Stjórnlaust útlendingahatur Útlendingastofnunar Jón Frímann Jónsson skrifar 12. desember 2024 08:00 Það berast ennþá reglulega fréttir að því að Útlendingastofnun er orðin mjög hugmyndarík með það að vísa fólki frá Íslandi. Jafnvel þvert á lög og reglugerðir. Íslenskir stjórnmálamenn, sem margir hverjir eru fullir af sjálfum sér og hatri hafa breytt lögum sem gera fólki á flótta erfiðara fyrir komast til Íslands og fá stöðu hælisleitanda og flóttamanns. Þessi fólk verða þessar lagabreytingar og ákvarðanir til ævarandi skammar og niðurlægingar. Á meðan staðan í Sýrlandi hefur batnað núna. Þá er engan vegin víst að fólk sé tilbúið til þess að fara þangað aftur á næstu mánuðum og jafnvel árum. Það á ennþá eftir að koma í ljós hvernig staða mála þróast þar og það mun taka mörg ár að laga allar þær ónýtu og skemmdu byggingar eftir borgarastyrjöldina í Sýrlandi. Að senda fólk til Venúsela er ekkert nema mannvonska og staðan þar mun ekki breytast fyrr en einræðinu þar verður velt úr sessi og enginn veit hvenær það gerist. Lygaherferð miðflokksins og sjálfstæðisflokksins gegn fólki frá Venúsela árið 2023 og 2024 olli því að þetta fólk var svipt sérstakri vernd á Íslandi. Þessu þarf að breyta aftur þegar ný ríkisstjórn tekur við völdum og verður vonandi gert. Núna á að senda til baka til Venúsela Ríma Charaf Eddine Nasr og Noura Nasr sem eru með alla fjölskylduna sína á Íslandi í dag. Það er ekki boðlegt að það sé verið að gera það og það á að stöðva þennan brottflutning án tafar. Þetta mál er til skammar eins og öll Útlendingastofnun í heild sinni. Hérna er verið að senda tvær konur til Venúsela, ríkis sem er stórhættulegt í dag og morð á konum eru gífurlega algeng, ásamt stjórnlausu ofbeldi stjórnvalda gegn öllum sem þeim er illa við (Venezuelan opposition says detained activist has been murdered – The Guardian). Útlendingahatur er eitthvað sem lélegir og ónýtir stjórnmálamenn stunda. Fólk sem hefur ekki málefni og hefur ekki lausnir og kennir fólk sem hefur ekkert með stöðu mála að gera um vandamálin á Íslandi og þetta er ekki bundið við Ísland. Vandamál Útlendingastofnar er hversu fólk sem þar starfar er tilbúið til þess að túlka lögin fólk sem leitar þangað þeim í óhag. Lög á alltaf að túlka fólki þeim í hag. Útlendingastofnun gerir það ekki og það er með vilja gert. Þessi stefna er mannvonska og hefur verið það frá upphafi og það á að leggja þessa stefnu af án tafar. Stefna útlendingahaturs er ekki neitt annað en lélegir stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn sem eru að afla sér fylgis. Þetta sást mjög vel í síðustu kosningum. Þar sem ákveðnir stjórnmálaflokkar voru að blása í hatur gegn flóttafólki og útlendingum til þess að afla sér atkvæða. Kenna þessu fólki um vandamál sem eru og hafa alltaf verið íslendingum sjálfum að kenna. Íslendingar verða að breyta þessum málum án tafar, hætta við allar frávísanir frá Íslandi án tafar og endurmeta stöðuna út frá nýjustu upplýsingum. Þar sem það sem Útlendingastofnun starfar eftir er ekki byggt á neinum raunveruleika og er að senda fólk til baka til ríkja sem eru stórhættuleg í dag. Greinin er skrifuð vegna þessarar hérna fréttar: Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi (Vísir.is). Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Flóttafólk á Íslandi Sýrland Innflytjendamál Mest lesið Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg Skoðun Skoðun Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason skrifar Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Sjá meira
Það berast ennþá reglulega fréttir að því að Útlendingastofnun er orðin mjög hugmyndarík með það að vísa fólki frá Íslandi. Jafnvel þvert á lög og reglugerðir. Íslenskir stjórnmálamenn, sem margir hverjir eru fullir af sjálfum sér og hatri hafa breytt lögum sem gera fólki á flótta erfiðara fyrir komast til Íslands og fá stöðu hælisleitanda og flóttamanns. Þessi fólk verða þessar lagabreytingar og ákvarðanir til ævarandi skammar og niðurlægingar. Á meðan staðan í Sýrlandi hefur batnað núna. Þá er engan vegin víst að fólk sé tilbúið til þess að fara þangað aftur á næstu mánuðum og jafnvel árum. Það á ennþá eftir að koma í ljós hvernig staða mála þróast þar og það mun taka mörg ár að laga allar þær ónýtu og skemmdu byggingar eftir borgarastyrjöldina í Sýrlandi. Að senda fólk til Venúsela er ekkert nema mannvonska og staðan þar mun ekki breytast fyrr en einræðinu þar verður velt úr sessi og enginn veit hvenær það gerist. Lygaherferð miðflokksins og sjálfstæðisflokksins gegn fólki frá Venúsela árið 2023 og 2024 olli því að þetta fólk var svipt sérstakri vernd á Íslandi. Þessu þarf að breyta aftur þegar ný ríkisstjórn tekur við völdum og verður vonandi gert. Núna á að senda til baka til Venúsela Ríma Charaf Eddine Nasr og Noura Nasr sem eru með alla fjölskylduna sína á Íslandi í dag. Það er ekki boðlegt að það sé verið að gera það og það á að stöðva þennan brottflutning án tafar. Þetta mál er til skammar eins og öll Útlendingastofnun í heild sinni. Hérna er verið að senda tvær konur til Venúsela, ríkis sem er stórhættulegt í dag og morð á konum eru gífurlega algeng, ásamt stjórnlausu ofbeldi stjórnvalda gegn öllum sem þeim er illa við (Venezuelan opposition says detained activist has been murdered – The Guardian). Útlendingahatur er eitthvað sem lélegir og ónýtir stjórnmálamenn stunda. Fólk sem hefur ekki málefni og hefur ekki lausnir og kennir fólk sem hefur ekkert með stöðu mála að gera um vandamálin á Íslandi og þetta er ekki bundið við Ísland. Vandamál Útlendingastofnar er hversu fólk sem þar starfar er tilbúið til þess að túlka lögin fólk sem leitar þangað þeim í óhag. Lög á alltaf að túlka fólki þeim í hag. Útlendingastofnun gerir það ekki og það er með vilja gert. Þessi stefna er mannvonska og hefur verið það frá upphafi og það á að leggja þessa stefnu af án tafar. Stefna útlendingahaturs er ekki neitt annað en lélegir stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn sem eru að afla sér fylgis. Þetta sást mjög vel í síðustu kosningum. Þar sem ákveðnir stjórnmálaflokkar voru að blása í hatur gegn flóttafólki og útlendingum til þess að afla sér atkvæða. Kenna þessu fólki um vandamál sem eru og hafa alltaf verið íslendingum sjálfum að kenna. Íslendingar verða að breyta þessum málum án tafar, hætta við allar frávísanir frá Íslandi án tafar og endurmeta stöðuna út frá nýjustu upplýsingum. Þar sem það sem Útlendingastofnun starfar eftir er ekki byggt á neinum raunveruleika og er að senda fólk til baka til ríkja sem eru stórhættuleg í dag. Greinin er skrifuð vegna þessarar hérna fréttar: Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi (Vísir.is). Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku.
Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar
Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar
Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun