Dawson's Creek leikari með krabbamein Lovísa Arnardóttir skrifar 4. nóvember 2024 07:30 James Van Der Beek lék Dawson í Dawsons' Creek frá 1998 til 2003. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn James Van Der Beek hefur verið greindur með ristilkrabbamein. Van Der Beek er hvað þekktastur fyrir leik sinn í unglingaþáttunum Dawson‘s Creek og kvikmyndinni Varsity Blues. Hann er 47 ára gamall. Hann greindi frá greiningunni í viðtali við tímaritið People. „Ég er með ristilkrabbamein. Ég hef verið að takast á við það í einrúmi og hef tekið skref til að leysa úr því,“ segir hann í viðtalinu og að það sé ástæða til að vera bjartsýnn. Honum líði vel. Viðtal People. Í færslu á Instagram segir hann frá greiningunni. Að það séu engar leiðbeiningar til um það hvernig eigi að segja frá slíkri greiningu, hann hafi ætlað að ræða við People í ítarlegu viðtali en hafi svo heyrt af því að annar miðill ætlaði út með fréttirnar. Þá hafi hann ekki haft annarra kosta völ en að greina frá því sjálfur. Van Der Beek er giftur Kimberly Van Der Beek og saman eiga þau sex börn.Vísir/Getty „Ég bið alla í lífinu mínu afsökunar sem ég ætlaði að segja þetta sjálfur. Ekkert við þetta ferli hefur verið á minni tímalínu.. En við höldum áfram, og tökum öllu óvæntu sem vegvísi, sem leiðir okkur áfram að stærri örlögum en við höfum áður komist að án guðdómlegrar íhlutunar.“ Þriðja algengasta krabbameinið Á vef Krabbameinsfélagsins segir að ristil- og endaþarmskrabbamein sé þriðja algengasta krabbameinið sem greinist á Íslandi og um 10 prósent allra krabbameina sem greinast. Það sé þó sjaldgæft að það greinist fyrir fimmtugt. Hollywood Heilbrigðismál Krabbamein Tengdar fréttir James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ 12. október 2017 14:32 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Sjá meira
„Ég er með ristilkrabbamein. Ég hef verið að takast á við það í einrúmi og hef tekið skref til að leysa úr því,“ segir hann í viðtalinu og að það sé ástæða til að vera bjartsýnn. Honum líði vel. Viðtal People. Í færslu á Instagram segir hann frá greiningunni. Að það séu engar leiðbeiningar til um það hvernig eigi að segja frá slíkri greiningu, hann hafi ætlað að ræða við People í ítarlegu viðtali en hafi svo heyrt af því að annar miðill ætlaði út með fréttirnar. Þá hafi hann ekki haft annarra kosta völ en að greina frá því sjálfur. Van Der Beek er giftur Kimberly Van Der Beek og saman eiga þau sex börn.Vísir/Getty „Ég bið alla í lífinu mínu afsökunar sem ég ætlaði að segja þetta sjálfur. Ekkert við þetta ferli hefur verið á minni tímalínu.. En við höldum áfram, og tökum öllu óvæntu sem vegvísi, sem leiðir okkur áfram að stærri örlögum en við höfum áður komist að án guðdómlegrar íhlutunar.“ Þriðja algengasta krabbameinið Á vef Krabbameinsfélagsins segir að ristil- og endaþarmskrabbamein sé þriðja algengasta krabbameinið sem greinist á Íslandi og um 10 prósent allra krabbameina sem greinast. Það sé þó sjaldgæft að það greinist fyrir fimmtugt.
Hollywood Heilbrigðismál Krabbamein Tengdar fréttir James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ 12. október 2017 14:32 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Sjá meira
James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ 12. október 2017 14:32