Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Boði Logason skrifar 31. október 2024 14:31 Handritshöfundarnir Bjarni Fritzsson, Karen Björg Þorsteinsdóttir og Sverrir Þór Sverrisson ásamt Ödu Benjamínsdóttur og Hannesi Friðbjarnarsyni framleiðendum hjá Republik. Stöð 2 Orri óstöðvandi, bókaflokkurinn um vinina Orra og Möggu, er íslenskum krökkum afar vel kunnugur. Nú á að gera leikna sjónvarpsþætti um Orra og vini hans. Orra óstöðvandi-bækurnar hafa unnið Bókaverðlaun barnanna fimm ár í röð og eru ávallt meðal mest selda bóka landsins á hverju ári. Nú eru bækurnar orðnar sjö talsins og sú nýjasta, Orri óstöðvandi: Heimsfrægur á Íslandi, kemur út síðar í þessum mánuði. „Frá því ég settist niður til að skrifa fyrstu Orra-bókina, þá hef ég alltaf séð Orra óstöðvandi fyrir mér í sjónvarpi. Ég var því himinlifandi yfir þeim jákvæðu viðbrögðum sem ég fékk frá Republik og Stöð 2 þegar ég kynnti verkefnið fyrir þeim. Sú jákvæða stemning hefur heldur betur smitast yfir í handritsteymið, og skrifin hafa gengið vonum framar. Ég held að það sé óhætt að segja að þættirnir verði rosalegir - enda ekki við öðru að búast þegar snillingarnir Sveppi og og Karen Björg er í handritshópnum,“ er haft eftir Bjarna Fritzssyni, höfundi Orra óstöðvandi, í tilkynningu. Eva Georgs Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, segir að stöðin hafi ætíð lagt mikinn metnað í að bjóða upp á fjölbreytt framboð af íslensku og talsettu barnaefni. „Við erum í skýjunum með að vera hluti af þessu spennandi verkefni og að Orri óstöðvandi sé að lifna við á skjánum. Við á Stöð 2 höfum sett okkur metnaðarfulla stefnu í framleiðslu á íslensku barnaefni af öllu tagi og við hlökkum mikið til þess að færa áhorfendum leikna þætti um Orra óstöðvandi,“ segir hún. Stöð 2 og Vísir eru í eigu Sýnar. Bókmenntir Menning Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Baltasar Samper látinn Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira
Orra óstöðvandi-bækurnar hafa unnið Bókaverðlaun barnanna fimm ár í röð og eru ávallt meðal mest selda bóka landsins á hverju ári. Nú eru bækurnar orðnar sjö talsins og sú nýjasta, Orri óstöðvandi: Heimsfrægur á Íslandi, kemur út síðar í þessum mánuði. „Frá því ég settist niður til að skrifa fyrstu Orra-bókina, þá hef ég alltaf séð Orra óstöðvandi fyrir mér í sjónvarpi. Ég var því himinlifandi yfir þeim jákvæðu viðbrögðum sem ég fékk frá Republik og Stöð 2 þegar ég kynnti verkefnið fyrir þeim. Sú jákvæða stemning hefur heldur betur smitast yfir í handritsteymið, og skrifin hafa gengið vonum framar. Ég held að það sé óhætt að segja að þættirnir verði rosalegir - enda ekki við öðru að búast þegar snillingarnir Sveppi og og Karen Björg er í handritshópnum,“ er haft eftir Bjarna Fritzssyni, höfundi Orra óstöðvandi, í tilkynningu. Eva Georgs Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, segir að stöðin hafi ætíð lagt mikinn metnað í að bjóða upp á fjölbreytt framboð af íslensku og talsettu barnaefni. „Við erum í skýjunum með að vera hluti af þessu spennandi verkefni og að Orri óstöðvandi sé að lifna við á skjánum. Við á Stöð 2 höfum sett okkur metnaðarfulla stefnu í framleiðslu á íslensku barnaefni af öllu tagi og við hlökkum mikið til þess að færa áhorfendum leikna þætti um Orra óstöðvandi,“ segir hún. Stöð 2 og Vísir eru í eigu Sýnar.
Bókmenntir Menning Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Baltasar Samper látinn Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira