Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Bjarki Sigurðsson skrifar 10. desember 2024 22:04 Benedikt Már Ingibjargarson segir það mikilvægt að fá að komast úr klefanum og af ganginum yfir daginn. Vísir/Sigurjón Fangar á Hólmsheiði eru á fullu þessa dagana að framleiða, mála og búa til jólaskraut sem þeir selja. Fangi segir það gríðarlega mikilvægt að fá að gera eitthvað á daginn annað en að hanga inni í klefa. Verkefnið Fangaverk hófst fyrir nokkrum árum og þar fá fangar tækifæri til að hanna og framleiða vörur. Það er sérstaklega mikið að gera núna um jólin þegar verið er að búa til ýmislegt jólaskraut. Hér má sjá nokkra af þeim gripum sem fást á vefsíðu Fangaverks.Vísir/Sigurjón „Það hjálpar að komast af ganginum og hitta hina fangana. Vera að gera eitthvað á daginn annað en að vera inni í klefa eða á sama ganginum. Það gengur ekki,“ segir Benedikt Már Ingibjargarson, fangi á Hólmsheiði. Það er gott að prófa eitthvað nýtt? Já, það bjargar alveg deginum. Það gerir það,“ segir Benedikt. Hann sýnir okkur svo hvað fangarnir eru að föndra í klippunni hér fyrir neðan. Afurðirnar eru seldar á vef verkefnisins, fangaverk.is. Ágóðinn fer í að stækka verkefnið enn frekar. Nýlega var keyptur þrívíddarprentari sem notaður er í fangelsinu á Litla-Hrauni. „Það er rosalega gaman að sjá stemninguna í kringum þetta, sérstaklega á þessum tíma fyrir jólin. Hvað þetta hefur aukist og er alltaf að verða meira og meira. Þetta er klárlega mjög mikilvægt úrræði fyrir fangelsin og fangana,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga. „Þetta gefur þeim svo mikið, að vakna á morgnana og hafa eitthvað fyrir stafni. Þeir sjá mikið um þetta sjálfir. Þeir steypa þetta, mála og gera allt tilbúið fyrir sölu,“ segir Þórir Guðlaugsson, varðstjóri í fangelsinu á Hólmsheiði. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, og Þórir Guðlaugsson, varðstjóri í fangelsinu á Hólmsheiði.Vísir/Sigurjón Fangelsismál Reykjavík Jól Handverk Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Verkefnið Fangaverk hófst fyrir nokkrum árum og þar fá fangar tækifæri til að hanna og framleiða vörur. Það er sérstaklega mikið að gera núna um jólin þegar verið er að búa til ýmislegt jólaskraut. Hér má sjá nokkra af þeim gripum sem fást á vefsíðu Fangaverks.Vísir/Sigurjón „Það hjálpar að komast af ganginum og hitta hina fangana. Vera að gera eitthvað á daginn annað en að vera inni í klefa eða á sama ganginum. Það gengur ekki,“ segir Benedikt Már Ingibjargarson, fangi á Hólmsheiði. Það er gott að prófa eitthvað nýtt? Já, það bjargar alveg deginum. Það gerir það,“ segir Benedikt. Hann sýnir okkur svo hvað fangarnir eru að föndra í klippunni hér fyrir neðan. Afurðirnar eru seldar á vef verkefnisins, fangaverk.is. Ágóðinn fer í að stækka verkefnið enn frekar. Nýlega var keyptur þrívíddarprentari sem notaður er í fangelsinu á Litla-Hrauni. „Það er rosalega gaman að sjá stemninguna í kringum þetta, sérstaklega á þessum tíma fyrir jólin. Hvað þetta hefur aukist og er alltaf að verða meira og meira. Þetta er klárlega mjög mikilvægt úrræði fyrir fangelsin og fangana,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga. „Þetta gefur þeim svo mikið, að vakna á morgnana og hafa eitthvað fyrir stafni. Þeir sjá mikið um þetta sjálfir. Þeir steypa þetta, mála og gera allt tilbúið fyrir sölu,“ segir Þórir Guðlaugsson, varðstjóri í fangelsinu á Hólmsheiði. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, og Þórir Guðlaugsson, varðstjóri í fangelsinu á Hólmsheiði.Vísir/Sigurjón
Fangelsismál Reykjavík Jól Handverk Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira