„Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 10. október 2024 21:55 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn heimsótti Val í kvöld þegar 2. umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir framlengdan leik voru það gestirnir frá Þorlákshöfn sem höfðu betur 88-95. „Þetta var torsóttur sigur. Mér fannst við vera komnir með tök á leiknum en sprungum aðeins á limminu í fyrri og þeir voru eiginlega komnir með unninn leik í hendurnar en svo náðum við að jafna þetta með smá heppni og vorum aðeins betri í framlengingunni. “ - Sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar eftir sigurinn í kvöld. Þór Þorlákshöfn jafnaði leikinn með flautukörfu í blálokinn og var það fyrrum Valsarinn Justas Tamulis sem setti þristinn sem leið eins og heil eilífð að detta ofan í. „Ég sá hann ofan í og svo rúlla upp úr en svo datt hann ofan í. Þetta var eins og þetta tæki fimm, sex sekúndur.“ Lárus Jónsson vildi ekki meina að hans lið hafi unnið á einhverju einu ákveðnu í kvöld. „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju einu ákveðnu. Við vorum kannski aðeins með yfirburði í kringum körfuna fannst mér og gátum nýtt okkur það. Okkur voru kannski lífa gefin opin skot. Við náðum að stoppa skytturnar hjá Val. Vörnin kannski á einhverjum „off ball screen-um“. Við vorum að gera það vel fannst mér.“ Spekingar töluðu um það fyrir leik að ef Þór Þ. myndi vinna Val yrðu það ákveðin skilaboð í deildina. „Ég myndi segja að við vorum kannski aðeins betri í þessum leik heldur en í leiknum á móti Njarðvík. Vonandi verðum við svo aðeins betri í næsta leik á móti KR. Það er það sem maður vill. Við vorum langt frá því að vera fullkomnir í þessum leik og bara vonandi höldum við áfram að bæta okkar leik í hverjum einasta leik. Ég veit ekki hvaða skilaboð það eru, Valsara vantar besta leikmanninn þeirra. Við unnum brothætta Valsmenn, við skulum segja það.“ Körfubolti Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
„Þetta var torsóttur sigur. Mér fannst við vera komnir með tök á leiknum en sprungum aðeins á limminu í fyrri og þeir voru eiginlega komnir með unninn leik í hendurnar en svo náðum við að jafna þetta með smá heppni og vorum aðeins betri í framlengingunni. “ - Sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar eftir sigurinn í kvöld. Þór Þorlákshöfn jafnaði leikinn með flautukörfu í blálokinn og var það fyrrum Valsarinn Justas Tamulis sem setti þristinn sem leið eins og heil eilífð að detta ofan í. „Ég sá hann ofan í og svo rúlla upp úr en svo datt hann ofan í. Þetta var eins og þetta tæki fimm, sex sekúndur.“ Lárus Jónsson vildi ekki meina að hans lið hafi unnið á einhverju einu ákveðnu í kvöld. „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju einu ákveðnu. Við vorum kannski aðeins með yfirburði í kringum körfuna fannst mér og gátum nýtt okkur það. Okkur voru kannski lífa gefin opin skot. Við náðum að stoppa skytturnar hjá Val. Vörnin kannski á einhverjum „off ball screen-um“. Við vorum að gera það vel fannst mér.“ Spekingar töluðu um það fyrir leik að ef Þór Þ. myndi vinna Val yrðu það ákveðin skilaboð í deildina. „Ég myndi segja að við vorum kannski aðeins betri í þessum leik heldur en í leiknum á móti Njarðvík. Vonandi verðum við svo aðeins betri í næsta leik á móti KR. Það er það sem maður vill. Við vorum langt frá því að vera fullkomnir í þessum leik og bara vonandi höldum við áfram að bæta okkar leik í hverjum einasta leik. Ég veit ekki hvaða skilaboð það eru, Valsara vantar besta leikmanninn þeirra. Við unnum brothætta Valsmenn, við skulum segja það.“
Körfubolti Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira