Snorri Ásmundsson Kæru kjósendur Á morgun er kosningadagurinn. Bæði í Eurovision og sveitastjórnarkosningum. Ég viðurkenni hér með að ég er enginn eurovision aðdáandi þó ég hafi átt skemmtilegar stundir og minningar við að horfa á keppnina sem ég hef gert stöku sinnum. Skoðun 13.5.2022 10:31 Kæru Akureyringar Eftir viku er kosið í sveitarstjórnarkosningum og ég óska eftir umboði ykkar til að starfa fyrir bæinn. Ég hef ekki starfað hjá bænum síðan í vinnuskólanum sem unglingur, en hef þó lagt mitt af mörkum við að lífga bæjarlífið. Kosningarnar gætu verið mikilvægustu kosningar í bænum í langan tíma. Skoðun 7.5.2022 18:33 Kosningar til Alþingis Eina raunverulega lýðræðið er að kosning til alþingis fari fram sem kennitölulottó. Engir frambjóðendur heldur verði notað svokallað kennitölulottó þar sem þingmenn til fjögurra ára eru valdir út frá slembiúrtaki frá Hagstofu Íslands á fjögurra ára fresti líkt og valið er í kviðdóm í Bandaríkjunum. Skoðun 22.9.2021 14:46 Stuðningsgrein: Áfram Ólafur Ragnar Það er frábært fólk að bjóða sig fram í forsetakosningunum og ég myndi ráða þau öll í vinnu ef ég gæti, en það er þó aðeins einn af þeim sem ég myndi ráða (áfram) í starf forseta Íslands. Það er herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti vor. Skoðun 27.6.2012 14:00
Kæru kjósendur Á morgun er kosningadagurinn. Bæði í Eurovision og sveitastjórnarkosningum. Ég viðurkenni hér með að ég er enginn eurovision aðdáandi þó ég hafi átt skemmtilegar stundir og minningar við að horfa á keppnina sem ég hef gert stöku sinnum. Skoðun 13.5.2022 10:31
Kæru Akureyringar Eftir viku er kosið í sveitarstjórnarkosningum og ég óska eftir umboði ykkar til að starfa fyrir bæinn. Ég hef ekki starfað hjá bænum síðan í vinnuskólanum sem unglingur, en hef þó lagt mitt af mörkum við að lífga bæjarlífið. Kosningarnar gætu verið mikilvægustu kosningar í bænum í langan tíma. Skoðun 7.5.2022 18:33
Kosningar til Alþingis Eina raunverulega lýðræðið er að kosning til alþingis fari fram sem kennitölulottó. Engir frambjóðendur heldur verði notað svokallað kennitölulottó þar sem þingmenn til fjögurra ára eru valdir út frá slembiúrtaki frá Hagstofu Íslands á fjögurra ára fresti líkt og valið er í kviðdóm í Bandaríkjunum. Skoðun 22.9.2021 14:46
Stuðningsgrein: Áfram Ólafur Ragnar Það er frábært fólk að bjóða sig fram í forsetakosningunum og ég myndi ráða þau öll í vinnu ef ég gæti, en það er þó aðeins einn af þeim sem ég myndi ráða (áfram) í starf forseta Íslands. Það er herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti vor. Skoðun 27.6.2012 14:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti