Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Jón Þór Stefánsson skrifar 29. október 2024 16:52 Svona mun leið mannsins um Höfðana hafa verið. Já.is Karlmaður á sextugsaldri hefur hlotið fjögurra mánaða fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ofsakastur um Höfðana í Reykjavík í febrúar á þessu ári sem endaði með umferðaróhappi. Manninum var gefið að sök að hafa ekið undir áhrifum áfengis og slævandi lyfsins Alprazólam og sviptur ökuréttindum. Í ákæru sagði að hann hefði keyrt um Ártúnsbrekku á 117 kílómetra hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 80. Hann hafi síðan farið um Sævarhöfða án þess að sinna fyrirmælum lögreglu um að stöðva bílinn, en hún hafði bæði gefið honum merki með blikkandi ljósum og sírenum. Hann hafi síðan ekið inn Svarthöfða án þess að gefa stefnuljós og farið á öfugan vegarhelming og upp á kant. Þar á eftir hafi hann ekið inn Stórhöfða, aftur án þess að gefa stefnuljós, en þar lauk akstrinum með umferðaróhappi. Í ákæru segir að maðurinn hafi síðan neitað ítrekuðum fyrirmælum lögreglu um að koma út úr bílnum. Maðurinn játaði skýlaust brot sín. Dómnum þótti þessi háttsemi hans sönnuð vegna játningarinnar og annarra gagna málsins. Maðurinn hefur ítrekað hlotið dóma hér á landi frá árinu 2017, og því hlaut hann fjögurra mánaða dóm. Þar að auki er han sviptur ökuréttindum ævilangt og gert að greiða um 300 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Erlent Fleiri fréttir Lögregla bjargaði ketti sem festist inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjá meira
Manninum var gefið að sök að hafa ekið undir áhrifum áfengis og slævandi lyfsins Alprazólam og sviptur ökuréttindum. Í ákæru sagði að hann hefði keyrt um Ártúnsbrekku á 117 kílómetra hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 80. Hann hafi síðan farið um Sævarhöfða án þess að sinna fyrirmælum lögreglu um að stöðva bílinn, en hún hafði bæði gefið honum merki með blikkandi ljósum og sírenum. Hann hafi síðan ekið inn Svarthöfða án þess að gefa stefnuljós og farið á öfugan vegarhelming og upp á kant. Þar á eftir hafi hann ekið inn Stórhöfða, aftur án þess að gefa stefnuljós, en þar lauk akstrinum með umferðaróhappi. Í ákæru segir að maðurinn hafi síðan neitað ítrekuðum fyrirmælum lögreglu um að koma út úr bílnum. Maðurinn játaði skýlaust brot sín. Dómnum þótti þessi háttsemi hans sönnuð vegna játningarinnar og annarra gagna málsins. Maðurinn hefur ítrekað hlotið dóma hér á landi frá árinu 2017, og því hlaut hann fjögurra mánaða dóm. Þar að auki er han sviptur ökuréttindum ævilangt og gert að greiða um 300 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Erlent Fleiri fréttir Lögregla bjargaði ketti sem festist inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir