Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Siggeir Ævarsson skrifar 23. nóvember 2024 22:30 Sheppard bjargar boltanum og gefur um leið ótrúlegastu stoðsendingu ársins Skjáskot Youtube Tímabilið í NBA er rétt nýbyrjað en leiða má líkur að því að ótrúlegasta stoðsending tímabilsins sé þegar komin fram á sjónvarsviðið. Sá sem gaf sendinguna er leikmaður sem Charles Barkley og Shaq gætu mögulega ekki borið kennsl á í innslaginu „Who he play for?“ sem er reglulega á dagskrá í Inside the NBA. Leikmaðurinn heitir Reed Sheppard og var valinn þriðji í nýliðavalinu af Houston Rockets. Hann hefur haft nokkuð hægt um sig í upphafi tímabilsins en í leik Rockets og Portland Trail Blazers síðastliðna nótt átti hann alveg hreint magnaða stoðsendingu þegar hann bjargaði boltanum sem var á leið út af á varnarhelmingi Rockets. Úr varð ótrúleg stoðsending og má með sanni segja að sjón sé sögu ríkari. Rockets fóru að lokum með öruggan 116-88 sigur af hólmi en hið unga lið Houston Rockets hefur farið með látum af stað í deildinni, unnið tólf af fyrstu 17 leikjum sínum og níu af síðustu ellefu. Rockets og Trail Blazers mætast aftur í nótt og hefst leikurinn klukkan 01:00. NBA Körfubolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Sá sem gaf sendinguna er leikmaður sem Charles Barkley og Shaq gætu mögulega ekki borið kennsl á í innslaginu „Who he play for?“ sem er reglulega á dagskrá í Inside the NBA. Leikmaðurinn heitir Reed Sheppard og var valinn þriðji í nýliðavalinu af Houston Rockets. Hann hefur haft nokkuð hægt um sig í upphafi tímabilsins en í leik Rockets og Portland Trail Blazers síðastliðna nótt átti hann alveg hreint magnaða stoðsendingu þegar hann bjargaði boltanum sem var á leið út af á varnarhelmingi Rockets. Úr varð ótrúleg stoðsending og má með sanni segja að sjón sé sögu ríkari. Rockets fóru að lokum með öruggan 116-88 sigur af hólmi en hið unga lið Houston Rockets hefur farið með látum af stað í deildinni, unnið tólf af fyrstu 17 leikjum sínum og níu af síðustu ellefu. Rockets og Trail Blazers mætast aftur í nótt og hefst leikurinn klukkan 01:00.
NBA Körfubolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira