Stjórnlaust útlendingahatur Útlendingastofnunar Jón Frímann Jónsson skrifar 12. desember 2024 08:00 Það berast ennþá reglulega fréttir að því að Útlendingastofnun er orðin mjög hugmyndarík með það að vísa fólki frá Íslandi. Jafnvel þvert á lög og reglugerðir. Íslenskir stjórnmálamenn, sem margir hverjir eru fullir af sjálfum sér og hatri hafa breytt lögum sem gera fólki á flótta erfiðara fyrir komast til Íslands og fá stöðu hælisleitanda og flóttamanns. Þessi fólk verða þessar lagabreytingar og ákvarðanir til ævarandi skammar og niðurlægingar. Á meðan staðan í Sýrlandi hefur batnað núna. Þá er engan vegin víst að fólk sé tilbúið til þess að fara þangað aftur á næstu mánuðum og jafnvel árum. Það á ennþá eftir að koma í ljós hvernig staða mála þróast þar og það mun taka mörg ár að laga allar þær ónýtu og skemmdu byggingar eftir borgarastyrjöldina í Sýrlandi. Að senda fólk til Venúsela er ekkert nema mannvonska og staðan þar mun ekki breytast fyrr en einræðinu þar verður velt úr sessi og enginn veit hvenær það gerist. Lygaherferð miðflokksins og sjálfstæðisflokksins gegn fólki frá Venúsela árið 2023 og 2024 olli því að þetta fólk var svipt sérstakri vernd á Íslandi. Þessu þarf að breyta aftur þegar ný ríkisstjórn tekur við völdum og verður vonandi gert. Núna á að senda til baka til Venúsela Ríma Charaf Eddine Nasr og Noura Nasr sem eru með alla fjölskylduna sína á Íslandi í dag. Það er ekki boðlegt að það sé verið að gera það og það á að stöðva þennan brottflutning án tafar. Þetta mál er til skammar eins og öll Útlendingastofnun í heild sinni. Hérna er verið að senda tvær konur til Venúsela, ríkis sem er stórhættulegt í dag og morð á konum eru gífurlega algeng, ásamt stjórnlausu ofbeldi stjórnvalda gegn öllum sem þeim er illa við (Venezuelan opposition says detained activist has been murdered – The Guardian). Útlendingahatur er eitthvað sem lélegir og ónýtir stjórnmálamenn stunda. Fólk sem hefur ekki málefni og hefur ekki lausnir og kennir fólk sem hefur ekkert með stöðu mála að gera um vandamálin á Íslandi og þetta er ekki bundið við Ísland. Vandamál Útlendingastofnar er hversu fólk sem þar starfar er tilbúið til þess að túlka lögin fólk sem leitar þangað þeim í óhag. Lög á alltaf að túlka fólki þeim í hag. Útlendingastofnun gerir það ekki og það er með vilja gert. Þessi stefna er mannvonska og hefur verið það frá upphafi og það á að leggja þessa stefnu af án tafar. Stefna útlendingahaturs er ekki neitt annað en lélegir stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn sem eru að afla sér fylgis. Þetta sást mjög vel í síðustu kosningum. Þar sem ákveðnir stjórnmálaflokkar voru að blása í hatur gegn flóttafólki og útlendingum til þess að afla sér atkvæða. Kenna þessu fólki um vandamál sem eru og hafa alltaf verið íslendingum sjálfum að kenna. Íslendingar verða að breyta þessum málum án tafar, hætta við allar frávísanir frá Íslandi án tafar og endurmeta stöðuna út frá nýjustu upplýsingum. Þar sem það sem Útlendingastofnun starfar eftir er ekki byggt á neinum raunveruleika og er að senda fólk til baka til ríkja sem eru stórhættuleg í dag. Greinin er skrifuð vegna þessarar hérna fréttar: Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi (Vísir.is). Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Flóttafólk á Íslandi Sýrland Innflytjendamál Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Það berast ennþá reglulega fréttir að því að Útlendingastofnun er orðin mjög hugmyndarík með það að vísa fólki frá Íslandi. Jafnvel þvert á lög og reglugerðir. Íslenskir stjórnmálamenn, sem margir hverjir eru fullir af sjálfum sér og hatri hafa breytt lögum sem gera fólki á flótta erfiðara fyrir komast til Íslands og fá stöðu hælisleitanda og flóttamanns. Þessi fólk verða þessar lagabreytingar og ákvarðanir til ævarandi skammar og niðurlægingar. Á meðan staðan í Sýrlandi hefur batnað núna. Þá er engan vegin víst að fólk sé tilbúið til þess að fara þangað aftur á næstu mánuðum og jafnvel árum. Það á ennþá eftir að koma í ljós hvernig staða mála þróast þar og það mun taka mörg ár að laga allar þær ónýtu og skemmdu byggingar eftir borgarastyrjöldina í Sýrlandi. Að senda fólk til Venúsela er ekkert nema mannvonska og staðan þar mun ekki breytast fyrr en einræðinu þar verður velt úr sessi og enginn veit hvenær það gerist. Lygaherferð miðflokksins og sjálfstæðisflokksins gegn fólki frá Venúsela árið 2023 og 2024 olli því að þetta fólk var svipt sérstakri vernd á Íslandi. Þessu þarf að breyta aftur þegar ný ríkisstjórn tekur við völdum og verður vonandi gert. Núna á að senda til baka til Venúsela Ríma Charaf Eddine Nasr og Noura Nasr sem eru með alla fjölskylduna sína á Íslandi í dag. Það er ekki boðlegt að það sé verið að gera það og það á að stöðva þennan brottflutning án tafar. Þetta mál er til skammar eins og öll Útlendingastofnun í heild sinni. Hérna er verið að senda tvær konur til Venúsela, ríkis sem er stórhættulegt í dag og morð á konum eru gífurlega algeng, ásamt stjórnlausu ofbeldi stjórnvalda gegn öllum sem þeim er illa við (Venezuelan opposition says detained activist has been murdered – The Guardian). Útlendingahatur er eitthvað sem lélegir og ónýtir stjórnmálamenn stunda. Fólk sem hefur ekki málefni og hefur ekki lausnir og kennir fólk sem hefur ekkert með stöðu mála að gera um vandamálin á Íslandi og þetta er ekki bundið við Ísland. Vandamál Útlendingastofnar er hversu fólk sem þar starfar er tilbúið til þess að túlka lögin fólk sem leitar þangað þeim í óhag. Lög á alltaf að túlka fólki þeim í hag. Útlendingastofnun gerir það ekki og það er með vilja gert. Þessi stefna er mannvonska og hefur verið það frá upphafi og það á að leggja þessa stefnu af án tafar. Stefna útlendingahaturs er ekki neitt annað en lélegir stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn sem eru að afla sér fylgis. Þetta sást mjög vel í síðustu kosningum. Þar sem ákveðnir stjórnmálaflokkar voru að blása í hatur gegn flóttafólki og útlendingum til þess að afla sér atkvæða. Kenna þessu fólki um vandamál sem eru og hafa alltaf verið íslendingum sjálfum að kenna. Íslendingar verða að breyta þessum málum án tafar, hætta við allar frávísanir frá Íslandi án tafar og endurmeta stöðuna út frá nýjustu upplýsingum. Þar sem það sem Útlendingastofnun starfar eftir er ekki byggt á neinum raunveruleika og er að senda fólk til baka til ríkja sem eru stórhættuleg í dag. Greinin er skrifuð vegna þessarar hérna fréttar: Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi (Vísir.is). Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun