Schluter, Sigurður Unnar Birgisson. Konráð Kárason, Oddur S. Hilmarsson, Úlfur Arnalds. Fréderic Boyer dagskrárstjóri RIFF. Börkur Gunnarsson skólameistari Kvikmyndaskóla Íslands með góðum vinum. Hrönn Marinsdóttir framkvæmdarstjóri RIFF Pascal Payant og Guðmundur Ingi Þorvaldsson Sarah Gyllenstierna í góðum hóp. Villi Neto hélt uppi góðri stemmningu Cedric Hervét Kvikmyndagerðarnemar blanda geði við blaðamenn og bransafólk Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús RIFF Menning Frægir á ferð Tengdar fréttir Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Super Happy Forever eftir japanska leikstjórann Kohei Igarashi hlaut Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF, við hátíðlega athöfn í dag. 5. október 2024 20:02 Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Húsfyllir var í Háskólabíó þegar Bong Joon-Ho hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Uppselt var á athöfnina, sem fór fram eftir sýningu á skrímslamyndinni The Host, eða Hýsillinn, en þá ræddi dagskrárstjóri RIFF, Frédéric Boyer, við kóreska leikstjórann í gegnum fjarfundarbúnað. Þar nefndi Bong meðal annars vináttu sína við íslenska leikstjórann Dag Kára. 3. október 2024 12:31 Reyna að eyða minningum um hvort annað í sturluðum dansi Íslensku stjörnurnar Bríet og Birnir voru að senda frá sér tónlistarstuttmynd sem var jafnframt opnunarmynd á hátíðinni RIFF í ár. Erlendur Sveinsson er leikstjóri myndarinnar en blaðamaður ræddi við hann um verkefnið. 30. september 2024 12:32 Kynntu dagskrá RIFF 2024 Dagskrá kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár var kynnt á blaðamannafundi í Háskólabíói í morgun. Hrönn Marínósdóttir, stjórnandi RIFF, bauð gesti velkomna og talaði um sérstöðu og mikilvægi RIFF í íslensku samfélagi. Viðburðir og úrval mynda hefur sjaldan verið jafn mikið og á hátíðinni í ár sem hefst eftir viku þann 26. september og stendur yfir til 6. október. 19. september 2024 15:58 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Sjá meira
Íslenskir leikarar, leiksstjórar og framleiðendur fjölmenntu í gleðina og margir að tengjast og spjalla. Villi Netó tók á móti gestum og Hrönn Marinósdóttir stjórnandi og Frederic Boyer dagskrárstjóri RIFF ávörpuðu gesti. Sara Nassim, Margrét Jónasdóttir, Hilmar Sigurðsson Í tilkynningu frá RIFF segir að á lokahófinu hafi verið mikil stemning. „Mikið aðsókn var á RIFF í ár sem fram i Háskólabíói og Norræna húsinu og miðasalan meira en árin á undan svo skipuleggjendur eru í skýjunum,“ segir að lokum. Þóra Karitas Árnadóttir, Anna Gunndís Guðmundsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir Snæfríður Sól Gunnarsdóttir, Fannar Arnarson, Telma Huld Jóhannesdóttir. Góðir vinir í góðu skapi Það fór einkar vel á með Erlendi Sveinsssyni og Hlökk Þrastardóttur. Gunnur Martinsdóttir Schluter, Sigurður Unnar Birgisson. Konráð Kárason, Oddur S. Hilmarsson, Úlfur Arnalds. Fréderic Boyer dagskrárstjóri RIFF. Börkur Gunnarsson skólameistari Kvikmyndaskóla Íslands með góðum vinum. Hrönn Marinsdóttir framkvæmdarstjóri RIFF Pascal Payant og Guðmundur Ingi Þorvaldsson Sarah Gyllenstierna í góðum hóp. Villi Neto hélt uppi góðri stemmningu Cedric Hervét Kvikmyndagerðarnemar blanda geði við blaðamenn og bransafólk
Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús RIFF Menning Frægir á ferð Tengdar fréttir Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Super Happy Forever eftir japanska leikstjórann Kohei Igarashi hlaut Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF, við hátíðlega athöfn í dag. 5. október 2024 20:02 Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Húsfyllir var í Háskólabíó þegar Bong Joon-Ho hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Uppselt var á athöfnina, sem fór fram eftir sýningu á skrímslamyndinni The Host, eða Hýsillinn, en þá ræddi dagskrárstjóri RIFF, Frédéric Boyer, við kóreska leikstjórann í gegnum fjarfundarbúnað. Þar nefndi Bong meðal annars vináttu sína við íslenska leikstjórann Dag Kára. 3. október 2024 12:31 Reyna að eyða minningum um hvort annað í sturluðum dansi Íslensku stjörnurnar Bríet og Birnir voru að senda frá sér tónlistarstuttmynd sem var jafnframt opnunarmynd á hátíðinni RIFF í ár. Erlendur Sveinsson er leikstjóri myndarinnar en blaðamaður ræddi við hann um verkefnið. 30. september 2024 12:32 Kynntu dagskrá RIFF 2024 Dagskrá kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár var kynnt á blaðamannafundi í Háskólabíói í morgun. Hrönn Marínósdóttir, stjórnandi RIFF, bauð gesti velkomna og talaði um sérstöðu og mikilvægi RIFF í íslensku samfélagi. Viðburðir og úrval mynda hefur sjaldan verið jafn mikið og á hátíðinni í ár sem hefst eftir viku þann 26. september og stendur yfir til 6. október. 19. september 2024 15:58 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Sjá meira
Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Super Happy Forever eftir japanska leikstjórann Kohei Igarashi hlaut Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF, við hátíðlega athöfn í dag. 5. október 2024 20:02
Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Húsfyllir var í Háskólabíó þegar Bong Joon-Ho hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Uppselt var á athöfnina, sem fór fram eftir sýningu á skrímslamyndinni The Host, eða Hýsillinn, en þá ræddi dagskrárstjóri RIFF, Frédéric Boyer, við kóreska leikstjórann í gegnum fjarfundarbúnað. Þar nefndi Bong meðal annars vináttu sína við íslenska leikstjórann Dag Kára. 3. október 2024 12:31
Reyna að eyða minningum um hvort annað í sturluðum dansi Íslensku stjörnurnar Bríet og Birnir voru að senda frá sér tónlistarstuttmynd sem var jafnframt opnunarmynd á hátíðinni RIFF í ár. Erlendur Sveinsson er leikstjóri myndarinnar en blaðamaður ræddi við hann um verkefnið. 30. september 2024 12:32
Kynntu dagskrá RIFF 2024 Dagskrá kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár var kynnt á blaðamannafundi í Háskólabíói í morgun. Hrönn Marínósdóttir, stjórnandi RIFF, bauð gesti velkomna og talaði um sérstöðu og mikilvægi RIFF í íslensku samfélagi. Viðburðir og úrval mynda hefur sjaldan verið jafn mikið og á hátíðinni í ár sem hefst eftir viku þann 26. september og stendur yfir til 6. október. 19. september 2024 15:58