Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. nóvember 2024 14:30 Harry Styles við kirkjuna í morgun. Andrew Matthews/PA via AP Það var eðli málsins samkvæmt þungt yfir viðstöddum í bænum Amersham í Englandi í dag þar sem jarðarför bresku stórstjörnunnar og söngvarans Liam Payne fór fram. Payne lést fyrir um mánuði síðan eftir fall af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. Meðal þeirra sem voru viðstaddir jarðarförina voru félagar Payne í strákahljómsveitinni One Direction þeir Harry Styles, Niall Horan, Louis Tomlinson og Zayn Malik. Þar voru líka meðal annarra sjónvarpsmaðurinn James Corden, fyrirsætan Damian Hurley auk tónlistarkvennanna Kimberley Walsh og Nicola Roberts úr Girls Aloud. Þá voru þar einnig Kate Cassidy kærasta tónlistarmannsins og lærifaðir hans sjónvarpsmaðurinn Simon Cowell. Myndir frá Englandi má skoða hér fyrir neðan. Þar sést hvernig kista Payne var dregin af tveimur hvítum hestum og voru tár á hvarmi viðstaddra. Payne lést þar sem hann var staddur á hóteli á Buenos aires. Krufning hefur leitt í ljós að söngvarinn var mjög dópaður þegar hann lést og fundust þó nokkur efni í blóði hans. Payne lætur eftir sig sjö ára gamlan son, Bear Grey Payne sem hann eignaðist með söngkonunni Cheryl Cole. Komið með kistuna að kirkjunni.Andrew Matthews/PA via AP Kistunni fylgt í kirkjuna.Jonathan Brady/PA via AP Damian Hurley til hægri, Kate Cassidy hennar við hlið. Andrew Matthews/PA via AP Kimberley Walsh. Jonathan Brady/PA via AP Damian Hurley.Jonathan Brady/PA via AP Kista söngvarans í vagninum. Jonathan Brady/PA via AP Nicola Roberts. Andrew Matthews/PA via AP Louis Tomlinson. Jonathan Brady/PA via AP Andlát Liam Payne Bretland Hollywood England Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Meðal þeirra sem voru viðstaddir jarðarförina voru félagar Payne í strákahljómsveitinni One Direction þeir Harry Styles, Niall Horan, Louis Tomlinson og Zayn Malik. Þar voru líka meðal annarra sjónvarpsmaðurinn James Corden, fyrirsætan Damian Hurley auk tónlistarkvennanna Kimberley Walsh og Nicola Roberts úr Girls Aloud. Þá voru þar einnig Kate Cassidy kærasta tónlistarmannsins og lærifaðir hans sjónvarpsmaðurinn Simon Cowell. Myndir frá Englandi má skoða hér fyrir neðan. Þar sést hvernig kista Payne var dregin af tveimur hvítum hestum og voru tár á hvarmi viðstaddra. Payne lést þar sem hann var staddur á hóteli á Buenos aires. Krufning hefur leitt í ljós að söngvarinn var mjög dópaður þegar hann lést og fundust þó nokkur efni í blóði hans. Payne lætur eftir sig sjö ára gamlan son, Bear Grey Payne sem hann eignaðist með söngkonunni Cheryl Cole. Komið með kistuna að kirkjunni.Andrew Matthews/PA via AP Kistunni fylgt í kirkjuna.Jonathan Brady/PA via AP Damian Hurley til hægri, Kate Cassidy hennar við hlið. Andrew Matthews/PA via AP Kimberley Walsh. Jonathan Brady/PA via AP Damian Hurley.Jonathan Brady/PA via AP Kista söngvarans í vagninum. Jonathan Brady/PA via AP Nicola Roberts. Andrew Matthews/PA via AP Louis Tomlinson. Jonathan Brady/PA via AP
Andlát Liam Payne Bretland Hollywood England Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira