Orð ársins vísar til rotnunar heilans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. desember 2024 12:46 Nánast allir og ömmur þeirra eru á samfélagsmiðlum og stöðugt að innbyrða nýtt efni, óháð mikilvægi þess. Vísir/Getty Oxford orð ársins að þessu sinni hefur verið valið og vísar til rotnunar heilans. Orðið er „brain rot“ og fangar áhyggjur af endalausri neyslu á misgáfulegum upplýsingum af samfélagsmiðlum. Fram kemur í umfjöllun Guardian að orðið hafi verið valið í atkvæðagreiðslu þar sem yfir 37 þúsund manns tóku þátt. Sex orð eða orðasambönd voru valin af Oxford University útgáfunni, þeirri sem gefur út samnefnda orðabók. Orðið að þessu sinni vísar til mögulegrar rýrnunar á heilastarfsemi einstaklings eftir að hafa innbyrt of mikið af tilgangslausum upplýsingum. Að sögn útgáfunnar hefur hugtakið öðlast nýtt vægi á árinu 2024 og nær vel utan um þær áhyggjur sem eru uppi um mikla samfélagsmiðlanotkun. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að hugtakið hafi fyrst verið skrásett árið 1854 í bókinni Walden eftir David Thoreau. Næst á eftir „brainrot“ komu orð eins og „demure“ og „slop.“ Hið fyrra vísar til ábyrgrar og virðingarverðrar hegðunar á meðan hið síðara vísar til efnis sem búið er til með gervigreind. Oxford verðlaunin hafa gjarnan vakið mikla athygli en ekki síst á undanförnum árum með tilkomu samfélagsmiðla. Þannig var orðið „rizz“ valið orð ársins í fyrra en er vinsælt meðal ungmenna á samfélagsmiðlum líkt og TikTok og er stytting á orðinu „charisma“ sem vísar til persónutöfra og útgeislunar. Fréttir ársins 2024 Bretland Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun Guardian að orðið hafi verið valið í atkvæðagreiðslu þar sem yfir 37 þúsund manns tóku þátt. Sex orð eða orðasambönd voru valin af Oxford University útgáfunni, þeirri sem gefur út samnefnda orðabók. Orðið að þessu sinni vísar til mögulegrar rýrnunar á heilastarfsemi einstaklings eftir að hafa innbyrt of mikið af tilgangslausum upplýsingum. Að sögn útgáfunnar hefur hugtakið öðlast nýtt vægi á árinu 2024 og nær vel utan um þær áhyggjur sem eru uppi um mikla samfélagsmiðlanotkun. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að hugtakið hafi fyrst verið skrásett árið 1854 í bókinni Walden eftir David Thoreau. Næst á eftir „brainrot“ komu orð eins og „demure“ og „slop.“ Hið fyrra vísar til ábyrgrar og virðingarverðrar hegðunar á meðan hið síðara vísar til efnis sem búið er til með gervigreind. Oxford verðlaunin hafa gjarnan vakið mikla athygli en ekki síst á undanförnum árum með tilkomu samfélagsmiðla. Þannig var orðið „rizz“ valið orð ársins í fyrra en er vinsælt meðal ungmenna á samfélagsmiðlum líkt og TikTok og er stytting á orðinu „charisma“ sem vísar til persónutöfra og útgeislunar.
Fréttir ársins 2024 Bretland Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira