Stöðugt gos og engir skjálftar Samúel Karl Ólason skrifar 23. nóvember 2024 07:16 Kvika flæðir enn upp á þremur stöðum við Sundhnúksgíga. Vísir/Vilhelm Enn gýs á þremur stöðum í eldgosinu við Sundhnúksgíga og hefur virknin verið stöðug í nótt. Mest er hún sögð við miðbik gossprungunnar og hafa engir jarðskjálftar mælst í nótt. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að landsig hafi mælst á GPS-mælum á svæðinu, þar sem meiri kvika flæðir upp á yfirborðið en nær að safnast saman í kvikuhólfinu þar undir. Þá streymir hraun enn til vesturs frá miðjugígnum og með varnargörðum við Svartsengi og Bláa lónið þar sem hraunið heldur einnig áfram að þykkna. Frá hinum gígunum rennur hraunið til norðurs og til austurs. Ennfremur segir í tilkynningunni að áfram sé spáð stífri norðaustanátt og að gasmengun muni því mestmegnis berast til suðvesturs og gæti hennar orðið vart í Grindavík í dag. Miklar hamfarir Rætt var við Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóra á Suðurnesjum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Hann sagði um miklar hamfarir að ræða og að mikið hraun hefði runnið meðfram varnargarði til hliðar við Bláa lónið. Hann áætli að þykkt hraunsins þar gæti hafa um sex metrum. „Það er mjög tilkomumikið að sjá þetta. Alveg með ólíkindum hvað hefur verið þarna í garði,“ segir Úlfar sem bætir við að varnargarðar hafi aftur sannað gildi sitt. Hann voni sömuleiðis að Njarðvíkuræðin haldi, en óvissan sé enn mikil. Úlfar segir að lítið í raun hafi lítið verið um að vera hjá viðbragðsaðilum á föstudeginum, en að eitthvað hafi þurft að hafa afskipti af fólki sem vildi komast nær gosinu á fimmtudagskvöldinu. Sjá má fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að landsig hafi mælst á GPS-mælum á svæðinu, þar sem meiri kvika flæðir upp á yfirborðið en nær að safnast saman í kvikuhólfinu þar undir. Þá streymir hraun enn til vesturs frá miðjugígnum og með varnargörðum við Svartsengi og Bláa lónið þar sem hraunið heldur einnig áfram að þykkna. Frá hinum gígunum rennur hraunið til norðurs og til austurs. Ennfremur segir í tilkynningunni að áfram sé spáð stífri norðaustanátt og að gasmengun muni því mestmegnis berast til suðvesturs og gæti hennar orðið vart í Grindavík í dag. Miklar hamfarir Rætt var við Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóra á Suðurnesjum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Hann sagði um miklar hamfarir að ræða og að mikið hraun hefði runnið meðfram varnargarði til hliðar við Bláa lónið. Hann áætli að þykkt hraunsins þar gæti hafa um sex metrum. „Það er mjög tilkomumikið að sjá þetta. Alveg með ólíkindum hvað hefur verið þarna í garði,“ segir Úlfar sem bætir við að varnargarðar hafi aftur sannað gildi sitt. Hann voni sömuleiðis að Njarðvíkuræðin haldi, en óvissan sé enn mikil. Úlfar segir að lítið í raun hafi lítið verið um að vera hjá viðbragðsaðilum á föstudeginum, en að eitthvað hafi þurft að hafa afskipti af fólki sem vildi komast nær gosinu á fimmtudagskvöldinu. Sjá má fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent