Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. desember 2024 11:07 Áslaug var sátt með kindina. Instagram Sjálfstæðiskonan og ráðherrann Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fagnaði 34 ára afmæli sínu á kosningadag með flokksfélögum sínum og stuðningsmönnum í Sjálfstæðissalnum sem áður var Nasa. Hún fékk einstaka afmælisgjöf frá góðum vinum sem vísaði í ummæli sem Össur Skarphéðinsson lét falla snemma í kosningabaráttunni. Gjöfin var svokölluð bardagakind en er þó í raun loðinn brosandi og vingjarnlegur kindabangsi. Á Facebook skrifar Áslaug: „Takk fyrir allar fallegu afmæliskveðjurnar kæru vinir. Afmælisdagurinn var samt algjört aukaatriði enda skipti mestu að ná árangri í kosningunum. Í upphafi kosningabaráttunnar kallaði húmoristinn og jafnaðarmaðurinn Össur Skarphéðinsson mig „bardagakind“ í viðtali á Sprengisandi - við Össur kynntumst fyrir um 10 árum þegar ég var komin stutt yfir tvítugt og fékk að mæta honum annan hvern sunnudag í sjónvarpinu í þættinum Mín skoðun á Stöð 2. Það var dýrmæt reynsla. Vinum mínum fannst lýsing Össurar svo elegant að í gær fékk ég kind í afmælisgjöf. Það voru þær stöllur og vinkonur mínar Ólöf og Kristín í hlaðvarpinu í Komið gott sem fundu þennan grip og gáfu mér á afmælisdaginn - ég hlýt að þakka bara fyrir mig.“ Áslaug var að sjálfsögðu klædd í flokkslitinn bláa eins og svo oft áður og rokkaði dökkbláan kjól með hvítum röndum. Sambærilegan kjól má finna hjá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten og kostar hann um 35 þúsund krónur. Áslaug klæddist bláum kjól með hvítum röndum sambærilegum þessum frá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten.Baum und Pferdgarten Flokksfélagarnir Áslaug og Jón Pétur Zimsen klæddust bæði bláu á laugardag.Instagram Alþingiskosningar 2024 Tíska og hönnun Tímamót Sauðfé Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Gjöfin var svokölluð bardagakind en er þó í raun loðinn brosandi og vingjarnlegur kindabangsi. Á Facebook skrifar Áslaug: „Takk fyrir allar fallegu afmæliskveðjurnar kæru vinir. Afmælisdagurinn var samt algjört aukaatriði enda skipti mestu að ná árangri í kosningunum. Í upphafi kosningabaráttunnar kallaði húmoristinn og jafnaðarmaðurinn Össur Skarphéðinsson mig „bardagakind“ í viðtali á Sprengisandi - við Össur kynntumst fyrir um 10 árum þegar ég var komin stutt yfir tvítugt og fékk að mæta honum annan hvern sunnudag í sjónvarpinu í þættinum Mín skoðun á Stöð 2. Það var dýrmæt reynsla. Vinum mínum fannst lýsing Össurar svo elegant að í gær fékk ég kind í afmælisgjöf. Það voru þær stöllur og vinkonur mínar Ólöf og Kristín í hlaðvarpinu í Komið gott sem fundu þennan grip og gáfu mér á afmælisdaginn - ég hlýt að þakka bara fyrir mig.“ Áslaug var að sjálfsögðu klædd í flokkslitinn bláa eins og svo oft áður og rokkaði dökkbláan kjól með hvítum röndum. Sambærilegan kjól má finna hjá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten og kostar hann um 35 þúsund krónur. Áslaug klæddist bláum kjól með hvítum röndum sambærilegum þessum frá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten.Baum und Pferdgarten Flokksfélagarnir Áslaug og Jón Pétur Zimsen klæddust bæði bláu á laugardag.Instagram
Alþingiskosningar 2024 Tíska og hönnun Tímamót Sauðfé Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”