Halló manneskja Snorri Ásmundsson skrifar 11. nóvember 2024 13:02 Ég hef átt samtöl við fólk sumt sem maður hefur haldið að væri nokkuð vel gefið sem hallast að Ísrael og réttlætir gjörðir þeirra varðandi þjóðarmorðið. Réttlætingarnar eru óhuggnalegar og óþægilegar. Réttlætingar eins og,: Það gerast alltaf ljótir hlutir í stríðum, Palestínumenn hafa alltaf verið og munu alltaf vera til vandræða, Ísraelsmenn hafa rétt á að verja sig og mannstu 7. Október? Ég er ekki gyðingahatari þótt Shimon Samuels forstöðumaður alþjóðasamskipta Simon Wiesenthal Center haldi því fram. Ég á nokkra vini sem eru gyðingar og flestir eiga þó það sameiginlegt mér að vera andsnúnir Ísraelskum yfirvöldum. Ég vil helst ekki flokka fólk, hvorki gyðinga né aðra. Við erum öll manneskjur og jarðarbúar og sá flokkur nægir mér. Þriðja ríkið hélt út útrýmingarbúðum og myrtu gyðinga í stórum stíl og helför gyðinga varð ekki almenningi fullu ljóst fyrr en að loknu stríði. Ísraelsmenn á hinn bogin myrða saklausa borgara og stærstum hluta eru það konur og börn, í beinni útsendingu í gegn um samfélagsmiðla og þeir telja sig í fullum rétti og segjast vera í sjálfsvörn. Að drepa 16 þúsund börn telst sem sé sjálfsvörn að þeirra mati og fleirri, þar á meðal íslenskum stjórnvöldum. Mér ofbýður og mig skortir skilning á aðgerðarleysi umheimsins á hroðaverkum Ísraels og afsökunum sem þeir hafa til áframhaldandi hroðaverka. Ég vona að ný íslensk ríkisstjórn láti alþjóðasamfélagið heyra sína rödd og að hún krefjist refsingar til handa stríðsglæpamönnunum í Ísrael og Bandaríkjunum. Höfundur er myndlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Snorri Ásmundsson Mest lesið Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir Skoðun Tími kominn til aðgerða gegn Ísrael Ingólfur Gíslason Skoðun Skoðun Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason skrifar Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir skrifar Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Sjá meira
Ég hef átt samtöl við fólk sumt sem maður hefur haldið að væri nokkuð vel gefið sem hallast að Ísrael og réttlætir gjörðir þeirra varðandi þjóðarmorðið. Réttlætingarnar eru óhuggnalegar og óþægilegar. Réttlætingar eins og,: Það gerast alltaf ljótir hlutir í stríðum, Palestínumenn hafa alltaf verið og munu alltaf vera til vandræða, Ísraelsmenn hafa rétt á að verja sig og mannstu 7. Október? Ég er ekki gyðingahatari þótt Shimon Samuels forstöðumaður alþjóðasamskipta Simon Wiesenthal Center haldi því fram. Ég á nokkra vini sem eru gyðingar og flestir eiga þó það sameiginlegt mér að vera andsnúnir Ísraelskum yfirvöldum. Ég vil helst ekki flokka fólk, hvorki gyðinga né aðra. Við erum öll manneskjur og jarðarbúar og sá flokkur nægir mér. Þriðja ríkið hélt út útrýmingarbúðum og myrtu gyðinga í stórum stíl og helför gyðinga varð ekki almenningi fullu ljóst fyrr en að loknu stríði. Ísraelsmenn á hinn bogin myrða saklausa borgara og stærstum hluta eru það konur og börn, í beinni útsendingu í gegn um samfélagsmiðla og þeir telja sig í fullum rétti og segjast vera í sjálfsvörn. Að drepa 16 þúsund börn telst sem sé sjálfsvörn að þeirra mati og fleirri, þar á meðal íslenskum stjórnvöldum. Mér ofbýður og mig skortir skilning á aðgerðarleysi umheimsins á hroðaverkum Ísraels og afsökunum sem þeir hafa til áframhaldandi hroðaverka. Ég vona að ný íslensk ríkisstjórn láti alþjóðasamfélagið heyra sína rödd og að hún krefjist refsingar til handa stríðsglæpamönnunum í Ísrael og Bandaríkjunum. Höfundur er myndlistarmaður.
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar